Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1981næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 7. október 1981 VÍSIR 19 ERTU ORÐIN LEIÐ Á ÞÉR? „Ertu orðinn hundleið á gömlu skemmtistöðunum?” eitthvað á þessa leið hljómaði auglýsing sem hvatti menn til þess að reyna nýjan skemmtistað i Kópavogi, sem hlotið hefur nafnið Manhatt- an. A laugardagskvöldið opnaði svo skemmtistaðurinn og boðsgestir, sem lýst hafði verið eftir þustu inn á þriðju hæð að Auðbrekku 55 i Kópavogi. Eitthvað voru forsvarsmenn staðarins fljótir til þvi vin- veitingaleyfi hafði ekki verið full- komnað af dómsmálaráðu- neytinu, þótt embættismenn i Kópavogi sæju enga annmarka á þvi að veita vin á staðnum. En allt gekk það nú vel fyrir sig. Kosturinn við Manhattan er liklega sá, að þar er sér salur þar sem menn geta ræðst við án þess að hrópa hver á annan, og menn undu sér ágætlega á þessu fyrsta kvöldi staðarins, tisku og fleira á- nægjulegt bar fyrir sjónir. Að mati ýmissa viðstaddra reyndist Manhattan vera ágætis diskótek, svipað þeim sem nú eru i framboöi i Reykjavik. Margir telja þó styttra að fara úr Breiöholtinu til Manhattan en t..d. til Hoilywood, en Mann- lifssiðan hefur aldrei lagt landmælingar fyrir sig. (Visism. Friðþjófur) auóvona Pessi mynd af Soffiu og hinum franska fvrir löngu. hátt stig aö Ponti á ekki eftir nema nokkra mánuði ólifaða. Sofia Loren, sem nú er 46 ára, yfirgaf eiginmann ! sinn fvrir nokkm pn hún hefur ab undanfornu verið i þingum vió 54 ara gamlan, giftan lækni frá ; Paris. Að sögn eru ættingj- ar Pontis afar óánægðir i meðháttalag leikkonunnar ! og er eftir þeim haft, að elskhuga hennar var tekin ekki alls hún hafi yfirgefið Ponti; þegar hann þurfti mest á henni að halda. Það fylgir sögunni, að Ponti sem nú er 67 ára gamall, hafi sætt sig við orðinn hlut og hafi þegar gert erfðaskrána sem kveður á um að Soffía og tveir synir þeirra fái allar eigur hans eftir að hann er allur. rRæðumenn eru misjafn- lega orðheppnir og misjaf nlega f Ijótir til svara, þegar þeir eru fipaðir i ræðustól. A fjöl- I mennum fundi um helgina, tók kona á fremsta bekk að ræða hástöfum um stórar hendur eins ræðumannsins sem sveifl- uðust til og frá er hann lagði áherslu á hiutina. Hún hafði aldrei séð,, jafn stórar og karl- i mannlegar hendur" að eigin sögn. ,,Kona góð...sagði ræðu- maðurinn skyndilega. „Þær verða nú ósköp litlar þegar k egpissa Stórarj oq litlar Hvað skyldu þeir Haukur Hermannsson og ólafur Reynisson sjá svoánægjulegt á listaseðli Hllðarenda? Úr mörgu er að velja. (Vlsismynd GVA) Matarlist, tónlist og óvænt endalok Óhætt er að fullyrða að samkeppnin i veitingahúsarekstri i Reykjavikur- borg hefur ýtt undir margan skemmtilegan veitingastaðinn og uppákomur sem fáir vildu hafa misst af. Á veitingastaðnum Hliðar- enda rikir jafnan klassisk lina. Staðurinn er að góðu kunnur varðandi matargerðarlist, en fleiri listir eru á boðstólum. Þekktir tóniistarmenn jafnvel kórar, munuflytja sin verk fyrir matargesti, á svokölluðum klassiskum kvöldum sem þegar eru farin af stað og lofa góðu. Listamenn þessir koma yfirleitt fram um klukkan 21.30 og flytja Siguröi Björnssyni óperusöngv- ara, sem skipulagt hefur kvöld þessi. Fleira verður skemmti- legt á dagskrá þeirra Hliöar- endamanna. Óvæntatvik munu gerast á fimmtudagskvöldum, allt matargestum i hag, en þar er best aö segja sem fæst, en hvetja menn til þess aö lita við og sannreyna uppákomurnar. Hver veit nema menn fái að smakka á - úlfaidatungum... verk sin i hálfa klukkustund. Kemur hver listamaður jafnan fram tvö sunnudagskvöld i röð. Þetta eru nöfn eins og Pétur Jónasson g i tar1e i k ar i, Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari, Gisli Magnússon pianóleikari, Siglinde Kahman óperusöngkona að ógleymdum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 227. Tölublað (07.10.1981)
https://timarit.is/issue/253145

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

227. Tölublað (07.10.1981)

Aðgerðir: