Vísir - 10.11.1981, Side 2

Vísir - 10.11.1981, Side 2
2 .*■' 'V.V - • • Í Ertu trúuö? Hildigunnur Halldórsson: Já, aö einhverju leyti. Þaö hljóta allir aö hafa einhverja trú. Margrét Steingrimsdóttir: Já, meira en góöu hófi gegnir. Margrét Siguröardóttir: Nei, ég get ekki sagt þaö, ekkert voöalega. Bára Guðmannsdóttir: Já, ég verð aö segja þaö. Ég er trúuö á mina vfsu. vtsm Þriðjudagur 10. nóvember 1981 „Tölvusvindl hefur auklst verulega á síðustu árum” - segir Tryggvi Jónsson formaður félags áhugamanna um lölvuendurskoðun „Meö oröinu ,,töl vuendur- skoðun” er átt við það. aö endur- skoða tölvurnarsjálfar þ.e. tölvu- kerfin og aöra þætti tölvu- vinnslunnar en ekki þaö aö nota tölvurnar viö endurskoöun bók- halds”, sagöi Tryggvi Jónsson, formaöur Félags áhugamanna um tölvuendurskoðun,en Tryggvi er I viötali dagsins i dag. — Tryggvi er fæddur i Reykja- vík áriö 1955 og lauk prófi frá viöskiptafræöideild Háskóla Is- lands nú i haust og starfar hjá Endurskoðun h.f. ,,A undanfwn- um árum hefur veriö geysiör þró- un f tölvutækni og i framhaldi af þvf hafa tölvur lækkaö i veröi og eru þvi orðnar nokkuö algengar. Vföa erlendis og þá sérstaklega í Bandarikjunum hefur þetta m.a. leittaf séraukin mistök varöandi tölvuvinnslunahvort sem þau eru af ásettu ráði eða ekki”. — Hvert er hlutverk tölvu- endurskoöenda ? „Hlutverk þeirra er meðal ann- ars aö grafast fyrir um orsök mistakanna og aö reyna að fyrir- byggja aö slik og önnur mistök geti gerst. Tölvusvindl þ.e. fjár- málamisferli meö aöstoö tölvu hafa aukist verulega á siöustu ár- um og er talið að aöeins f um 5% tilvika hafi upphaflegi ásetningurinn verið sáað misnota tölvuna en f 95% tilvika hafi átt sér stað mistök 1 starfi og þegar viökomandi starfsmenn komust að raun um,aö ekki var tdíiö eftir þessum mistökum, endurtóku þeir leikinn”. — Hefur svona gerst hér á landi? i „Þaðer í rauninni erfittaö full- yröa nokkuö um þaö.en hins veg- ar hefur ekki komist upp um neitt”. — Er framkvæmd einhver tölvuendurskoðun hérlendis? ,,Já. Það eru nokkrir aöilar. sem fengiö hafa sérstaka þjálfun i tölvuendurskoðun og hafa gert nokkrar úttektir undanfarið ár, en hins vegar er þetta tiltölulega ný grein hérlendis og þvi margt enn ógert. Það eru ekki nema tvö ár siðan fyrsta námskeiöið um tölvuendurskoöun var haldiö hér á landi á vegum Stjórnunarfélags íslands og Skýrslutæknifélags Is- lands. Hins vegar hefur áhugi aukist jafntogþéttog nú ivor var stofnaö félag áhugamanna um tölvuendurskoðun”. — Hver er tilgangur þessa félags? „Hann er fyrst og fremst sá að vera fræðandi og höldum viö i þvi sambandi fundi mánaðarlega, þar sem viö fáum ýmsa aðila til að halda fyrirlestra. í þvi sam- bandi má nefna, aö annað kvöld mun dr. Jóhann Malmquist halda fyrirlestur f Norræna húsinu um framtiðarhorfur i tölvumálum”. — Eru það aðeins einhverjir ákveönir aöilar, sem fá inngöngu i félagið? „Nei, þetta er opið félag og von- um viö, að allir þeir, sem áhuga hafa á þessum málum komi og taki þátt f starfi okkar”. — A formaður félagsins sér ein- hver önnur áhugamál en tölvu- endurskoðun? „Já, áhugamálin eru hin klassisku: Tónlist, bækur og ferðalög’ ’. —AKM sandlcorD Landsfund, aö Asta var aö spjalla milli laga f syrpunni sinni og sagöi eitthvað á þá leiö, aö stjórnmálamenn væru sennilega i önnum þessa dagana. Þvi næst spilaöi hún lagiö „Sirkus Geira Smart". Gtvarpsráö kojnst á snoöir um athæfiö. Var umsjónarmaöurinn vin- samlegast beöinn um aö vélrita allar sinar kynningar þennan til- tekna dag og skila skrif- ununi til ráösins. Markús örn Antonsson tók svo málið upp á siöasta fundi þess. Skröfuðu menn og skeggræddu um þaö góöa stund, en ekki fer sögum að frekari aðgeröum... • Samstaða Þegar nemendur i fjöl- brautaskólum, áfanga- skólum, fóru i verkfall í siðustu viku, ákváöu nemendur i Mentnaskól- anum viö Hamrahlfð að fara einnig i verkfall einn dag til þess aö sýna sam- stööu. Sá galli var þó á gjöf Njarðar, aö nemendur i MH höfðu einir fariö i vcrkfall nokkru áöur, þannig aö mörgum nemendum fannst nú, að þeir væru farnir að missa ansi mikla kennslu. Það varð þvi að samkomulagi við skólameistara, aö hann gæfi mánaðarfri þennan santa dag, sem hvort eð er hefði þurft aö taka ut. Engagnvart nemendum í öðrum skólum var það látiö heita, aönem endur í MH væru i verkfalli. Fyrír helgina gerðu blöðin haröa hríö aö Al- bert G uðm undss yn i. Erindiðvar aö fá hann til aö segja, hvort hann hygöist taka þátt f próf- kjöri sjálfstæöismanna fyrir næstu borgar- stjörnarkosningar. En Berti var þögull sem gröfin. stofnendur hafa allir sem einn sýnt frjálsum út- varps rekstri mikinn áhuga, hvort seni þaö at- riði hangir á spýtunni eður ei. Kratarnir llka? fllbert erflður Markús örn Antonsson. vandlliað Stundum getur veriö vandlifað í þessum heimi. Það fékk Asta R. Jó- hannesdóttir, áöur að- stoðarmaöur Sigmars og nú umsjónarm aöur eigin sjrpu, aö rcyna á dögun- um. -Sá atburður gerðist nefnilega skömmu fyir Anders Hansen. Baldur Guðlaugsson. Fiöinlrhf. Nokkrir ungir og fram- takssamir menn hafa •tckiö sig til og stofnaö út- gáfufélag, sem ber nafniö Fjölnir hf. Þctta cru þeir Anders Hansen, blaöa- rnaður, Baldur Guölaugs- son, lögfræðingur, Hreinn Loftsson, laganemi, Pétur J. Eirfksson, fram- kvæmdastjóri og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri. Tilgangur félagsins mun vera hvers kyns út- gáfustarfscmi og önnur fjölntiðlun. Má benda á,að Hugleiöingar Fram- sóknar-ungliða f Keflavlk- um sérframboö til bæjar- stjórnarkosninga hafa vakiö talsverða athygli. Er þaö haft fyrir satt, aö eldri og reyndari Fram- sóknarmenn hafi neytt allra bragða til aö fá þá litlu til að hætta við, en án árangurs. Ekki er þó öll sagan sögö, þvl aö nú mun einnig vera farið aö volgna undir botnunum á ungkrötum i Keflavik. Þvkir þeim, mörgum hverjum, sérframboö býsna fýsilegur kostur. Aörir eru sagðir ntjög mótfallnir þvi. Eitt eiga ■ ofannefndar ungliöa- hreyfingar þó sameigin- legt. Þæreru öskuillar út I flokkana sina og þaö hvernig fulltrúar þeirra hafa starfað aö málefnum bæjarins.Og hvaövantar þá'? Beint útvarp Tvö siöastliðin ár hefur ekki veriö útvarpað bcint frá 1. des. hátiöahöidum stúdenta i Háskólanum. 1 fyrra skiptiö komu alþingiskosningarnar inn I dæmiö og á siðasta ári fengu nemar sérstaka kvölddagskrá I út- varpinu. Aö þessu sinni sóttu þeir um aö fá beint útvarp frá Háskólabiói. Málið var tekið fyrir á út- varpsráösfundi nú fyrir helgina. Var gengið tii at- kvæðágreiöslu um þaö og uröu lyktir þær, aö beint útvarp var samþykkt með fjórum atkvæöum gegn þrem. Aibert Guömundsson. Llklega heföi hann þó getað sparaö blaöasnáp- um og sjálfum sér ó- næöiö. A þessum tlma var hann nefnilega langt kominn meö undirbúning aö opnun kosningaskrif- stofu fyrir slaginn og hafði meir að segja ráöið starfsmann á liana. Sá er Gústaf Nielsson... Asta R. Jóhannesdóttir. Jóhanna S. Sigþórsdóttir skrifar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.