Vísir - 10.11.1981, Side 5
ÞriÖjudagur 10. nóvember 1981
Fleiri
úrsagnir
Qr
Verka-
manna-
flokknum
Einn flokksbræðra Michaels
Foot, leiðtoga breska Verka-
mannaflokksins, veittist harka-
lega að honum i umræðum i
breska þinginu i gærkvöldi og
sakaði hann um að rýra flokkinn
áliti og valda almennri óánægju
með flokkinn.
John Grant, þingmaður, fyrr-
um aðstoðarráðherra i rikisstjórn
Verkamannaflokksins, sagði, að
hannmundi ekkiverða i framboði
fyrir flokkinn i öðrum þingkosn-
ingum vegna vinstristefnu hans.
Grant sagði, að Foot hefði snúið
bakivið „skynsömum.hófsömum
stefnum” fyrir ýmis hjartans mál
vinstrimanna, eins og einhliða af-
vopnun, úrsögn úr EBE og annan
slikan boðskap hins róttæka
flokksbróður þeirra, Tony Benn.
„Leiðtogi stjórnarandstöðunn-
ar ráfar nú um með betlibauk i
hendi, en flokkurinn þarf meiri-
háttar uppskurðar með og dugar
enginn skeiniplástur”, sagði
Grant.
■SgssáÍPSi
* All That Jazz
* Brubaker
* They Shoot Horses.
Don'tThey?
Roben Rl
Kvikmyndafélögin sjá oröiö stórum augum hagnaöinn af myndböndunum og vilja nú fylgja höfundarréttinum fastar eftir.
Vídeðin komin á saka-
bekk í Los Angeies
Taldi hann, að sveifla flokksins
til vinstri hefði lagt vopnin upp i
hendurnar á hinum nýja jafnað-
armannaflokki „innpökkuð i
gjafapappir”. Jafnaðarmenn
hefðu i staðinn getað tileinkað sér
hin betri málin, og sagðist Grant
mundu ganga i lið með hinum
nýja flokki.
Lýðræðisjafnaðarmenn hafa i
kosningabandalagi viö Frjálslynca
sigrað bæði Ihaldsflokkinn og
Verkamannaflokkinn i aukakosn-
ingum, og er bandalaginu spáð
velgengni i næstu þingkosning-
um.
Kvikmyndatélfigin una ekki sluldinum á hðfundarrélli
MCA Universal City Studios
hafa nú höfðað mál gegn fram-
leiðendum myndbanda fyrir
heimilisnot og vill stöðva þá i „að
raka saman stórgróða” án þess
að bæta kvikmyndafélögunum
þeirra hlut.
Mál þetta verður rekið fyrir
héraðsdómi i Los Angeles og
svipar til annars máls, sem Uni-
versal- og Walter Disney-félögin
höföuðu gegn Sony Corporation.
Slíkur bátur er „burðarkarfan” i loftbelg, sem á aö svlfa yfir
Kyrrahafiö.
Á loftbelg
yfir Kyrrahaf
Þrir Bandarikjamenn og einn
Japani lögðu i morgun af stað i
loftbelg frá Nagashima i Japan
og ætla að fljúga i honum yfir
Kyrrahafið.
Þeir ætla sér ekki nema þrjá til
fimm-daga i loftbelgnum „Double
Eagle V” til þess aö fljúga 8.500
km leið til San Fransisco.
Fyrir hópnum er hinn 51 árs
gamli Ben Abruzzo, sem 1978
— 1 eldra maiinu úrskurðaði
áfrýjunarréttur San Francisco
þann 19. október siðasta, að það
væri ólöglegt, ef eigendur mynd-
segulbanda fyrir heimili tækju
upp sjónvarpsþætti á snældur, og
framleiöendur seljendur og aug-
lýsendur á slikum upptökum
væru skaðabótaskyldir.
I málsókninni ber Universal sig
undan þvi, að myndbandafram-
leiðendur gerðu milljónir af ein-
tökum með kvikmyndum, sem
Universal ætti einkaréttinn á,
enda hefði Universal lagt hundr-
uð milljóna dollara i kostnað
þeirra mynda. Hefðu kvikmynda-
framleiðendur engar bætur feng-
ið fyrir þær fjöldaeftirtökur, sem
myndbandaframleiðendur hefði
látið gera.
Telur Universal það bæði
ósanngjarnt og ólöglegt, að
myndbandaframleiðendur og
seljendur þeirra hirtu einir hagn-
aðinn, án þess að greiða höfund-
um myndanna neitt.
Félagið segist ekki stefna máli
sinu gegn heimilisfólki, sem ætli
sjónvarpssegulbönd sin til einka-
afnota en ekki i verslunarskyni.
— En áfrýjunarrétturinn i San
Francisco hafði þó úrskurðað, að
jafnvel innan veggja heimilis
væri óheimilt að taka upp á bönd
sjónvarpsdagskrár.
Japönsk fyrirtæki, sem hafa á
siðasta ári tvöfaldað útflutning á
myndböndum til Bandarikjanna,
hafa brugðist sárlega við úr-
skurðinum.
Dennis Deconcini, þingmaður
demókrata i Arizona, brá við
strax eftir dómsúrskurðinn og
lagði fram frumvarp til breyting-
ar á lögum, svo að heimilisfólk
geti notað sjónvarpssegulbönd
sin, án þess að gerast með þvi
lögbrjótar.
Tllræölsmenn sad
als senn fvrlr réll
Búist er við þvi, að tilræðis-
menn Anwar Sadats Egypta-
landsforseta komi fyrir herrétt i
næstu viku. Haft er eftir Ghazala
varnarmálaráðherra, aö réttar-
höldin muni að likindum verða
stutt.
Kario-blöðin hafa eftir ráöherr-
anum, að réttarhöldin muni fara
fram fyrir opnum dyrum, ef
rikissaksóknari leyfi það, en
dóms megi vænta eftir tveggja
eða þriggja daga réttarhald.
B'jórir einkennisklæddir menn
skutu forsetann á hersýnginu 6.
október.
Engin rannsókn vegna
njósnarans Longs
- seglr Margaret Thatcher forsætisráðherra
varð fyrstur manna til þess að
fljúga yfir Atlantshafið i loftbelg.
Með honum eru Larry Newman,
Ron Clarke og Hiroaki Aoki.
F'jórmenningarnir höfðu ætlað i
þessa för i mars siöasta, en urðu
þá aö hætta við, þegar bilun varð
viö áfyllingu loftbelgsins
(helium). Burðarkarfan er ekki
karfa i þeim skilningi, heldur
plastbátur, sem fljóta skal, ef
þeir þurfa að nauðlenda á sjól.
Margaret Thatcher hafnaði þvi
að hefja nýjar rannsóknir á
njósnurum Rússa i leyniþjónustu
Breta i síðari heimsstyrjöldinni.
— Um leið hefur saksóknari rikis-
ins sagt, að sá njósnarinn, sem
siðast var afhjúpaöur, yröi ekki
sóttur til saka.
Thatcher svaraöi skriflega fyr-
irspurn stjórnarandstöðunnar i
neðri málstofu breska þingsins
varðandi mál Leo Long, sem
játað hefur i blaðaviðtölum, að
hann hafi verið meðal
njósnasveina Anthony Blunts
listfræðings. — Sagði forsætisráð-
herrann, að ekkert i þvi máli
krefðist nýrrar rannsóknar.
Það var aðeins nýlega gert
opinbert i breskum blöðum, að
þegar upp komst um Anthony
Blunt 1964, heföi um leið komist
upp um Leo Long. Leyniþjón-
ustan yfirheyrði þá báöa, og gegn
loforði um, að þeir yrðu ekki sótt-
ir til saka, játuöu þeir allt. Þegar
njósnir Hunts voru gerðar opin-
berar i fyrra, var sagt, að hann
væri eini njósnari siðan úr siðari
heimsstyrjöld, sem sloppið hefði
viðsaksókn. Núeruppvist, að það
var ekki rétt. Leo Long slapp
einnig.
Thatcher sagði i svari sinu i
gær, aö hún vissi um eitt tilvik
enn frá þvi 1964, þar sem meintur
njósnari hefði sloppið við
málsókn. Vildi hún ekki nafn-
greina hann.
Hún taldi, að rétt heföi verið
gert, þegar mönnunum var sleppt
við refsingar. „Það var meira til
að vinna og litlu að tapa með þvi
aö fá þessa menn til samstarfs.
Það var litil von til þess, að þeir
játuöu og segðu frá þvi, hvaða
upplýsingar þeir hefðu látiö
Rússum i hendur,ef þeiráttu yfir
höföi sér að vera dregnir fyrir
rétt”, sagði hún.