Vísir - 10.11.1981, Side 7
» < '
»»»»*'.
ÞriOjudagur 10. nóvember 1981
» » i t % _/4 j
VÍSIR
I
0 Forkólfum golfiþróttarinn-
ar á hinum Noröurlöndun-
um þótti dýrt aö fara til
lslands og taka þátt i
Evrópumóti unglinga, en
þessi mynd var tekin viö
setninguna á þvi vel heppn-
aöa móti.
Sundiö síðast — Golf ið nú
— Hvað næst?
Ekki var búiö aö ákveöa hvar
Noröurlandamótiö ætti aö fara
fram hér á landi. Til greina
komu tveir staöir, Grafarholts-
völlurinn i Reykjavik og
Jaöarsvöllurinn á Akureyri, þvi
aö nálægt þeim var hótel aö
hafa og flutningur til og frá
keppnisstaö auöveldir. Akur-
eyringarnir höföu mikinn áhuga
á mótinu og voru miklar likur á
aö þeir fengju þaö, þar sem
Golfklúbbur Reykjavikur haföi
fórnaö miklu fé og fyrirhöfn 1
sambandi viö Evrópumótiö i
sumar.
Slikar bollaleggingar eru nú
úr sögunni. Hin marglofaða
norræna samvinna sýndi sig i
verki, likt og fyrr á þessu ári,
þegar „frændurnir” á hinum
Norðurlöndunum hættu viö aö
halda Noröurlandamótiö i sundi
á !slandi,vegna þess aö þaö var
svo dýrt að fara þangaö.
-klp-
Hin maralofaða norræna samvinna í revnfl:
Hæll wlð att halda
Norðurlandamóllö
í aolli á Islandl!
Norræn samvinna eins og við Islendingar höf um svo
oft orðið varir við hana, kom greinilega fram á fundi/
sem forkólfar í golfíþróttinni á hinum Norðurlöndun-
um héldu með sér á dögunum. Þar ákváðu þeir að
mæta ekki til leiks á Norðurlandamótið i golfi/ sem
búið var að ákveða að yrði á Islandi næsta sumar. Þeir
ákváðu um leið, að Norðurlandamótið þá færi fram í
Noregi og var það sett á sömu daga og það átti að vera
hér. Þetta var allt gert án þess að láta Islendinga vita
og þeim var að sjálfsögðu ekki sagt fyrirfram frá
fundinum, þar sem þetta var ákveðið.
Forráöamenn Golfsambands
Noröurlanda voru búnir aö
ákveöa þaö fyrir löngu, aö
Noröurlandamótiö I liöakeppni
karla og kvenna áriö 1982, færi
fram á Islandi. Þetta var staö-
fest endanlega á fundi i Helsinki
iFinnlandi ifyrra en þann fund
sat Kjartan L. Pálsson fyrir
hönd Golfsambands íslands.
Astæöan sem er gefin fyrir þvi
aö hætt er viö, aö halda mótiö á
íslandi áriö 1982 er sú, aö mönn-
um þykir dýrt aö feröast til
Islands. Er þaö eina skýringin
sem hefur fengist. Ab sjálfsögöu
athuga „frændurnir” á hinum
Noröurlöndunum þaö ekki, ab
það er lika dýrt fyrir Islendinga
að heimsækja þá!
Mætir tsland ekki á NM i
Noregi næsta sumar?
„Þeim þótti dýrt aö fara hing-
aö á Evrópumót unglinga i sum-
ar, og þvi töluöu þeir sig saman
og ákváöu- aö næsta Norður-
landamót yröi ekki á Islandi
eins og búiö var aö ákveða”,
sagði Konráö R. Bjarnason, for-
seti Golfsambands Islands, 1
viðtali viö Visi i gærkvöldi.
„Viö hjá GSl erum búnir aö
mótmæla þessu, og það var gert
munnlega á Evrópuþinginu,
sem haldiö var i Paris fyrir
nokkrum dögum. Þaö var fátt
um svör og menn fóru undan i
flæmingi, þegar óskaö var eftir
nánari skýringum á þessum
vinnubrögðum.
Þaö á eftir aö ræöa þetta nán-
ar i stjórn GSl og vib eigum eftir
aö mótmæla þessu á ýmsan
annan hátt. Þaö getur vel farið
svo, aö viö mætum ekki til leiks
á Noröurlandamótiö I Noregi,
og samstarf okkar viö hinar
Noröurlandaþjóöirnar á sviöi
golfiþróttarinnar er svo sanna-
lega i hættu”, sagöi Konráö.
iRAGNAR ÓLAFSSON
GR með
sveit
- á Evrópumót
Klúbbliða í golfi
á Spáni
Goifklúbbur Reykjavikur |
hefur fengiö boö um að senda
sveit f Evrópukeppni klúbb-
liða i golfi, sem fram fer á
Marbella á Spáni dagana 25.
til 28. þessa mánaöar.
Sveit GR varð Islandsmeist-
ari klúbbliða i golfi, og á þvi
| keppnisréttinn. Mótið fer fram
- á Aloha golfvellinum á Mar-
I bella, en það er einn finasti
| golfvöllurinn á sólarströnd
_ Spánar.
I Þeir, sem skipa sveit GR
■ þar, verða þeir Ragnar Ólafs-
z son, Sigurður Pétursson og
I Óskar Sæmundsson. Kemur
■ Óskar inn fyrir Hannes Ey-
* vindsson, sem ekki á heiman-
I gengt. —klp—
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
- of dýrl að fara bangað, segja „frændurnir”
á NorðurlðndunuiH
Jón Páll líka með brons
- á helmsmeistaramótinu I kraftlyftingum á indlandl um helgina
Jón Páll Sigmarsson lék sama
leikinn og Skúli Óskarsson á
heimsmeistaramótinu i kraftlyft-
ingum 1 Kalkútta á Indlandi um
helgina. Hann krækti sér 1 þriöja
sætiö eins og Skúli I sinum þyngd-
arflokki og er þaö frábær árang-
ur. Getum viö tslendingar veriö
mjög stoltir af þessum krafta-
körlum okkar. Engin þjóö á þessu
heimsmeistaramóti átti þar eins
fáa keppendur — en þeir voru aö-
eins tveir — og þeir yfirgáfu
svæðiö meö tvenn verölaun.
Jón Páll byrjaði á þvi að lyfta
337,5 kg i hnébeygju og tók siðan
220 kg i bekkpressu. 1 réttstöðu-
lyftunni fór Jón Páll upp með 355
kg og reyndi siöan viö 370 kg.
Munaöi engu, að hann næði þvi
„hlassi” upp, en það hefði þýtt
nýtt Evrópumet i réttstöðulyftu
og fært honum um leiö silfurverð-
launin á þessu HM-móti.
Sigurvegarinn, Hackett frá
Bandarikjunum lyfti 962,5 kg
samtals en siöan kom Magge frá
Kanada meö 927,5 kg. Jón Páll
var með samtals 912,5 kg — sem
er jafnt Islandsmetinu — en þeirri
sömu þyngd lyfti einnig Sviinn
Ekström. JónPáll tók bronsverð-
launin af honum, þvi að Sviinn
var sjálfur þyngri, þegar þeir
voru vigtaðir fyrir keppnina, og
það ræöur, þegar menn lyfta
sömu þyngd.
—klp—
• JÓN PALL SIGMARSSON