Vísir - 10.11.1981, Side 10
10
stjömúspa
Hrúturinn
! 21. mars til
1 19. april
Þaö erengin ástæöa tO
aö láta hugfallast þótt
á móti blási.
Nautið
20. april til
20. mai
Reyndu aö koma
miklu i verk i dag.
Ljúktu viö þaö sem þú
hefur skotiö á frest aö
undanförnu.
Tvíburarnir
21. mai til
20. júni
1 dag veröur tekiö
mark á þér i um-
ræöum á vinnustaö.
Notaöu gott tækifæri
sem þú færö.
Krabbinn
21. júni til
22. júli
*
t dag þarftu aö hafa
samskipti viö margar
og ólikar persónur.
. Ljónið
23. júlí til
22. ágúst
Faröu gætilega i dag.
Vandamáiin eru meiri
f þinum eigin augum
en þau raunverulega
eru.
AAærin
23. ágúst til
22. sept
Þú færö snjalla hug-
mynd varöandi mikil-
vægt málefni. Nú er
um að gera aö gripa
gæsina meðan hún
gefst.
Útivera er heilsusam-
leg og i dag skaltu fara
I langan göngutúr þvf
þaö skyrir hugsunina.
Drekinn
23. okt. til
21. nóv.
Sparsemi er dyggð en
níska löstur. Þaö
skaltu hugleiða i dag.
Bogmaðurinn
22. nóv. til
21. des.
Hugsaöu áöur en þú
talar. Segöu sem
minnst ef þú viit kom-
ast hjá vandræöum.
Steingeitin
22. des. til
19. jan
Vertu snar I snúning-
um og hugsaöu rökrétt
og þú breytir málum
þér i' hug.
Vatnsberinn
20. jan. til
18. febr.
Þér hættir til aö ýkja
frásagnir þinar. Þaö
gæti komið þér I koil
siöar.
Fiskarnir
19. febr. til
20. mars
Þú ert i vandræðum
meö hvaöa stefnu þú
átt aö taka. Geröu þaö.
sem þér finnst réttast.
VÍSJR
mÍÍkMU br Uw © 1»M IKM «tt WM0UCK. HC
Ih iM Iht »! ^ ▼ IV n
Ametan hrópuftu lögreglumenní--
nir sem stóftu til hliftar: .
..Stöftvaftu villidVrift”. . 1
,Eg get ekki skotift, þeir
eru of þétt saman.”
Hnefaleikar eru
ennþá ólöglegir i
Samræmi, Rip.
en ég skal tala
Gott, ?
Minerva, en þetta
verftur bara
smásýning
hjá mér
og Hohn L.
iMulligan^BE
Mikilvæg keppni er ákveöin
Góöageröarsýning? Eftir allt
ysera þú ert búinn aö gera fyrir
N i^r^okkur getum viö ekki
neitaö þer um neitt
is&fMí"p
í Hér er nafnspjald
} hr Kirbys,
herra. hann^
skorar
- .. - — . Jæja, I
svo hann í
"j - f')!|\gerir þaft?
^ ,V —
Þriöjudagur 10. nóvember 1981
bridge
EM f Birmingham
1981
Pólland-ísland
(57-24) 103-40 20-0
ísland mætti Póllandi i
10. umferö og haföi ekki
roö viö Evrópumeistur-
unum.
Vestur gefur/allir á
hættu
D
KG98 74
AK92
D7
10652 K73
A2 D653
D863 7
K109 86542
AG984
10
G1054
AG3
1 opna salnum sátu n-s
Pryborg og Mortens, en
a-v Guölaugur og Orn:
Vest Norö Aust Suö
— 1H - 1S
— 2 T — 3 T
— 3 H — 3G
Mjög eölilegur loka-
samningur sem auövelt
eraö vinna. Reyndar fékk
suöur tíu slagi og 630.
í lokaöa salnum sátu n-
s Sævar og Guömundur,
en a-v Klukowski og
Jezioro:
Vest Norö Aust Suö
— 1H — ÍS
— 2T — 2G
— 3H — 4H
Óþjálli samningur en
siöur en svo án mögu-
leika. Sævar varö hins
vegar tvo niöur eftir
spaöaútspil og tapaöi 200.
Það voru 13 impar til Pól-
lands.
skak
Hvltur leikur og vinnur.
±i ati h
±± ±
# ±4±
&
± ±
±± ± ±±
s «
Hvítur: Frederick
Svartur: Attmann
New York 1961
1. Rxe6! Hxdl
2. Rb-c7+ Kd7
3. Hxdl+ Kc6
4. Ra8! Da6
5. Rd8 mát.
bella
Þú þekkir ekkert inn á
iþróttaanda. Hvenær hef-
ur þú t.d. tapaö fyrir
mér?