Vísir


Vísir - 10.11.1981, Qupperneq 11

Vísir - 10.11.1981, Qupperneq 11
Þri&judagur 10. nóvember 1981 VÍSLR Tilraunh1 með framleiðslu semenls i rafDrennsluofni Hjá Iðntæknistofnun i Kópavogi er nú verið að koma upp raf- brennsluofni, 125 kilówött að stærð, og þeim fyrsta sinnar teg- undar hér á landi. „Með þessum ofni erum við að koma upp aðstöðu til tilrauna- brennslu með ýmiss konar innlend hráefni”, sagði Magnús Magnússon, verkfræðingur hjá fyrirtækinu. „Það eru ýmsir aðilar, sem þurfa á slikri aðstöðu að halda, til dæmis Járnblendi- verksmiðjan, sem oft þarf að Verkamanna- félaglð Fram: VIII sleinull slrax á Krðkinn Fundur, haldinn i Verka- mannafélaginu Fram á Sauðár- króki 2. nóvember 1981, bendir á þá forystu, sem ráðamenn á Sauðárkróki hafa haft um það frá upphafi, að reist skuli steinullar- verksmiðja á islandi. Fundurinn átelur þann drátt, sem sifellt er á þvl, að tekin sé ákvörðun um staðsetningu verk- smiðjunnar og skorar á iðnaðar- ráðherra og rikisstjórnina að ákveða nú þegar hlutdeild rikis- ins að steinullarverksmiðju á Sauðarkróki. _gy. gera tilraunir með ný hráefni áður en þau eru keypt. Áhuga- menn um steinullarverksmiðju i Þorlákshöfn hafa hugsað sér að framleiða með rafbrennslu og einnig myndi fyrirhuguð kisil- málmverksmiðja á Reyðarfirði framleiða með þeim hætti”. Nú, við höfum verið að gera til- raunir með sement, sem lofa mjög góðu. Bæði eru gæði sem- entsins mikil og alkalininnihald hverfandi. I dag er sement hvergi i heiminum framleitt með raf- orku og þvi þarf að sjálfsögðu mjög itarlegar rannsóknir áður en hægt er að ráðleggja mönnum aðbreytaum framleiðsluaðferð.” Það er ljóst, að þessi ofn mun koma mörgum aðilum að gagni og stefnan i framtiðinni hlýtur að vera sú að nýta innlenda orku sem mest og best. Okkar von er, að ofninn og tilraunir með hann, komi til með að flýta þeirri þróun”. Rafbrennsluofn Iðntæknistofn- unar er nú svo til fullbyggður, en veriðeraðgangafrá rafskautum. Er vonast til.að ofninn verði kom- inn i notkun eftir um það bil einn mánuð. -jb Þessar fjórar vinkonur á Seltjarnarnesi héldu nýlega myndarlega hlutaveltu að Barðaströnd 14,og afraksturinn varð hvorki meiri né minni en 1.030 krónur, sem þær afhentu Styrktarfélagi lamaðra og fatiaðratil ráðstöfunar. Vinkonurnar eru, taldar frá vinstri: Birna Garðarsdóttir (11), Hildur ósk Hafsteinsdóttir (11), Sigrún Péturs- dóttir (12) og Lára Kristin Gunnarsdóttir (11). (Visimynd: EJ.) 67 sófasett voru í verslun okkar þegar við töldum 27. okt. U Eigum fyrirliggjandi á lager mikið úrval af peysum Teg: 321 Stærðir: S-M-L Litir: Rautt, beige og grænt Sölumenn: 83599-83889 NU BJOÐUM VIÐ ÍTALSKA SKÓ AIRPORT MIÐBÆJARMARKAÐNUM ^21015 SÆNSK-ÍSLENSKA SUNDABORG 9 REYKJAVÍK

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.