Vísir


Vísir - 10.11.1981, Qupperneq 12

Vísir - 10.11.1981, Qupperneq 12
12, VÍSIR Þriöjudagur 10. nóvember 1981 Askoranir um uppskriftir ÞörOur Þórðarson skorar á Björn Björnsson Chiiisósan: 3 msk. majones 1 msk. chilisósa 1 tsk. franskt sinnep má þynna sósuna meö rjóma Þurrsteiktar lambakótelettur Fyrir fjóra 8 þykkar lambakótelettur (af fremri hluta hryggjar) látnar 1 kryddblöndu og slöan þurrsteiktar. Kryddbiandan: 1 msk. timian 1 msk. rosmarin 1/2 msk. marjoram hvltlauksduft mulinn pipar. Þegar kóteletturnar hafa veriö góöa stund I kryddblöndunni eru þær þurrsteiktar á pönnu. Eins er mjög gott aö steikja þær á útigrilli og svo má útbúa orly- deig og djúpsteikja þær. Meö kótelettunum ber ég fram bakaöar kartöflur, maiskorn, hvltlauks-hrásalat og ýmist Knorr „café du Paris” sósu eöa Toro „Vilt saus”. Hvítlauks-hrásalat Annaö hvort ’.iota ég Iceberg salat eöa hvitkál sem skoriö er i strimla, og yfir læt ég hvltlauks- sósu sem I er: 2 msk. majones 1 dl mjólk eöa rjómi Þóröur Þóröarson, sem er önnum kafinn húsbyggjandi gaf sér tima til aö matreiöa kótelettur siöastliöiö laugardagskvöld og þá mætti Ijósmyndarinn á staöinn. VIsism/FH 1 hvitlauksrif (pressaö) arona franskt sinnep. Kóteletturnar hennar Lis 6 svinakótelettur 2 egg rasp I 300 g smjörllki 1/1 ds. ferskjur 1/2 ds. sveppir karrýeftirsmekk (ca. 1/2 msk). 1 Svlnakótelettunum er velt upp | úr eggjum og raspi og steiktar á i pönnu. Siöan settar i ofnskúffu ' og stungiö inn I ylvolgan ofn á | meöan ferskjurnar og sveppirn- i ir er brúnaö á pönnunni. I Ferskjurnar sneiddar i ferninga | og sveppirnir niöursneiddir og , brúnaöir i sömu feitinni á pönn- I unni og kóteletturnar. Þá er I bökuö upp sósa meö karrý, safanum af ferskjunum og I sveppunum. Brúnaöar | ferskjurnar og sveppir sett yfir kóteletturnar og boriö fram meö | hrisgrjónum og soönum kartöfl- i um. Næsti áskorandi er I hinum | óformlega áhugamannaklúbbi , um matargerö-þaö er að segja ■ hann til heyrir þeim hópi manna. I sem hugsar um mat, og mat- , reiðir sjálfur. Þvi til viðbótar selur hann lika mat þvi að I áskorandinn er Björn Björnsson kaupmaöur i Kjötbúð Suöur- I vers. Við höfum oft skipst á | skoðunum um hráefni og matargerð og þvi lá beinast viö I hjá mér að velja hann sem næsta áskoranda. Þannig gengur það til hjá okk- ur á þriöjudögum.aö einn tekur viö af öörum, sosum eins og á öörum vettvangi lifsins. Þóröur Þóröarson tekur áskorun Kristinar Sveinbjörnsdóttur frá fyrri viku og birtar eru i dag uppskriftir af þrem einföldum en ljúffengum réttum frá Þóröi. Þóröur kveöst gera miklar kröf- ur til hráefnis og viö val á góöu hráefni til matargeröar leitar hann oft aöstoöar hjá kaup- manninum sinum. Þau ráö hafa reynst Þórði vel og þvi valdi hann kaupmanninn Björn Björnsson sem næsta áskor- anda. Hvítvínshumar 600 g humar hvitiauksduft smjör 3 dl hvitvin Humarhalinn klofinn eftir endi- löngu.kryddaöur meö hvitlauks- dufti. Siöan brúnaöur I smjöri og þegar þvi er lokiö er hvitvin- inu hellt yfir. Borinn fram I hvitvinssoöinu meö ristuöu brauöiog chilisósu. Skreytt meö sitrónusneiöum, ef vill. Umsjón Þórunn -Gestsdóttir. L -J Tískuverslun H.Líndal og Módelsamtökin stóðu fyrir tískusýningu á Hótel Sögu nýlega. Var þar sýnt úrval af frönskum og itölskum tiskufatnaði fyrir veturinn, bæði fyrir herra og dömur. Auk skjólgóðra yfirhafna voru syndir kjólar, jakka- föt og fleira. Sýningar- folkið sveif um i dýrindis klæöum, stúlkurnar m.a. i silkikjólum og minka pelsum. Margt var um manninn á þessari sýn- ingu og auðséð er að is- lendingar vilja ekki vera eftirbátar annarra i tisk- unni. Hreinn Lindal söng nokkur lög við mikinn fögnuð áheyrenda, en hann hefur ekki sungið opinberlega i tvö ár. Þá var spilað bingo og voru verðlaunin vegleg. Að lokum var stiginn dans fram á nótt. —AKM Glæsilegir leðurjakkar og leðurkápur a dömur og herra Þeir mundu sóma ser vel, hvar sem Herrafrakki ur ull, sem er ekki væri þremenningarnir í prjónakjol- amalegt fyrir herra aö eiga i vetur. um og jakkafötum fra Italiu og Frakklandi. Herranum, sem a svona Buxnadragtir ur u úlpu, ætti ekki að verða fallegar. kalt, þott vindurinn blési og haglelið byldi. f \\ . ] l&'' \ ^Wj|| 1 \ ,V i Hwh / 1 k J * / * S m

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.