Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 14
VtSLR
Snemma beygistkrókurinn, hvaö kröfugeröir snertir. Á myndinni sjást börnin I fylgd foreldra og gæslufólks
koma þrammandi eftir Laufásveginum meö kröfuspjöld á lofti. Visism. GVA.
„Engar rottur”!
- hrópuðu pau lil albingismannanna
Sii krafa sem sést á myndinni er eflaust ein af þeim s jaldgæfari, sem
komið hefur fram hér á landi. Visism. GVA.
Mótmæii barna
á Grænuborg:
Þær voru fremur
óvenjulegar kröfurnar/
sem bornar voru á lofti
fyrir framan Alþingishús-
ið eftir hádegið í gær, eða
„Engar rottur", „Vind-
þétta veggi", „Fleiri kló-
sett", o.fl.
Hér voru á feröinni mótmæli
barna, gæslufólks og foreldra
barna á leikskólanum Grænuborg
viö Miklatorg, sem veriö hefur i
óviöunandi ástandi um árabil og
talinn af heilbrigöisfulltrúa óhæf-
ur til barnavörslu.
Eins og komiö hefur fram á siö-
um Visis, hefur fjárveiting til
byggingar nýs leikskóla .viö
Eiriksgötu veriö skorin niöur um
2/3, og er þvi ekki gert ráö fyrir,
aö hann komist I notkun eins fljótt
og áætlaö var.
Viöhald gömlu Grænuborgar
hefur veriö i algjöru lágmarki
undanfarin ár, sökum þess aö
áætlaö var aö leikskólinn yröi
fluttur i hiö nýja húsnæöi næsta
vor, enda ekki gert ráö fyrir
rekstri gamla leikskólans á fjár-
lögum Reykjavikurborgar nema
til 1. júni 1982.
Reynt hefur veriö eins og aö-
stæöur leyfa aö halda rekstrinum
gangandi.m.a. meö þvi aö slaka á
ákveönum kröfum, sem annars
eru geröar til nýrri leikskóla. A
siöasta ári var ástand húsnæöis-
ins hins vegar oröiö þaö bágboriö,
aö heilbrigöisráö hótaöi aö loka
heimilinu, ef ákveönar endurbæt-
ur færu ekki fram. En eins og áö-
ur greinir, er áætlaö aö leikskól-
inn veröi lagöur niöur á árinu
1982, og hafa kröfur heilbrigöis-
eftirlitsins um endurbætur á hús-
inu þvi veriö I algjöru lágmarki.
1 umsögn heilbrigöiseftirlitsins
um húsiö, kemur fram, aö allt
húsnæöiö sé fremur illa fariö,
gólfbitar farnir aö gefa sig, óþétt-
ir gluggar, loft og veggir illa farn-
ir og þrengsli mikil. Er þaö dóm-
ur heilbrigöiseftirlitsins, aö ill-
mögulegt sé aö gera fullnægjandi
endurbætur á húsinu, nema til
komi veruleg fækkun vistbarna,
en nú eru á heimilinu um 38 börn.
—SER
Nú erbað Isuzu
Viit þú hann?
Vertu Vísisáskrifandi
Dregið í nýju
Vísisgetrauninni
26. nóvember
Fyrsti vinningurinn
Isuzu Gemini
(verðmaeti 100.000 kr.)
Þriöjudagur 10. nóvember 1981
8
v;*í'ívs
Förum út
skipta um sk
- Lillð við í leikhúsi hK
Þjóðleikhúsið hefur oftar en einu sinni komist á for-
síður blaðanna undanfarin ár og af margvíslegu tilefni.
Nú síðast var það í næstliðinni viku, þegar birtar voru
upplýsingar úr skýrslu sem Ríkisendurskoðun hafði unn-
ið um stofnunina.
Ákveðnir punktár í skýrslunni vöktu umfram annað
athygli manna, en í henni er einnig að finna úttekt á
fleiri liðum en skipulagsmálum og starfsmannahaldi.
Um árabil hefur veriö kvartaö
yfir peningasvelti stofnunarinnar
og taliö, aö Þjóöleikhúsiö gæti
engan veginn gegnt sinu lög-
skipaöa hlutverki né aö unnt væri
aö sinna viöhaldi húss innan sem
utan eins og þörf kreföi, meö
þeim naumu fjárveitingum, sem
fengist hafa undanfarin ár.
í skýrslunni er meöal annars
fariö nokkrum oröum um
óhentugleika byggingarinnar
sem slikrar fyrir leikstarfssemi,
um aöstöðuleysi hinna ýmsu
deilda leikhússins og óþægilega
vinnuaöstööu.
Viö ákváöum aö bregöa okkur i
heimsókn i leikhúsiö og fá aö
kynna I máli og myndum, hvernig
og undir hvaöa kringumstæöum
starfsemi leikhússins færi fram.
Arangurinn fylgir svo hér á eftir.
Bókha Idið
á hrakhólum
Förum út til að
skipta um skoðun
tökur eru löngu búin aö sprengja
þessa litlu kompu utan af sér. Á
örlitlum sjónvarpsskermi geta
hljóöstjórar fylgst með leik-
sviöinu og er meö ólikindum, aö
þeir geti af honum merkt allar
smáhreyfingar og bendingar.
„Tækin eru auövitað oröin fornfá-
leg”, sagöi Siguröur, „en á meöan
plássiö er ekki meira þýöir
ekkert aö endurnýja tækja-
búnaö”.
Einn maður
í fjórum hlutverkum
Til liös viö okkur fengum við
Sigmund örn Arngrimsson, leik-
ara. og lóösaöi hann okkur skil-
merkilega um húsiö. sem meö
sanni má vist nefna völundarhús.
Viö hófum feröalagið á skrif-
stofunni sem er uppi á annarri
hæö. Og skrifstofan er svo
sannarlega i eintölu, þvl þar eru
samankomin i einu herbergi allir
þeir sem viö skrifstofustörf vinna
innan leikhússins. Fjármála-
! stjórinn hefur þar eitt borö. full-
trúi hans annaö, vélritunarstúlka
I hálfu starfi þaö þriöja og þar of-
an á bætist simastúlkan með
skiptiboröið og allt sem þvi starfi
fýlgir.
„Þaö er óneitanlega oft erfitt aö
hafa ekkert afdrep út af fyrir
sig”, sagöi ívar H. Jónsson, fjár-
málafulltrúi, og ekki er þaö ólik-
legt, þvi aö umferö um skrifstof-
una er oft mikil. Þangaö eiga
margir erindi.
Bókhaldarinn er húsnæöislaus
þaö er hann hefur enga aöstööu i
leikhúsinu sjálfu og tekur þvi
verkefnin meö sér heim. Liggur i
augum uppi, aö varla sé slikt til
aö bæta samband milli starfs-
fólks.
Bókasafnið varö næst á vegi
okkar. Þar er samankomiö safn
af öllum handritum Ieikhússins
frá upphafi, alls kyns bókum og
þeim aragrúa af leikskrám, sem
gefinn hefur veriö út.
„Hér situr einn starfsmaöur
meö fjögur störf á sinum heröum.
Hann er blaöafulltrúi/ bóka-
vöröur, ritari leikhússins og hefur
auk þess umsjón meö útgáfu leik-
skránna”, sagöi Sigmundur örn.
„Má geta nærri aö hann hefur
litið næði til sinna starfa, svo mik-
ill sem umgangur hér þarf að
vera. Þar aö auki er nú plássið
oröiö svo fullnýtt, aö hér rúmast
varla öllu meira”.
A saumastofunni var nóg að
gera, en þar vinna fimm konur i
fullu starfi við þröngan kost. Til
„Já, gjöriö þiö svo vel að koma
inn og skoöa aöstööuna”, sagöi
Siguröur Eggertsson, hljóöstjóri
er viö birtumst og þrátt fyrir vel-
vilja hans, var nú á mörkunum aö
fleiri kæmust inn i stúdióiö auk
hans og Gubmundar Finnssonar,
samstarfsmanns. „Hér erum viö
stundum þrjú og fjögur að vinna
og hér er unnið allt, sem viökem-
ur hljóöi I leikhúsinu. Þrengslin
eru svo mikil, aö maður þarf aö
bregöa sér fram á gang til að
skipta um skoðun”.
Og það var ekki fjarri lagi, þvi
aö ljósmyndaranum varö aö orði:
Hvert farið þiö til aö draga and-
ann? Tækin eru upp um alla veggi
og hljóðsafn leikhússins og upp-
- og farlð að lá
Nú eru liönir rúmir þrir ára-
tugir siöan Þjóöleikhúsið hóf
starfsemi sina, en öllu lengra
er siöan hafist var handa viö
byggingu þess.
Þaö verk hófst áriö 1930 og á
tveimur árum var húsiö steypt
upp og húðað. Þaö duldist eng-
um, aö hér var stórvirki á ferö
og þáverandi húsameistari
rlkisins, Guöjón Samúelsson,
lagöi mikið kapp á aö byggingin
yröi sem veglegust. Fjármagn
til byggingarinnar fékkst af
svonefndum skemmtanaskatti,
sem lögbundinn var frá árinn
1923. Ariö 1932 var lögum um
hann breytt nokkuð og fékk
rlkissjóöur hann óskiptan til
umráöa. Um leiö stöðvaöist
bygging hússins. Þegar breskt
herlið kom hingaö áriö 1940,
lagði það Þjóðleikhúsið undir
sig og gekk erfiðlega aö fá það
til aö láta það af hendi aftur.
Þaö tókst ekki fyrr en 1944 og
má geta nærri, að hálfbyggt
húsið hefur eitthvað látið á sjá
eftir þá hersetu.
En nú hófust byggingafrar
kvæmdir aö nýju. Var þeim i
■