Vísir - 10.11.1981, Page 16

Vísir - 10.11.1981, Page 16
Pétur Pétursson hf. heildverslun Suðurgötu 14, Símar 21020 og 25101 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta I Hvassaleiti 18, þingl. eign Aöalsteins Kristinssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudag 12. nóvember 1981 kl. 15. Borgarfógetaembættiö f Reykja vik Nauðungaruppboð sem augiýst var i 64. 70. og 74. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1981 á eigninni Selvogsgata 6, kjallari, Hafnarfiröi, þingl. eign Baldvins Arngrimssonar fer fram eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen, hdl., og Hafnarfjaröarbæjar á eign- inni sjálfri föstudaginn 13. nóvember 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64. 70. og 74 tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1981 á eigninni Laufás 1, risibúö, Garöakaupstaö, þingl. eign Kristinar Geirsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk, á eigninni sjálfri föstudag- inn 13. nóvember 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 64. 70. og 74. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1981 á eigninni Lyngás 2, Garöakaupstaö, þingl. eign Asgeirs Long fer fram eftir kröfu Garöakaupstaöar, á eigninni sjálfri föstudaginn 13. nóvember 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var f 64. 70. og 74. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1981 á eigninni, Hæöarbyggö 25, Garöakaupstaö, þingl eign Helgu Jónsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar I Reykjavfk og Innheimtu rikissjóös á eigninni sjáifri föstudaginn 13. nóvember 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64. 70. og 74. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1981 á eigninni Lyngmóar 4, 3. h.t.h., Garöakaupstaö, þingl. eign Jóns Sigurössonar Bates fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 13. nóvember 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem augiýst var I 64. 70. og 74. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1981 á eigninni Holtsbúö 1, Garöakaupstaö, þingl. eign Sigurbjörns Harafdssonar fer fram eftir kröfu Garöa- kaupstaöar, Gunnars Sæmundssonar, hdl., og Veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 13. nóvember 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö VlSIR Þriöjudagur 10. nóvember 1981 KREFJAST KENNSLU öldungar á Suöurnesjum vilja fá sina fræöslu. Myndin er frá Keflavfk og Njarövlkum. FYRIR ALLA PENINGANA Vegna þeirrar óreiöu og óvissu.sem rikir um framtlö og tilvist öldungadeildar Fjöl- brautaskólans á Suöurnesjum, viljum viö koma á framfæri sftirfarandi. öldungardeildarnemar hafa j nú þegar greitt sinn hluta fjár- | útláta til deildarinnar, sem er 1/3 af rekstrarkostnaBi á móti riki og sveitarfélögum. Niöurfelling kennslu bitnar fyrst og fremst á nemendum og öli sú vinna, sem þeir hafa lagt fram, er virt aö vettugi og aö engu gerö. veröi ekki komist aö samkomulagi hiö bráösta. Þvi krefjumst viö þess.aö öld- . ungadeildinni veröi gert kleift aö starfa áfram og viö fáum aö njóta þeirrar kennslu, sem viö höfum þegar greitt fyrir og höf- um fullan rétt á. Nemendafélag öldungadeildar Fjölbrautarskólans á Suöurnesjum. Úr kvikmyndinni Útlaginn, sem bréfritari telur vera góöan allslenskan Viö hjónin fórum meö hálfum hug aö sjá kvikmyndina Otlaginn þvl viö bjuggumst viö, aö myndin væri eitthvaö I likingu viö Snorra Sturluson, sem sjónvarpiö sýndi fyrir skömmu. En hvlllkur mis- skilningur. GIsli og Snorri eru eins og svart og hvítt, og viö sam- mála um aö hafa átt prýöisgóöa kvöldstund I Austurbæjarbíói. Framleiöendur útlagans hafa vissulega hitt naglann á höfuöiö, þeir halda mátulega hraöri at- buröarás, en gæta þess jafnframt aö íslenskt sérkenni haldi mynd- inni ferskri og ólikri erlendum reyfaramyndum, en samt er þetta ósvikin hasarmynd, Islensk hasarmynd. Hér er um gott einkaframtak aö ræöa hjá fram- leiöendum myndarinnar og þvl varpa ég fram þeirri spurningu til Sjónvarpsins: Af hverju voru Hinrik Bjarnason stjórn- andi Lista- og skemmti- deildar sjónvarpsins svarar: reyfara. þessir menn ekki látnir gera þættina um Snorra Sturluson? Meö þökk fyrir birtinguna. Sem betur fer eru margir kvik- myndageröarmenn til I landinu, og hvers vegna einn er valinn til aö vinna ákveöiö verkefni. er ákvöröunaratriöi þeirrar stundar sem ákvöröunin er tekin. Þaö veröur alltaf aö velja og hafna og þaö væri sjálfsagt ekki gott aö sömu menn vinni öll verkefni. Um samanburö bréfritarans á þessum tveim verkum, hef ég ekkert aö segja annaö en aö þar lýsir hann sinum smekk, sem auövitaö er ekki nema góöra gjalda vert. AKvöröun stundarinnar Kvikmyndahúsgestur skrifar: Góður Gfslí og vondur Snorrl Var beltið spennt? Þess er ekki gelið i skýrslunnl dregiö ályktanir af þvi, núna meðan umræöan um nauösyn bilbeltanotkunar er I fullum gangi. BELTUS skrifar: A baksiöu VIsis á fimmtudag- inn var mynd af bll, sem stakkst ofan I djúpan skurö eftir haröan árekstur. 1 fréttinni sem fylgdi var sagt frá aö meiösli öku- mannsins heföu ekki veriö al- varleg. Þaö er auövitaö mál útaf fyrir sig, þegar veriö er slfellt aö tala um alvarleg og ekki alvarleg meiösl á fólki, sem lendir I slys- um. Rétt eins og slys og meiösl séu ekki alltaf alvarleg. Sist er mönnum nokkurt alvöruleysi eöa gleöskapur i huga I sam- bandi viö slikt. Má ekki finna betri mælikvarða á meiösli? En þetta meö alvöruna var ekki aöalerindi mitt, heldur spurningin um hvort ökumaöur- inn i bilnum, sem stakkst ofan i skuröinn, var meö spennt bil- belti. Hvert sem svarið viö þeirri spurningu er, geta menn Rúnar Sigurðsson hjá slysarannsóknadeild lög- reglunnar svarar: Rúnar upplýsti aö rannsókn málsins væri ekki aö fullu lokiö, en I fyrstu skýrslu væri ekkert tekiö fram um. hvort ökumaður- inn var meö beltiö spennt. Þaö kynni að benda til, að svo hefði ekki veriö, þvi þess er getiö aö ökumaöur hins bilsins I árekstrin- um var meö beltiö spennt. Rúnar sagði aö þetta væri þó aöeins á- lyktun og sagði aö ekki væri rétt aö slá neinu föstu um þaö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.