Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 10. nóvember 1981 vism Sam Avent hefur setið viðpianóið I 20 ár og virðist alltaf jafn hressileg- ur, þegar um er að ræða að ná kráarstemningu. „Sam næst hún f raun hvergi nema i Englandi”, segir kappinn og tekur svo eina syrpuna. Kráarstemning í Víkingabarnum t siðustu viku var breski pianó- leikarinn Sam Avent staddur hér á landi, en sá kann mjög vel til verka við að viðhalda pubba- menningu þeirra Breta. Þrátt fyrir bjórleysiö náðist upp hin besta stemmning á Vinlands- barnum á Hótel Loftleiðum. Smá- réttir voru bornir fram, svo- nefndir ,,pub-chrunc” á máli Bretanna og bragðaöist vel. Ó- hætt er að fullyrða. að nýbreytni þessi á Vinlandsbarnum mæltist vel fyrir og nú bíöa menn bara spenntir eftír þvi sem næst verður fitjað upp á. „Hann er ruddi, og nú skil ég,að viö Ernie áttum aldrei að skilja”, segir Audrey. Hamingjusam- lega gift í nokkrar mínútur Ástarævintýri Breta nokkurs, að nafni Peter Martin, fékk skynilegan og óvæntan endi, eftir að hafa breyst yfir í martröð nokkrum dögum eftir hjónavígsluna. Þau hittust á krá i febrúar. „Ast við fyrstu sýn, um það þarf ekki aö deila”, segir Peter. Hin ástfangna hét Audrey Broughton, fráskilin kona á sextugsaldri, en Peter er nýorðinn ferutgur. „Við fórum til borgardómara og létum gefaokkur saman. Þegar við vorum komin aftur fram i anddyr- ið segir Audrey „Hvað hef ég eig- inlega verið að gera?” — Eg spuröi hana hvort það hafi ekki veriö þetta, sem hún vildi, en þá setti hún upp fýlusvip, og hefur veriö með hann siðan”, segir Pet-. er. Þau giftu sig viku eftir að þau hittust, og niu dögum eftir hjóna- vígslu var sambúðin oröin óþol- andi, svo Peter yfirgaf dömuna. „Ég hef aðeins séð hana einu sinni siðan. Þá hafði vinur minn beöið mig um aö gera við klukku i ibúð sinni og er þangaö kom, var Audrey þar stödd. Hún kom flaðr- andi upp um mig og bað um koss, en ég gaf mig ekki og ýtti henni frá mér. Nú hefur hún sótt um skilnað vegna ruddalegrar hegðunar minnar. Hún um það, mér likar einveran best”, segir Peter, sem i 40 ár hefur verið piparsveinn og hamingjusamlega giftur i nokkr- arminútur. Audrey er nú komin aftur til fyrri eiginmanns sins, Ernie Keith, sem segist elska hana enn- þá. Og þá er vist allt fengið. Smáréttirnir freistuðu margra, enda skemmtilega tilreiddir, jafnvel betur en gengur og gerist I enskum krám. Gagnkvæmur glæsileiki Hjónakeppni i likamsfegurö er ekki orðin óalgeng i henni Ameríku. Við rákumst a vinningshafana frá keppni i haust, sem haldin var i Ohio. Charles og Donna Mar- vin munu þau heita, en frekari orðalýsingar eru víst óþarfar. (Jr sjöunda himni i Zsa Zsa Gabor sem nu er á sinu 63. aldursári virðist vera á I t Alíl,Tln^LUr h|°nabandi sinU/ en hún er 9iít lögmanninum JJ L Mike O Hara sem sa um skilnað hennar og 6. eiginmannsins Æ K Jack Ryan' sem þekktastur er fyrir að hafa fundið upp Æf ^Barby dúkkuna. „Ég veit að sjö hjonabönd er mikið, Æ en f lestar konur eiga 4-5 ástarævintýri um ævina. Jff? Munurinn er bara sá að ég giftist mínum elskhugum". A Arni fússon

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.