Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 5. MAÍ 2001 Brosir nú um veröld vítt vinjar grænna hlíða, hljómar til mín hlýtt og blítt harpan ómaþýða. Man ég ljúfa morgun kyrrð myndir vorsins laða, heyra svo í fjallsins firð fuglasönginn glaða. Nú er hlýtt um byggð og ból burtu rökkurmóða, ennþá ljómar sumarsól og signir landið góða. ÓLAFUR GUÐLAUGSSON Höfundur er frá Búðum. VORVÍSUR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.