Lesbók Morgunblaðsins - 23.06.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 23.06.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 23. JÚNÍ 2001 Óttinn er einn! Af mínum verstu óvinum. Ég er eins og lítil mús í návist kattar. Hrædd um að himinninn sé að hrynja ofan á mig. Ég tekst ekki á við óttann heldur hleyp ég á flótta. Mig dreymir um öryggi, hlýju og ástúð. Er sjálfri mér verst, einangra mig, þó ég viti að það er mér lífsnauðsynlegt að vera innan um fólk. Þegar allt kemur til alls þá sé ég hver er minn versti óvinur. Ég sjálf! LILJA Höfundur er sjúklingur á geðdeild A2. ÉG, ÓTTINN OG ÓVINURINN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.