Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.2001, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.2001, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 6. OKTÓBER 2001 Hve lengi er hægt að búa björtum skrúð og binda slaufum það sem eitt sinn var og láta eins og gull og gersemar sé geymt á opnum syllum hér og þar? Hve lengi er hægt að bera höfuðið hátt og horfa skyggnum sjónum löndin týnd og láta eins og ævintýrin öll séu enn þá til og verði bráðum sýnd? Hve lengi er hægt að sefja særðan hug og setja friðarmerki á hrunda borg og láta eins og allt sé gilt og gott við gengin spor um lífsins rauða torg? ODDNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR FRÁ FERJUNESI Höfundur stendur á níræðu og hefur gefið út tvær ljóðabækur. HVE LENGI ER HÆGT?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.