Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 19. JANÚAR 2002 Haustið kom til mín í morgun eins og óvæntur gestur nýkominn úr langferð. Það kyssti mig skarplétt á kinnina þegar ég gekk út úr húsinu og sá björkina í garði nágrannans depla til mín gulu auga. HAUST Höfundur er verkfræðingur. JÓHANN MAR MARÍUSSON

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.