Lesbók Morgunblaðsins - 02.02.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 02.02.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 2. FEBRÚAR 2002 Ástin mín er stundum nærri. Hann hefur loksins sagt mér hann elski mig ég hefi elskað hann svo lengi. Við erum í fjarlægð, en þegar við hittumst snertast hendur okkar, eða hann strýkur létt yfir fótinn minn. Hann á heima annars staðar. Ég bý hér. Einu sinni faðmaði ég hann. Ég hvarf inn í óminni ástar og sælu. Þessi ást er eins og árstíðirnar, alltaf stöðug og heil. Það er gott að elska og vera elskuð, jafnvel í fjarlægð. Ástin mín er eins og uppáhaldsljóðið í uppáhaldsljóðabókinni minni. Hún á sér besta stað í glerskápnum mínum, sýnileg en ósnertanleg. UNNUR J. BJARKLIND Höfundur starfar sem fulltrúi. ÁSTIN MÍN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.