Pressan - 09.03.1989, Page 18
18
Fimmtudagur 9. mars 1989
Jóhann Sigurðarson íspjalli um leikritið Haustbrúði, sem
Þjóðleikhúsið frumsýnir
Mögnue
ÖRLAGASAGA
„Þegar teflt er saman valdabaráttu og sterkri
ástarsögu getur útkoman ekki oröiö önnur en
mögnuð örlagasaga.“ Þetta segir Jóhann Sigurð-
arson leikari, sem annað kvöld stígur á svið Þjóð-
leikhússins í einu stærsta hlutverki sínu fram til
þessa, hlutverki amtmannsins Níelsar Fuhr-
manns. Þórunn Sigurðardóttir hefur skrifaö leik-
verk um örlagaríkt ástarsamband amtmannsins og
Appolóníu Schwartzkopf, þeirrar konu sem sögð
er ganga aftur á Bessastööum.
EFTIR ONNU KRISTINE MAGNÚSDÓTTUR - MVND MAGNÚS REVNIR
Söguþráður leikritsins. er sá að
Níels Fuhrmann, sem ságður var
ungur og metnaðargjarn maður,
var heitbundinn Áppolóníu
Sehwartzkopl’ úti i Kaupnianna-
höfn. Þegar honum bauðst staða
amtmannsins yfir íslandi sleit hann
trúlofuninni og Appolónja stefndi
honum l'yrir heitrof. Níels var
dæmdur til að kvænast henni, en
fór til íslands án þess að áf-hjóna-
bandinu yrði. Appolónía kom á eft-
ir honum og í tvö ár bjó hún á
Bessastöðum með amtmánninum,
ráðskonu hans og dóttur hennar.
Eftir talsverð veikindi lést Appo-
lónía árið 1724 og vaknaði grunur
um að eitrað hefði verið fyrir henni.
Á þessum sögulegu héimildum
byggir Þórunn Sigurðard.óttir leik-
verk sitt sem hún nel'nir Háustbrúði
og frumsýnt verður hjá Þjóðleik-
húsinu annað kvöld.
Jóhann Sigurðarson segir verk-
inu best lýst með því að þar sé á
ferðinni dramatískt spennuleikrit,
þar sem reynt er að draga fram
þætti sem ekki hafa breyst svo mik-
ið í aldanna rás: „Þó umhverfið og
tíðarandinn hafi verið allt öðruvísi
í byrjun 18. aldar eru tilfinningar
fólks ekkert öðruvísi nú en þær
voru þá, þótt gildismatið hafi verið
annað. í þá daga ríkti stóridómur
yfir öllum ástamálum; það að gefa
heit og rjúfa heit var mikið mál og
það er eitt af lykilatriðunum í leik-
verkinu."
Jóhann segir hlutverk sitt sem
Níels Fuhrmann kannski einna
helst frábrugðið fyrri hlutverkum
sínum að því leyti að Flaustbrúður
er skrifað af konu: „Þórunn sér
amtmanninn í öðru ljósi en karl-
maður og hún leggur áherslu á
þætti í fari hans, sem karlmaður
hefði kannski ekki gert. Það er það
sem einna skemmtilegast var að
glíma við, því þarna eru dregnir
fram þættir sem karlmenn átta sig
ekki á eða sjá með allt öðrum aug-
um en konur. “
Sagan af amtmanninum og Ap-
polóníu er ein þeirra sem enginn
veit allan sannleikann um og skoð-
anir á því hvað satt er og rétt í henni
eru skiptar. Áð mati Jóhanns hefur
Þórunn dregið uppVnynd sem mjög
vel gæti verið sú rétta: „Þó verkið sé
byggt á söguleguefni lýtur það lög-
máli leikhússihs þegar á svið er
komiðví upphafi leiks standa Ap-
polónía og.ámfrnaðurinn jafnfætis,
en ákveðnir hlutir.grípa inn í líf
þeirra og valda þvi að áætlanir
þeirra-stapdast ekki. Fólk lendir í
ákveðnufh hlutum viðákveðnarað-
stæður sem þáð átti ekki von á —
eða jafnvel átji von á — og breytir
þá lí'fi sínu eftir að atburðurinn á
sér stað. Verkið byggir ekki á því að
dæma ein'n.né;neinn, að einhver sé
> r * V
betri en ánriár, það er fyrst og
fremst örlagagaga þessara tveggja
persóna og./ólksins í kringum þær.
Áhorfendur verða sjálfir að taka af-
stöðu til s^gunnar, því hún er flókn-
ari en svo að alltaf'sé hægt að taka
afstöðu með einni persónanna.“
: ■
Á: V>. . ' • "Ái 7
Þó Haustbrúður styðjist við at- hlýtur að hafa verið annað en ein-
burði sem gerðust í upphafi átjándu falt mál. Það hefur ekki reynst amt-
aldar er ýmislegt í verkinu sem nú- manninum einfaldara að samræma
tímamenn ættu að eiga auðvelt með þessi tvö hlutverk en það gengur
að setja sig inn í: „Því fylgdu mörgum nútímamanninum. Þessa
ákveðnar kvaðir að taka við stöðu þætti reynum við að draga fram í
amtmannsins yfir Islandi. Það að verkinu og við höfum reynt að
vera embættismaður og fá gott komast hjá því að stilla persónun-
starf, sem staða amtmanns hlýtur um þannig upp að hann sé vondur,
að hafa verið á þeim tíma, samhliða hún sé góð. Lífið er flóknara en
þvi að láta einkalifið ganga vel, svo.“
hans við Daisy, aðalkvenpersónu
leikritsins, þróast verulega en alltof
hratt og þar af leiðandi má segja að
það sé alltaf yfirborðskennt, þó svo
það nái að verða tilfinningalega
sterkt. Þau skortir alltaf tíma til að
komast undir yfirborðið. Annars
vekur þetta leikrit óteljandi spurn-
ingar um hvað það er að vera mað-
ur, hvað gerir þig að manni og hvað
gerir þig að einhverju öðru. í raun
má segja að þetta leikrit sé dæmi-
saga í yfirstærð, því ólíkt öðrum
dæmisögum er hún opin í alla
enda.“
Andrés Sigurvinsson er leikstjóri
sýningarinnar. Hann hefur áður
sett upp leikrit í Menntaskólanum
við Hamrahlíð (Sköllótta söngkon-
an, Vadslav) og gengur kannski til
verks með þá reynslu að baki. En
hver er munurinn á því að vinna
með menntskælingum og atvinnu-
mönnum?
A.S.: „Hann er auðvitað allur.
Þau vantar ýmislegt sem atvinnu-
menn hafa, svo sem aðstöðu, en
hafa e.t.v. eitthvað annað. Það er
ekki aðeins verið að vinna að leik-
sýningu hérna. Það má eiginlega
segja að það sé verið að byggja upp
leikhús, allar deildir; búningar,
smink, ljós o.s.frv., og þau gera
þetta allt sjálf, með skólanum, en
þetta er auðvitað hluti af þeirra
námi. Ég var með þau á námskeiði
fyrr í vetur, þar sem við unnum að
því markvisst að þjálfa upp
ákveðna hluti og þeir hafa skilað
sér. Ég get fyrir bragðið gert meiri
kröfur. Við styttum verkið töluvert
og þéttum það, þar sem þau búa að
sjálfsögðu ekki yfir þeirri tækni
sem atvinnuleikarar eiga að hafa.
En þau eru „prófessjónal amatör-
ar“, sem sætta sig ekki við það
næstbesta.“ ■
Erlu með horn? spyr LeikJ'élag Mennlaskólans vió Hamrahlíð, sem nú
erað setju upp hið umdeikla verk „ Nashyrningana “ eftir Eugéne lonesco...
Þannig hljómar upphafið að pappírsörk, sem hefur þuð hlutverk að
kynnu leikrit það sem Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir
komandi laugardagskvöld. Til að frœðast nánar um það tókum við tali
nokkra aðila sem hafa komið nálœgt verkinu.
EFTIR KRISTJÁN ELDJÁRN / MYNDIR VICTOR KR. HELGASON
lienedikt Erlingsson leikur Jón í
Nashyrningum. Benedikt var
spurður hvaða mann Jón hefði að
geyma.
„Jón er mjög heiðarlegur maður
í alla staði og raunar eini heiðarlegi
maðurinn i þessu leikriti. Þetta er
nútímamaður, fylgist með tíman-
um og tekur mark á straumum og
stefnum samtímans. Hann vill vera
með og tekur afstöðu, oft svolítið
fljótur að taka afstöðu þar sem
hann álítur sig gáfaðan, sem hann
auðvitað er.
Hann hefur ríka þörf fyrir að
breyta umhverfi sínu lil hins betra,
að því er hann heldur. Hann hefur
ást á röð og reglu, en undir niðri
blundar í honum frelsisþrá, sem
sannast i því að hann er mikill
áhugamaður um hesta. Hann hefur
áhuga á þessu villta ótamda frjáls-
ræði, sem birtist í hestinum.“
Þetta er í annað skipti sem Nas-
hyrningarnir eru settir upp hér á
Fróni. Þeir voru áður settir upp í
Þjóðleikhúsinu 1961. Sá sem lék
Jón í þeirri uppfærslu var Róbert
Arnfinnsson, sem nú á dögunum
hlaut Menningarverðlaun DV fyrir
hlutverk sitt í Heimkomunni eftir
Pinter. En hvernig skyldi honum
hafa fundist leikritið?
R. A.: „í okkar uppfærslu á þessu
leikriti var ríkjandi ástand sem
höfðaði til nasisma, þ.e.a.s. að
menn breyttust í nashyrninga í stað
nasista. Ég man að ég hreifst mikið
af þessari líkingu og hafði mikla
ánægju af að taka þátt í þessari sýn-
ingu. Það sem er mér kannski einna
helst minnisstætt í kringum þetta er
umsögn sem ég fékk um túlkun
mína á Jóni. Þannig stóð á að ástr-
ölsk blaðakona var stödd hérlendis
þá og skrifaði urn okkar uppfærslu
á leikritinu í blað i heimalandi sínu.
Hún sagði meðal annars að hún
hefði ekki getað ímyndað sér að sjá
Jón breytast í nashyrning bókstaf-
lega. Ég tók þetta sem svo að tðlk-
unin hefði heppnast það vel hjá mér
að hún hefði trúað því að það væri
í raun og veru nashyrningur sem
stæði þarna á sviðinu.“
Aðalhlutverkið í sýningunni er í
höndum Sigurðar Pálssonar, sem
leikur Berenger. En hvernig náungi
skyldi Berenger vera?
S. P.: „Berenger sem hlutverk er
mjög margslunginn og raunar líka
sem persónuleiki. Hann gerir það
sem mjög fáir, bæði í leikritinu sem
og í hinu daglega lífi, leyfa sér að
gera. Þ.e.a.s. hann leyfir sér að hafa
sínar tilfinningar og að sýna þær ef
þannig ber undir. Og hann lætur
það sem gerist snerta sig. Samband
ERTIIHIED HORN?