Pressan - 30.03.1989, Síða 1

Pressan - 30.03.1989, Síða 1
FYRIR AÐ LEMJA LÖGMANN Frásögn sjómanns sem lagði hendur á lög- fræðing og er á leið í þriggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Sjá grein um Bátalónsmálið og viðtal við Garðar Haf- stein Björgvinsson á bls. 9—10. FARSJUKUM MANNI ÚTHÝST AF SJÚKRAHÚSUM bls. 19 IIWROMANTIR Hvernig verður sumartískan? bls. 6—7 ahCleeo |j APRIL! bls. 23 Fyrir viðskiptafólk er þægilegt að fljúga til íslands á föstudagskvöldi eftir heilan vinnudag erlendis i og eiga helgina heima Þetta er hægt ef þú ferðast með SAS. Frá Kaupmannahöfn fer vél til íslands kl. 20:15 á föstudagskvöldi og lendir kl. 22:35. Það skiptir nánast engu hvort þú ert staddur á Norðurlöndunum eða annars staðar í Evrópu, því SAS heldur uppi tíðu og öruggu tengiflugi til Kaupmannahafnar, alls staðar að. Þjónusta SAS tekur mið af þeim, sem þurfa að ferðast starfs síns vegna. Laugavegi 3, símar 21199 / 22299

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.