Pressan - 30.03.1989, Page 7
Fimmtudagur 30. mars 1989
7
Mittisblússur eru þægilegur sportfatnaður. Þær verða í skærum litum í sumar, líkt og bolir og jafnvel skyrtur. Gulur li'tur
verður áberandi, sem og fjólublár og eiturgrænn.
Ljósir litir verða áberandi í herrafatnaði. Jakkar verða ýmist einhnepptir eða tví-
hnepptir, buxur víðar með fellingum. „Frjálsleg tíska," segir Garðar Sigurgeirs-
son, eigandi Herragarðsins.
Italir gefa ekkert eftir í herratísku fremur en kventísku. Skyrtur með blómamynstri
verða meðal þess sem boðað er í sumartískunni. Herragarðurinn verður með
fatnað sem þennan.
Jakkaföt eins og þessi
verða í hátísku í sumar, seg-
ir Elías Haraldsson, verslun-
arstjóri hjá Sævari Karli og
sonum. Sniðið kallast
„Baindouche" og verður
líklega vinsælla meðal yngri
manna.