Pressan - 30.03.1989, Page 9

Pressan - 30.03.1989, Page 9
Fimmtudagur 30. mars 1989 9 Sagan af sjóar- anum sem var nóg boðið og gekk í skrokk ó lögfræðingi en fékk í staðinn 3ja mónaða fangelsisdóm „Það voru mistök að fara svona með lögmanninn. Ég reiddist og ákvað að veitá honum ráðningu,“ segir Garðar Björgvinss.on. Mynd: Einar Óla. FYRIR AÐ TUKTA LÖGMANN Garðar Hafsteinn Björgvinsson er á leiðinni í „níuna" á Skólavörðustíg til að af- plána hæstaréttardóm sem féll fyrir þremur árum. Garðar er einn af örfáum sem lenda í því að af piána dám löngu eftir að hann er kveðinn upp. Garðar átti í útistöð- um við Bátalón og taldi sig hafa verið hlunnfarinn. Hann móðgaðist þegar hann fékk tilboð um að svíkja tollendurgreiðslur frá ríkissjóði og sá rautt er lögfræðing- ur Bátalóns vísaði honum á dyr. Af atburðinum á skrifstofu lögfræðingsins fer tvennum sögum. Lögfræðingurinn segir Garðar hafa slegið sig i kvið og höfuð. Garðar segist hafa leyst niður um lögfræðinginn og rassskellt hann. EFTIR; PÁLVILHJÁLMSSON i

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.