Pressan - 30.03.1989, Page 26

Pressan - 30.03.1989, Page 26
26 Fimmtudagur 30. mars 1989 15.45 Santa Bar- bara. 16.30 Meö afa. 15.45 Santa Bar- bara. 16.30 I bliöu og striöu (Made for Each Other). Mynd- in fjallar um tvo ein- staklinga, karl og konu, sem hittast á námskeiói fyrir fólk sem þjáist af minni- máttarkennd. 11.00 Fræösluvarp . — end.ursýning. 14.00 iþróttaþáttur- inn. Kl. 14.55 veröur bein útsending frá leik Southampton og Arsenal I ensku knattspyrnunni. 08.00 Kum, Kum. 08.25 Hetjur himin- geimsins. 08.50 Jakari. 08.55 Rasmus klumpur. 09.00 Með afa. 10.35 Hinir um- breyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementina. 11.30 Fálkaeyjan. 12.00 Pepsipopp. 12.50 Myndrokk. 13.05 Sjóræningja- myndin (The Pirate Movie). 14.40 Ættarveldió 15.30 Örlagadagar 17.00 iþróttir á laugardegi. 14.30 Alþjóðlegt fimleikamót. Bein útsending úr Laug- ardalshöll. 17.00 Ballettflokkur veröur til. Bandarisk heimildamynd um tilurð OMO-dans- flokksins. 17.50 Stundin okkar. 08.00 Rómarfjör. 08.20 Högni 08.45 Alli og ikorn- arnir. Teiknimynd. 09.10 Smygl. 09.40 Oenni 10.05 Dvergurinn Davið. Teiknimynd 10.30 Lafði Lokka- prúð. Teiknimynd 10.45 HerraT. 11.10 Rebbi. 11.40 Fjölskyldu- sögur. 12.30 Dægradvöl. 13.05 Tæknikapp- hlaup. 13.50 Örlagadagar 15.25 Undur al- heimsins. 16.25 A la carte. 17.10 Golf. 18.00 Heiöa (40). Teiknimyndaflokkur. 18.25 Stundin okkar — endursýning. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.00 Snakk. Tónlist úr öllum áttum. 18.20 Handbolti. Sýnt frá 1. deild karla. 18.00 Gosi (14). Teiknimynd. 18.25 Kátir krakkar (6). Kanadískur myndaflokkur. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.55 Austurbæ- ingar. Breskur myndaflokkur í létt- um dúr. 18.25 Pepsipopp. 18.00 Ikorninn 'Brúskur (16). Teikni- mynd. _ 18.30 íslandsmótió i dansi. Frjáls að- ferð. Sýnt frá keppni I Tónabæ. Seinni hluti. 18.55 Táknmáls- fréttir. 18.00 Sunnudags- hugvekja. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. Teiknimynd. .18.50 Táknmáls- fréttir. 18.10 NBA-körfu- boltinn. 19.00 I hringleika- húsi. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Úrslit islensku forkeppn- innar i beinni út- sendingu úr sjón- varpssal. 21.40 Fremstur i flokki. 5. þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur. 22.30 Iþróttasyrpa. Umsjón Ingólfur Hannesson. 19.19 19.19. 20.30 Morðgáta. Sakamálaflokkur. 21.20 Forskot á Pepsipopp. 21.30 Þríeykið. Gamanmynda- flokkur. 21.55 Hamslaus leit. The Fury. Myndin fjallar um leit föóur aó syni sinum sem hefur veriö rænt i þeim tilgangi að virkja dulræna hæfileika hans. Alls ekki við hæfi barna. 19.25 Leðurblöku- maðurinn (Batman). 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Barnamál. í þessum þætti verð- ur fjallaö um ný- liöna barna- og unglingaviku. Um- sjón Sjón. 21.05 Þingsjá. 21.30 Derrick. 22.30 Týnda flugvél- in (The Riddle of the Stinson). Sjá næstu siðu. 19.19 19.19. 20.30 Klassapiur. Gamanmyndaflokk- ur. 21.05 Ohara. Spennumyndaflokk- ur. 21.50 Útlagablús (Outlaw Blues). Tugthúslimurinn Bobby ver tima sin- um innan fangelsis- múranna við að læra aö spila á gitar og semja sveitatón- llst. 19.00 A framabraut. Bandarlskur mynda- fiokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir llð- andi stundar. 20.50 Fyrirmyndar- faðir. 21.15 Maður vikunn- ar. 21.35 Hér svaf Laura Lansing (Laura Lansing Slept Here). Sjá næstu síðu. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getraunaleikur. 21.30 Steini og Olli (Laurel and Hardy). 21.50 I utanrikis- þjónustunni (Proto- col). Gamanmynd með Goldie Hawn i aðalhlutverki. 19.00 Roseanne. Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (21). Danskur framhalds- myndaflokkur. 21.35 Mannlegur þáttur („How do you like lceland?") Meó- al þeirra sem koma fram eru Thor Vil- hjálmsson, Einar Örn Benediktsson, Sigrlöur Halldórs- dóttir og Steinunn Sigurðardóttir. 22.05 Elizabeth Taylor. Bandarlsk heimildamynd um llf og störf leikkon- unnar. 19.19 19.19. 20.30 Land og fólk. Ómar Ragnarsson fer viða um landið. Hann spjallar við fólk, kannar stað- hætti og nýtur nátt- úrufegurðarinnar með áhorfendum. 21.20 Geimálfurinn. 21.45 Áfangar. 21.55 Nánar auglýst siðar. 22.45 Alfred Hitch- cock. Sakamála- þáttur. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Kristján fjórði. Kristján fjórð rikti sem konungur Danmerkur og Nor- egs frá árunum 158£ til dauöadags 1648. 23.40 Dagskrárlok. 23.55 Svo spáði Nostradamus. End- ursýning. 01.20 Dagskrárlok. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.30 Blóðug svið- setning (Theatre of Blood). Hrollvekia með gamansömum undirtón. 01.15 Anastasia. Rakin er saga Ana- stasiu, sem talin var vera eftirlifandi dóttir Rússlands- keisara. 03.10 Dagskrárlok. 23.15 Orrustan um Alamo (The Alamo). Sjá næstu siöu. 01.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.20 Magnum P.l. Bandarfskur spennumyndaflokk- ur. 00.10 Banvænn kostur (Terminal Choice). 01.50 Hvíti hundur- Inn (White Dog). 03.15 Dagskrárlok. 23.10 Ur Ijóðabók- inni. Söngur Nönnu eftir Bertolt Brecht og Kurt Weil. Bryn- dis Petra Bragadótt- ir syngur, en for- mála flytur Þor- steinn.Gylfason. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.10 I sporum Flints (In Like Flint). Spennumynd i gam- ansömum dúr. 01.00 Dagskrárlok. 30. mars fjölmiðlapistill Páskablús... Um nýliðna páska voru fjórar ljómandi góðar kvikmyndir (Heið- ur Prizzi, Trúboðsstöðin, Ferðin til Indlands og Tootsie) á dagskrá sjónvarpsstöðvanna. Allar tiltölu- lega nýlegar, svo margir hafa séð þær í bíó, og allar eru þær til á myndbandaleigum. Þar að auki var verið að endursýna tvær þeirra. Þar með var glansinn farinn af kvik- myndaframboði sjónvarpsstöðv- anna. Stöð 2 bauð upp á tvær sjón- varpsseríur, Monte Carlo og Myrkraverk, sem minni líkur voru á að íslenskir sjónvarpsáhorfendur hefðu þegar séð. (Upp með popp- kornið og niður með væntingarn- ar!) Báðar voru seríurnar (,,smáþáttaraðirnar“?) bandarískar og báru þess mjög merki. Sú fyrri var framleidd af aðalleikkonunni, Joan Collins, og fyrrum sambýlis- manni hennar, Peter Holm — vænt- anlega á meðan allt lék enn í lyndi hjá þeim skötuhjúum. Virtist aðal- tilgangur myndarinnar vera sá að búa til glansmynd með dramatísku glæsihlutverki fyrir frú Collins. Hún átti að vera svo góð, falleg, trygglynd og einstaklega hugrökk að það hálfa var nú nóg! Þess var líka vandlega gætt að hafa hetjuna alltaf í Hollywood-móðu til að hylja hrukkur og önnur ellimörk. Það hentar henni ekki að eldast, blessuninni, og hún sparar ekki kostnaðarsamar brellur til að láta líta út fyrir að Guð hafi gert undan- tekningu í hennar tilviki. (Fróð kona tjáði mér að umrædda hrukkueyðingarmóðu mætti m.a. gera með því að smyrja linsu kvik- myndavélarinnar með vaselíni.) Myrkraverk voru enn ein sann- söguleg sería um geðveika morð- ingja, sem klárar amerískar löggur góma að lokum. Söguþráðurinn var ekki verri en hver annar, en það skorti verulega mikið á að spennan dygði út myndina, sem var alltof löng og langdregin. Á meðan ég beið (til einskis) eftir því að úr rætt- ist með hinn nánast endalausa elt- ingaleik við vonda karlinn var hins vegar sýnt breskt leikrit á ríkjssjón- varpinu, Hráskinnaleikur. Ég tók það upp á myndband og lifi enn í voninni um að þar sé á ferð frábært sjónvarpsefni. Það skyldi þó aldrei vera? hvað ætlar þú að horfa á um helgina? FRIÐLEIFUR HELGASON, hárgreiðslumeistari á Aristó- kratanum: „Ég ætla ekki aö horfa neitt á sjónvarp um þessa helgi þar sem ég verö aö vinna. Ég er litill sjónvarps- glápari, en heföi ég tfma myndi ég sjálfsagt horfa á myndina á Stöö 2 meö uppá- haldsleikkonunni minni, Goldie Hawn. Á sunnudag- inn freistar Matador mín mest.“ ÞÓRHILDUR EINARSDOTTIR, starfsmaður Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans: „Ég horfi lltið á sjónvarp, nema þá fréttirnar á Stöö 2, sem ég missi helst aldrei af. Þaö sem mig langar helst aö sjá um helgina er Derrick og Pepsí-popp á föstudaginn, Fyrirmyndarfaðir og í utan- rlkisþjónustunní á laugardag og Mannlegur þáttur á sunnu dag.“ ÚLFHILDUR EINARSDÓTTIR, bókari hjá Vöku/Helgafelli: „Ég horfi alltaf á fréttirnar á Stöö 2 og á föstudag horfi ég líklega á O’Hara. Á laugar- daginn ætla ég aö sjá „Laug: ardag til lukku“ og „í utanríkisþjónustunni" og á sunnudag „Land og fólk“ með Omari. Læt þetta duga um helgina, enda er ég ekki mikið fyrir sjónvarp."

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.