Pressan - 23.11.1989, Blaðsíða 2
2
Éímmtuciágur 23? nóvrTá89
Hjónaband er ...
EINAR ÓLASON
LJÓSMYNDARI
JONINA
LEÓSDÓTTIR
PRESSU
FRUMSYNINGARGESTIR
Óperan Tosca eftir Puccini var frumsýnd í Islensku óper-
unni um síðustu helgi. Meðfylgjandi myndir voru teknar af
frumsýningargestum í hléi í anddyri Gamla bíós.
Þess má geta að óperuunnendur, sem ætla að sjá Toscu,
verða að hafa hraðan á, því einungis fjórar sýningar eru eft-
ir.
Sigurður Snœvarr, hagfræðingur hjá
Þjóðhagsstofnun, og Bera Nordal,
forstöðumaður Listasafns íslands.
S
. . . uö sukna unya eldhuyans, sem þú yiftist. . .
Þau voru mætt á staöinn, hjónin Jón
Ottar Ragnarsson sjónvarpsstjóri
og Elfa Gísladóttir leikkona.
Ingi R. Helgason, stjórnarformaður
Vátryggingafólags fslands, á tali viö
Val Valsson, bankastjóra hins nýja
íslandsbanka.
Hjónaband er ...
velkomin i heiminn
Frá því PRESSAN byrjaði að koma út, fyrir u.þ.b. fimmtán mánuðum, hefur Ijós-
myndari blaðsins heimsótt Fæðingarheimili Reykjavíkur einu sinni í viku og mynd-
að börn þeirra mæðra, sem þess hafa óskað. Frá og með þessari viku mun hann hins
vegar einnig líta vikulega inn á fæðingardeild Landspítalans og fjölgar því barna-
myndunum hjá okkur í kjölfar þeirrar breytingar. Þökkum við starfsfólki beggja
stofnana innilega fyrir góðar móttökurl
Foreldrar: Bergþóra Andrea
Hilmarsdóttir og Hjörtur L. Jó-
hannsson
Drengur, fæddur 15. nóvember,
4.382 g, 54,5 cm.
Foreldrar: Signý Pétursdóttir
og Grétar Símonarson
Drengur, fæddur 14. nóvember,
3800 g (15 merkur), 54 cm.
Foreldrar: Asdís Sigurðardóttir
og ívar Hauksson
Stúlka, fædd 12. nóvember, 13
merkur, 48 cm.
Foreldrar: Margrét Fanney
Bjarnadóttir og Sveinn St. Guð-
steinsson
Stúlka, fædd 14. nóvember,
. 3875 g, 51 cm.
Foreldrar: Elisabeth Saguar og
Þorgrímur Þór Þorgrímsson
Drengur, fæddur 14. nóvember,
3238 g, 50 cm.
Foreldrar: Oddfríður Ósk Ósk-
arsdóttir og Símon Barri Har-
aldsson
Drengur, fæddur 13. nóvember,
3520 g, 51 cm.
Foreldrar: Halla Katrín Arnar-
dóttir og Óskar Björnsson
Stúlka, fædd 15. nóvember,
3570 g (14 merkur), 51 cm.
Foreldrar: Hólmfríður Guð-
björnsd. og Sigurbjartur Sigur-
björnsson
Drengur, fæddur 14. nóvember,
15 merkur, 52 cm.
Foreldrar: Anna Kristín Einars
son og Viðar Jónsson
Drengur, fæddur 11. nóvember,
3550 g, 52 cm.
Foreiarar: tnn bjornsaottir og
Vilhjálmur Andrésson
Stúlka, fædd 14. nóvember,
3470 g, 51,5 cm.
Foreldrar: Elín R. Sigurðardóttir
og Erling Guðnason
Drengur, fæddur 13. nóvember,
16 merkur, 51 cm.
Foreldrar: Berglind Jónsdóttir
og Magnús Sævar Pálsson
Stúlka, fædd 13. nóvember,
4450 g, 54 cm.
Foreldrar: Kristín Skjaldardóttir
og Sigvaldi Þórisson
Drengur, fæddur 13. nóvember,
12 merkur, 49 cm.
Foreldrar: Margrét Hauksdóttir
og Hannes Guðmundsson
Drengur, fæddur 13. nóvember,
16 merkur, 53 cm.
Foreldrar: Guðrún Helga Ey-
þórsdóttir og Jón Einarsson
Stúlka, fædd 13. nóvember,
3628 g, 51,5 cm.
Foreldrar: Halla Gunnarsdóttir
og Hjálmur Pétursson
Drengur, fæddur 14. nóvember,
19 merkur (4860 g), 54 cm.
Foreldrar: María Kristjánsdóttir
og Ingólfur Vestmann Ingólfs-
son
Stúlka, fædd 12. nóvember,
3660 g, 50 cm.
Foreldrar: Ester Rut Unnsteins-
dóttir og Þórir Sigurhansson
Stúlka, fædd 14. nóvember,
2700 g, 49 cm.
Foreldrar: Guðmunda G. Vil-
hjálmsdóttir og Jón Tryggvi
Þórsson
Stúlka, fædd 14. nóvember,
11% mörk, 48 cm.
Foreldrar: Guðríður Anna Jó-
hannesdóttir og Kristleifur
Indriðason
Stúlka, fædd 14. nóvember,
3900 g, 51 cm.
Foreldrar: Guðný Marta Ósk-
arsdóttir og Hannes Jónsson
Drengur, fæddur 13. nóvember,
12 merkur, 50 cm.
Foreldrar: Ríta Didriksen og Ól-
afur Andrésson
Stúlka, fædd 15. nóvember,
3680 g (15 merkur), 51 cm.
Foreldrar: Björg Guðmunds-
dóttir og Helgi Sverrisson
Drengur, fæddur 10. nóvember,
3940 g, 54 cm.