Pressan - 23.11.1989, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 23. nóv. 1989
17
PRESSU
MOMVR
kvenna í verkalýðshreyfingunni.
Þær hafa áhyggjur af því að þetta sé
ný stefna stjórnenda verksmiðjunn-
ar; úthugsuð leið til að lækka laun-
in. Reynslan hefur nefnilega sýnt að
þar sem margar konur vinna í hluta-
starfi er samstaða í kjarabaráttu oft
ekki jafnmikil og annars staðar...
Þ
eir íslendingar sem haft hafa
tækifæri til að sanna sig á erlendri
grund þykja hafa staðið vel fyrir
sínu. I Cambridge á Bretlandi verð-
ur haldið námskeið um helgina sem
snýst um ýmislegt sem varðar fram-
komu og kennd ýmis „brögð” sem
hægt er að beita með réttri andlits-
fördun. Námskeið þetta sækja
breskir kennarar í litgreiningu og
fyrirlesari og kennari þeirra um
helgina verður enginn annar en
Heidar Jónsson snyrtir. . .
I Morgunblaðinu í gær, mið-
vikudag, auglýsir Álverið í
Straumsvík eftir konu í hlutastarf í
skautsmiðju. Tekið er fram að við-
komandi eigi að vinna á vöktum á
móti kynsystur sinni, sem þegar sé
starfandi á staðnum. Auglýsing
þessi hefur vakið umtal meðal
11
^^m aramotin hættir Haukur
Ólafsson störfum sem markaðs-
stjóri Bylgjunnar/Stjörnunnar.
Hann hefur rekið veitingastaðinn
Mexíkó í Kringlunni jafnhliða
starfinu á útvarpsstöðinni, en
hyggst nú snúa sér alfarið að veit-
ingarekstrinum. . .
UPPLÝSINGAR: SIMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002
Hjá öðrum heitirþað tilboð.
Hjá okkur er það sjálfsagður hlutur.
Hærri staðgreiðsluafsláttur, afborgunarkjör
og jólaafsláttur á öll viðskipti
umfram fimmtíu þúsund krónur.
Stofu- og herbergjateppið.
„Quartet“ gólfteppið hefur 5 ára slitþols-,
litheldnis- og blettaábyrgð. í hverjum
fermetra eru 630 gr af garni.
Fæst í góðu litaúrvali.
VERÐ AÐEINS KR. 1.598,- fermetrinn.
__________Gólfdúkurinn.______________
„Ornament Life“ er eini gólfdúkurinn með
„Scotchgard“ óhreinindavörninni sem
auðveldar öll þrif. Fæst í 3ja metra
breidd. Óþarfi að líma.
VERÐ AÐEINS KR. 1.262,- fermetrinn.
__________Stöku teppin.______________
Gífurlegt úrval af stökum teppum í mörgum
gerðum og stærðum. Sem dæmi má nefna
„Onyx“ úr 100% ull í stærðinni 60x120 sm.
VERÐ AÐEINS KR. 3.345,- stk.
_____________Parketið._______________
Eigum nú mikið úrval af parketi. Sem dæmi
má nefna „Merbau“ parketið frá Þýskalandi.
VERÐ AÐEINS KR. 3.796,- fermetrinn.
_________Stigahúsateppi.__________
„Clarion“ er þrautreynt teppi á stigahús í
mörgum skemmtilegum litum með 5 ára
slitþolsábyrgð. Auðvelt í þrifum,
jafnvel með klór.
VERÐ AÐEINS KR. 1.397,- fermetrinn.
Þetta eru nokkur dæmi um fjölbreytnina í
gólfefnum sem stendur þér til boða á
einstaklega hagstæðu verði.
HÆRRI
STAÐGREIÐSLUAFSLÁ TTUR
Til að sem flestir geti notfært sér þessi
hagstæðu kaup í gólfefnum fyrir jól, munum
við bjóða hærri staðgreiðsluafslátt en
almennt þekkist í slíkum viðskiptum.
______AFBORGUNARKJÖR______________
Kjósir þú frekar afborgunarkjör, getur þú
notfært þér afborgunarsamninga Visa,
Eurocard og Samkorta.
JÓLAGJÖFIN OKKAR,
__________AFSLATTUR.______________
Jólagjöf okkar til þtn er viðbótarafsláttur af
öllum viðskiptum fyrir hærri upphæð en
50.000,- krónur. Þessi afsláttur er óháður
greiðslukjörum.
í
i
Teppaland • Dúkaland
Grensásvegi 13, sími 83577, Reykjavík.