Pressan - 14.02.1991, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN14.. FEBRÚAR 1991
5
auk þess sem forsendur hafa stór-
breyst varðandi vinnslu blaðanna
eftir að Oddi keypti Blaðaprent.
Kristinn Finnbogason fram-
kvæmdastjóri Tímans mun þegar
hafa fengið tilboð í húseignina, og
vera farinn að líta í átt til miðbæjar-
ins eftir húsnæði. Eitt þeirra húsa
sem til greina koma fyrir Tímann
mun vera Osta- og smjörsöluhúsið
við Snorrabraut, þar sem síðast var
aðsetur útvarpsstöðvarinnar Bylgj-
unnar...
s
'tarfsmenn Tímans eru sagðir
hafa fengið aukið sjálfstraust eftir að
þeir keyptu smáauglýsingablaðið
Notað og nýtt og
hófu að dreifa Tím-
anum með því. Nú
munu þeir vera farn-
ir að hugsa sér til
hreyfings úr Biaða-
prentshúsinu í Lyng-
hálsi, enda sýnt að
hvorki Þjóðviljinn né Alþýðublaðið
muni flytja þangað eins og til stóð,
sr-
IMIÐRIVIKU
Hinar geysivinsælu félags- og \
heilsuvikur á Hótel Örk hefjast að
nýju 25. febrúar næstkomandi.
Dvöl í 3-4 daga -S
Innifalið:
Gisting, morgunverður og
kvöldverður ásamt fjölbreyttri
dagskrá sem stjórnað er af hinum
landskunna fararstjóra
Sigurði Guðmundssyni
Verð kr: 2900,-
á dag fyrir manninn í 2ja manna herbergi
3 nætur kr. 8.700,-
(komið á þriðjudegi)
4 nætur kr. 11.600,-
(komið á mánudegi)
VÖNDUÐ DAGSKRÁ:
Létt morgunleikfimi, félagsvist, bingó,
gönguferðir, kvöldvökur, dans og margt
fleira. Gestir hafa frían aðgang að sund-
laug með heitum pottum, gufubaði og
líkamsræktarsal, svo fátt eitt sé nefnt.
PANTIÐ STRAX í SÍMA: 98 - 34700
HÓTEL ÖRK
HVERAGERÐI
\ m m » ^FAKORTIN VINSJELD j
hreinsun og þurrhreinsun. Misskiln-
ingurinn er tilkominn vegna rangra
upplýsinga sem slæddust inn í síð-
ustu útgáfu Gulu bókarinnar. Hið
rétta er að A. Smith sér aðeins um
þvott en enga hreinsun ...
A
^^■riþýðubandalagsmenn a Vest-
fjörðum eru líkt og félagar þeirra í
mörgurri öðrum kjördæmum lands-
ins tvístígandi um hvort einhver úr
þeirra röðum sé fallinn til forystu. I
síðari umferð forvals Alþýðubanda-
lagsins á Vestfjörðum hafði Kristinn
H. Gunnarsson úr Bolungarvík 10
atkvæðum betur en Magnús Ing-
ólfsson frá Tyrðilsmýri. Árangur-
inn skiiaði Kristni fyrsta sætinu, en
Magnús varð að láta sér lynda
fjórða sætið þar sem hann fékk
færri atkvæði í önnur sæti. ..
firleitt taka forsvarsmenn
fyrirtækja því fagnandi þegar við-
skiptavinir streyma inn á gólf til
þeirra. En þó ekki alltaf. Hjá þvotta-
húsinu A. Smith við Bergstaða-
stræti eru starfsmenn orðnir leiðir á
því, að vísa frá sér viðskiptavinum
sem halda því statt og stöðugt fram
að þvottahúsið taki að sér alhliða
GYM 8o"° ALLT ÞAÐ BESTA A EINUM STAÐ
GYM 80
ISLAND
SUÐURLANDSBRAUT 6 - BAKHUS - SIMI: 678383
IrOPNUNARTIIVII:
N/S 7.00-22.00
'S. Um helgar:
GYM 8cT
Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud.
Kl. 18.20 Fitubrennsla Kl. 18.20 Fitubrennsla Kl. 18.20 Fitubrennsla Kl. 18.20 Fitubrennsla Kl. 14.00 Fitubrennsla
GYM 8o"" TÍMATAFLA Arnór Oi^o
Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud.
Kl. 19.20 Púltími ' \' \ \ Kl. 19.20 Þrektími V , Kl. 18.20 Fönktími Kl. 13.00 Magi, rass.læri
... , SÓLBAOSSTOFA
Hin margromaða heykjavikur ~
sér um Ijósin og býður upp á trimmform rafmagnsnudd
til grenningar og vegna appelsínuhúðar,
giktar, vöðvabólgu o.fl.
SUÐURLANDSBRAUT 6 - BAKHUS - SÍMI: 678383
Arshátíðir erii okkarfag!
Þríréttaður árshátíðarmatur kr. 2.700,-
Dansleikur að hætti Óperukjallarans
fyrir smærri fyrirtæki og hópa.
\
/
(P>pL 7 ukji ilh n /////
Sími18833
• •
- Odnivísi slaður