Pressan - 14.02.1991, Page 6
6
FIMMTUDAGUR PRESSAN 14.. FEBRÚAR 1991
H
■ ■ eilbrigðisyfirvöld reyna að
miðla málum í deilum á Heilsuhæli
Náttúrulækningafélagsins í Hvera-
gerði og skipuð hef-
ur verið sérstök
sáttanefnd með
þeirra fulltrúum, en
sagt er að Páll Sig-
urðsson ráðuneyt-
isstjóri sé fremur
hallur undir sjónar-
mið yfirlækna hælisins, þeirra
Snorra Ingimarssonar og Gísla
Einarssonar. Af augljósum ástæð-
um telja læknarnir að þeir eigi í einu
og öllu að ráða læknisfræðilegum
þáttum starfseminnar, en ennfrem-
ur telja þeir nauðsynlegt að aðskilja
fjármálastjórn heilsuhælisins og
Náttúrulækningafélagsins. Til
margra ára hefur verið gagnrýnt að
Náttúrulækningafélagið geti tekið
hluta af daggjöldum sem ríkið greið-
ir vegna reksturs heilsuhælisins til
reksturs félagsins . . .
LJÓSRITUNARVELAR ★ TELEFAX ★ DISKLINGAR
OPTÍMA
ÁRMÚLA 8 - SIMI 67 90 00
HUfgpiWR
Akureyri
/ /
LONDON
KR. 14.700
ÍVIKAKR. 14.700
2VIKURKR. 15.800
3 VIKUR KR. 16.900
H
KAUPMANNAHOFN
KR. 15.800
ÍVIKAKR. 15.800
2VIKUR KR. 16.900
3 VIKUR KR. 17.700
AÐEINS 370 SÆTI Á AFMÆLISVERÐI
BROTTFARARDAGAR
maí 1. 8.15. 22. 29.
júní 5. 12. 19. 26.
júlí 3. 10.17.24.31.
ágúst 7. 14. 21. 28.
sept. 4. 11. 18. 25.
LON KL. 1600
CPH KL. 800
Ofangreind verð eru afmælisverðin
á flugkostnaði, fram og til baka.
Síðan bætast við fjölbrey ttir
gistimöguleikar að eigin vali,
bílaleiga og margt fleira. íslenskt
starfsfólk okkar í Kaupmannahöfn
og London annast fyrirgreiðslu
farþega á flugvöllum.
Þeir sem missa af afmælissætunum geta bókað sig í leiguflug á
12-16 % hærra gjaldi og samt komist miklu ódýrara yfir
Atlandshafið en almennt gerist. Leiguflug okkar, sem opið er
öllum íslendingum, er sannkölluð kjarabót í anda þjóðarsáttar.
Sætaframboö er takmarkað, svo nú gildir að nota þetta einstaka
tækifæri strax, því afmælissætin okkar til útlanda eru ódýrari en
flugfar til Egilsstaða.
FLUDFERÐIR
SGLRRFLUC
Vesturgötu 12 - Sími 620066 og 15331
N
■ ^lú er orðið staðfest að Arn-
þrúður Karlsdóttir fréttamaður
hefur sagt sig úr Framsóknarflokkn-
um. Arnþrúður fékk
úrsögn sína skrif-
lega staðfesta rétt
fyrir prófkjör AI-
þýðuflokksins í
Reykjavík, enda
prófkjörið lokað
þeim sem flokks-
bundnir eru í öðrum flokkum. En
Arnþrúður tók ekki bara þátt í próf-
kjörinu, heldur er fullyrt að hún
renni hýru auga til flokksins ...
þegnskylduvinnu í íslensku óper-
unni. Gríski söngvarinn Kostas
Paskalis sem söng í Rigólettó á
dögunum, einn frægasti baritón
heimsins, tók engin laun fyrir æf-
ingatíma og gaf Operunni að auki
vinnu sína á tveimur sýningum. ís-
lenska óperan greiðir erlendum
söngvurum yfirleitt ekki meira en
um 50 þúsund krónur fyrir hverja
sýningu. Sama gildir um erlenda
hjómsveitarstjóra, en Per Ake
Andersson, sá sem æfði hljóm-
sveitina fyrir uppsetningu Rigólettó,
tók aðeins 100 þúsund krónur fyrir
æfingarnar og hljómsveitarstjórn á
þremur sýningum . . .
Endurskoðanda Kópavogsbæjar
hefur verið skipað að taka pokann
sinn. Endurskoðandinn, Gunnar
Reynir Magnússon, hefur fylgt Al-
þýðubandalaginu að málum. Brott-
reksturinn þykir ilma mjög pólitískt.
Gunnar Reynir hefur starfað fyrir
Kópavogskaupstað i tuttugu og
fimm ár. Gunnar Reynir er tengda-
faðir Valþórs Hlödverssonar bæj-
arfulltrúa Alþýðubandalagsins í
Kópavogi...
að eru ekki bara íslenskir tón-
listarmenn sem vinna í hálfgerðri
D
■■ æjarritarinn í Keflavík, Hjört-
ur Zakaríasson, er ekki lengur stað-
gengill bæjarstjóra eins og verið
hefur og er alsiða um allt land. í stað
bæjarstjóra er forseti bæjarstjórnar,
Drífa Sigfúsdóttir bæjarfulltrúi
Framsóknarflokks, staðgengill bæj-
arstjóra. Sjálfstæðisflokkur og
Framsóknarflokkur mynda meiri-
hluta í Keflavík. Drífa er eini bæjar-
fulltrúi Framsóknarflokksins. Það
hafa verið gerðar fleiri breytingar
hjá þeim í bæjarstjórn Keflavíkur.
Búið er að segja endurskoðendum
bæjarins upp. Hagskil hefur séð um
endurskoðun fyrir bæinn lengi en
nú á að breyta til . . .
HÓTELFLÚÐIR
HRUNAMANNAHREPPI
- 801 SELFOSSI - SÍMI 98-66630
-FAX 354-8-66530
17. - 22. febrúar
Heilsudvöl á frábæru verði
Hótel Flúðir, í samvinnuvið sjúkra-
nuddstofuna Heilsuparadís, bjóða
dvöl frá 17. til 22. febrúar.
Morgunverður - kvöldverður - gisting
í 5 nætur á aðeins kr. 12.500.
Rúmgóð herbergi - heitar setlaugar
- fallegt umhverfi.
Greiðslukortaþjónusta.
Pantanir og upplýsingar í
síma 98-6 66 30.
Hótel Flúðir.
Hillur
fyrir vörubretti
Traust og gott hillukerfi á góðu verði.
Hentar nánast allsstaðar og er fljótlegt í uppsetningu.
Ávallt fyrirliggjandi.
O 0
Q 0
Q 0
O 0
O 0
ð 0
FF7
HILLUKERFI OG LYFTARAR - ÞAÐ EROKKAR FAG
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN
Leitið
upplýsinga
BlLDSHÖFÐA 16S/MI672444 TELEFAX672580