Pressan - 14.02.1991, Blaðsíða 17

Pressan - 14.02.1991, Blaðsíða 17
17 Enginn konungur pönkaranna í grein í PRESSUNNI í síðustu viku segir að Frikki pönkari sé stundum kallaður kóngurinn á meðal pönk- aranna. Frikki hafði samband við biaðið og vildi koma því á framfæri að hann afneitaði þessum titli með öllu. usm/^ C 7*177 'í*. SMIÐ JUKAFFI SBHDtM FRÍTT HFM OPNUM KL. 18 VIRKA DAGA OG KL. 12 UM HELGAR TVÖFALDUR1. vinningur Elektra kæli- og frystiskáparnir eru fáanlegir í nokkrum mismunandi stærðum og útfærslum. Á myndinni er tví- skiptur MRF 288 sem kostar kr. 39.500,- stgr. Ótrúlega ódýru Elektra kæli- og frystiskáparnir fást hjá okkur... Komið og kynnið ykkur hina vönduðu og fallegu Elektra kæli- og frystiskápa frá Noregi. Verð frá kr. 23.600,- #. Tökum vel með farna notaða kæli- og frystiskápa upp í nýja. Sendum hvert á land sem er. 12 mánaða greiðslukjör. Verslunin sem vantaði Heimilismarkaður Laugavegi 178, v/Bolholt, sími 679067 VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN j UPPLÝSINGAR: SlMSVARI: 681511 LUKKULlNA: 991000

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.