Pressan - 16.05.1991, Page 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 16. MAI 1991
5
Formaður verkalýðsfélagsins á
Fáskrúðsfirði, Eiríkur Stefánsson,
fékk uppreisn æru á aðalfundi kaup-
félagsins á dögun-
um. Fyrir nokkrum
árum ráku forsvars-
menn kaupfélagsins
Eirík úr félaginu,
vegna þess að verka-
lýðsfélagið hafði
stofnað til verslunar-
reksturs i því skyni að auka sam-
keppni við kaupfélagið og lækka
vöruverð. Verkalýðsfélagið stóð við
sitt og hélt versluninni gangandi um
hríð. Nú hefur hins vegar fennt yfir
þau spor og var formaðurinn tekinn
í sátt á ný með atk væðagreiðslu, þar
sem þó voru greidd sex atkvæði
gegn honum . . .
að hefur fremur lítið farið fyr-
ir dr. Pétri Blöndal síðan hann
hætti sem framkvæmdastjóri Kaup-
þings eftir að hafa
selt fyrirtækið.
Hann er þó engan
veginn hættur af-
skiptum af fjár-
magnsmarkaðinum
{i °s fyrir stuttu var
I—"“I hann kosinn í stjórn
verktakafyrirtækisins SH-verktaka
úr Hafnarfirði. Pétur er kosinn í
stjórn sem fulltrúi Draupnissjóðsins
sem hefur fjárfest í SH-verktök-
um ...
M
■wBikill samdráttur er fyrirsjá-
anlegur hjá ferðaskrifstofunum í ár
og ljóst að salan mun engan veginn
standa undir væntingum. Ferða-
skrifstofurnar hafa gripið til ýmissa
ráða til að verjast skakkaföllum.
garðverkfæri er gæðavara
• SANDVIK
fyrir fagmenn og fólk sem
gerir kröfur
• SANDVIK
fæst í betri verslunum
Hrím heildverslun,
sími 614233.
Hafa þær meðal annars sameinast
um flug og þar að auki hætt við far-
arstjórn á staði sem ekki seljast. Hef-
ur til dæmis Úrval-Útsýn hætt við að
hafa fararstjóra við sumarhús í Hol-
landi og Samvinnuferðir-Landsýn
hætt við fararstjóra við sumarhús í
Frakklandi. Á báða þessa staði hef-
ur lítið selst...
VINSÆLT FYRIR
BRAGÐID
BESTA ÖLKELDUVATNIÐ?
Helldsöludreiflng:
Þorsteinn Halldórsson
sfml 641886
Hagstæðu flugferðirnar okkar til
London og Kaupmannahafnar
njóta gífurlegra vinsælda
- þegar meira en 5000 bókanir.
Dagflug alla miðvikudaga frá 1. maítil 25. sept. Til Kaupmannahafnar
áraegis (kl.08:00). Til London síðdegis (kl. 16:00).
Fullbókað er í margar ferðir og
L< 3N DON
KR. 14.700 BROTTFARARDAGAR: 1. - 8. MAÍ - 25. SEPT VERÐ: 1 VIKAKR. 14.700
2 VIKURKR. 15.800
3 VIKURKR. 16.900
fá sæti laus í flestar hinna.
JÚLÍ3. 10.17. 24.31. 1 VIKAKR. 16.900
ÁGÚST 7.14.21.28. 2 VIKUR KR. 17.700
SEPT. 4. 11.18. 3 VIKURKR. 18.800
KR. 15.800
BROTTFARARDAGAR:
1.-8. MAÍ, 5. JÚNÍ,
25. SEPT.
VERÐ:
1 VIKAKR. 15.800
2VIKUR KR. 16.900
3 VIKUR KR. 17.700
JTw
MAÍ 15. 22. 29.
JÚNÍ12. 19. 26.
JÚLÍ3. 10.17. 24.31.
ÁGÚST7.14.21.28.
SEPT. 4. 11.18.
VERÐ:
1 VIKAKR. 17.400
2 VIKURKR. 17.900
3VIKURKR. 18.900
egna stórsamninga okkar við hótel, sumarhús og bílaleigur
njóta farþegar okkar ótrúlega hagstæðra samningsverða.
Frá brottför fyrsta hópflugs sumarsins til Kaupmannahafnar. Guðbjörg Árnadóttir
flugfreyja Atlantsflugs býður farþega velkomna um borð. Fólk á biðlista mætti
með ferðatöskur á Keflavíkurflugvöll í von um að einhverjir farþegar tilkynntu
forföll á síðustu stundu.
íslensk, dönsk og bresk flugmálayfirvöld hafa vegna hagsmuna almennings veitt
okkur leyfi fyrir þessum ócíýru flugferðum í fimm mánuði frá 1. maí. Sannkölluð
kjarabót á tímum þjóðarsáttar og frjálsari viðskipta í samgöngum Evrópuþjóða.
— FII inf=ERDIR
= SGLRRFLUG
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331
Ath. Öll verðeru staðgreiðsluverð miðað við gengi 1. febr. 91. Flugvallagjald og forfallatrygging ekki innifalin.
Þvottavélar
Þurrkarar
Uppþvottavélar
Eldavélar
Örbylgjuofnar
Gœfiatœki fyrir
þig og þína!
SMÍTH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300