Pressan - 16.05.1991, Side 10

Pressan - 16.05.1991, Side 10
10 FIMMTUDAGUR PRESSAN 16. MAÍ1991 HVÐMR ÆTUR PUABHU I0KXURI MAMMA? Sophia Guörún: „Þegar ég fékk bréfin kviknaði von um að eitthvað færi að gerast í málunum." hia ekki fengið að tala við dætur sín- ar frá því í lok júní. Ekkert hefur breyst í þeim efnum, frá því greinin birtist í PRESSUNNI, annað en að þann 11. janúar kom úrskurður dómsmálaráðuneytisins um að Sop- hiu væri veitt bráðabirgðaforræði yfir dætrum sínum, þar til kveðið yrði upp um endanlegt forræði. Ein- hver bið virðist þó ætla að verða á því að það verði gert, því málið er ennþá vafamál hjá ráðuneytinu. Til þess að hægt sé að úrskurða um hvort foreldri fái fullnaðarfor- ræði þarf að kanna hagi beggja. Hvorki dómsmálaráðuneytið 'né hérlend barnaverndarnefnd hafa cxoajl mln íg- 'ö.ev^A-n-o- cLúi Swo k-^tn^x cyitcO- áA cvi rci I aJcuj-, fiioJlo, QJT kzulsv ctXyv rriLoJ^d CujLÁsx cxxt r l ^ „Elsku mamma mín, ég sakna þín svo mikið. Hvenær ætlar þú að ná í okkur?“ Þannig hefst bréfið sem Dag- biört, eldri dóttir Sophiu Guðrúnar Hansen, sendi mömmu sinni frá Tyrklandi fyrir mánuði. betta er í fyrsta sinn í tíu mánuði sem Sophia heyrir frá dætrum sínum tveimur, sem fóru í sumarleyfi til Tyrklands með tyrkn- eskum föður sínum þann 15. júní í fyrra, en hafa ekki ennþá fengið að snúa aftur. Það hefur ekki breytt neinu fyrir Sophiu, að hún fékk í janúar úrskurð dómsmála- ráðuneytisins að hún hefði bráðabirgðaforræði barn- anna. Um leið gekk í gegn skilnaður hennar og föðurins, ísaks Halims Als, að borði og sæng. Dii'tur Sopliiu. Dagbjört og Rúma, st'in oru 8 og 9 ár.i gamlar, soiulu móður sinni sitl hvort brófið fyrir skömmu. þíir som þ;or lýsa |)ví báð- ar hvorsu mikið þ;or sakna móður sinnar og spyrja hana hvoiuor hún iotli að koma og s;okj;i þíor. M.oðg- urniir hafa okki liist í 11 mánuöi. oða frá |)ví tolpurnar yfirgáfu liindið ásamt föður sínum þann 15. júní ;í síðasta ári. á loið í sumarloyfi til Tyrklands, foðurlaiuls hans. E.ða að minnsta kosti stiíðu þ;or í þoirri moiningu. BRÉFIN KVEIKTU FALSKA VON l'ogar Sophiu bárust bréfin vakn- aöi með honni von um að kannski væri að opnast loið til að f;i þ;or til sín. Hún komst þó fljótloga á snoðir um ;iö svo var okki. ,,1'egar ég fékk bréfin kviknaöi von um að kannski v;ori oitthvað að gerast í máliuu, bráðum fongi ég að sjá dætur mínar aftur. I'að var konn- arinn þeirra som hjálpaöi þoim að skrifa bréfin, on nágranni þeirra virðist hafa bent henni á að stelp- urnar v.oru ekki í noimi sambandi við mig. Aftiin á öðru bréfinu var síöan orðsoiuling frá konnaranum þar som Inin segir að ég goti sont til stolpnanna gogmim liana. I'.g fékk j>að þó fljótloga staðfost að f.iðir þoirm hofði komist á snoöir um málið og kvartaö yfir kennaran- um við yfirvöld skólans. Hún vill því ekkert meira hafa með málið að gera. Samkvæmt niðurstöðum skriftasérfræðings viröist líka vera sem hann hafi skrifað utan á um- slagiö sem bréfin voru send í, hver svo sem tilgangur hans með því hef- ur átt að vera. Kannski hefur hann vonast til þess að komast þannig á snoðir um mínar fyrirætlanir." „VAFAMÁL" í RÁÐUNEYTINU l'RESSAN sagði ítarlega frá mál- inu og forsögu þess þann 20. des- ember síðastliðinn. on þá hafði Sop- Með hjálp kennara sins gátu Dagbjört og Runa skrifað móður sinni bréf og komist þannig í sam- band við hana, i fyrsta skipti i tiu mánuði. Úr bréfum Dagbjartar og Rúnu til móður þeirra. tök á að heimsækja Halim og þess vegna hefur ráðuneytið sent al- þjóðaskrifstofu í Sviss bréf og beðið hana um að annast það fyrir sig. ,,Ég veit ekki hvort þeirra nefnd er búin að fara til Tyrklands. En ég veit að þar lítur allt vel út á yfirborð- inu. Hann á góða íbúð í Istanbul og það vantar ekkert af veraldlegum gæðum. En hvort þær fá þá ástúð sem þær þarfnast efast ég um," segir Sophia. ,,í þau tíu ár sem við vorum gift barði hann mig oft svo stór sá á mér og það kom nokkrum sinnum fyrir að ég þurfti að kalla á aðstoð lögreglu til að koma honum út af heimilinu. Hann átti það líka til að berja börnin, svo auðvitað get ég ekki annaö en ímy ndaö mér allt það versta. Dómsmálaráðuneytið hér hefur tilkynnt tyrkneska dómsmálaráðu- neytinu um úrskurð forræöisins mér til handa, en þeir líta ekki við því. Par í landi eru forræðismál dónts- mál. Þeir virðast því ekkert mark taka á úrskurði, sem þar að auki er til bráöabirgða." Sophiu Guörúnu Hansen hefur borist einlægt bréf frá dætrum sínum í Tyrk- landi, þar sem þær biðja hana um að koma og ná í sig. Frá því PRESSAN greindi fyrst frá málinu þann 20. desember hefur ekkert gerst sem liökað liefur fyrir heimkomu stúlkn- anna. Sophiu hefur verid dæmt forrædi yfir dætrunum til bráöabirgöa, en faðirinn í Tyrklandi neitar enn að senda þær heim. EFNAÐIST A ÍSLANDSDVÖLINNl ísak Halim efnaðist hér á landi á umboðs- og heildsölu, sem byggði rekstur sinn aðallega á innflutningi á leðurfatnaði. Síðan stofnaði Halim eigin saumastofu í Istanbul og hefur haldið áfram að selja þaðan fatnað til íslands. Eftir að Halim var farinn til Tyrk- lands með dæturnar og Sophiu orð- ið ljóst að hann hafði ekki í hyggju að koma hingað aftur komst Sophia að því að ýmislegt vafasamt var að finna í bókhaldi fyrirtækisins og sendi öll gögn til rannsóknar hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Ekk- ert hefur verið gert í því máli ennþá, þar sem ekki næst í Halim og RLR aðhefst ekkert í málinu án vitundar hans. „Það virðist ekkert vera hægt að ýta við því máli, en ef það væri rannsakað og ég hefði í höndunum pappíra sem sönnuðu það misferli sem hann stóð í hér styrkti það auð- vitað stöðu mína í málinu gagnvart yfirvöldum úti." NEITAÐ UM BARNABÆTUR Með því að Sophiu var dæmt bráðabirgðaforræðið á hún sam- kvæmt lögum rétt á meðlagi og barnabótum, en var neitað um bæt- urnar þar sem hún hefur dæturnar ekki hjá sér. „Mér var sagt að þar sem börnin byggju ekki hjá mér bæri ég ekki kostnað af framfærslu þeirra og þar með væri engin ástæða til að ég fengi bæturnar. En það er ekki sam- kvæmt mínum vilja, að þær eru ekki hjá mér. Það fylgja því líka heilmikil út- gjöld að standa í því að reyna að fá þær hingað. Símreikningarnir eru háir og þýðingar á öllum skjölum, sem málið varða. hafa kostað tugi þúsunda. Það fer líka mikið af mín- um tíma í að reka á eftir og fylgjast með hvort og hvað er að gerast hjá þeim sem hafa málið til meðferðar í kerfinu. Það gefur því augaleið að ég get ekki sinnt hvaöa vinnu sem er. Líf mitt snýst ekki um annað en þetta. að fá þær aítur til mín. Það er eins og tíminn hafi staðið í stað síð- an þær fóru." segir Sophia Guðrún Hansen. Grein PRESSUNN- AR frá þvi 20. des- ember þar sem fjall- að var ítarlega um mál Sophiu Guðrún- ar Hansen og dætra hennar. Rúna, lengst til vinstri, ásamt bekkjarfélögum sinum i Tyrklandi. Myndin fylgdi einlægu brefi þeirra systra.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.