Pressan - 16.05.1991, Blaðsíða 11

Pressan - 16.05.1991, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 16. MAÍ 1991 11 D ■ mannsóknarlögreglumennirnir sem stofnuðu Vaktþjónustuna hf. í því skyni að vakta hús einstaklinga hafa ekki gefist upp þótt dómsmálaráðu- neytið hafi bannað þeim starfsemina. Bannið var gefið út af Hjalta Zophan- íassyni ráðuneytis- stjóra í tíð Óla Þ. Guðbjartssonar sem dómsmála- ráðherra, á þeirri forsendu að vakt- þjónusta væri of eðlislík starfi mannanna sem lögreglumenn og skipti þá ekki máli hvort þeir vökt- uðu utan síns vinnutíma hjá RLR. Rannsóknarlögreglumennirnir ætla að ræða við Þorstein Pálsson dómsmálaráðherra um breytingu á fyrri ákvörðun eða bætur fyrir út- lagðan kostnað. Benda þeir á, að lögum samkvæmt átti ráðuneytið að svara til um leyfi til starfseminnar innan hálfs mánaðar frá því beiðni kom, en svar barst ekki fyrr en eftir tvo mánuði, þegar starfsemin var hafin... RAUTT LJÓS/ D ■mannsóknarlögreglumennirnir í Vaktþjónustunni hf. urðu hvumsa þegar bréf barst frá Hjalta Zophan- íassyni ráðuneytisstjóra í dóms- málaráðuneytinu um að þeir mættu ekki sinna vaktþjónustu utan síns vinnutíma hjá RLR. Þeir hafa í um- ræðum um þetta mál bent á fjölda tilvika þar sem opinberir starfs- menn sinna aukavinnu meðfram aðalstarfi. Þeir benda til dæmis á Hjalta sjálfan, sem er löggiltur skjalaþýðandi sem þegið hefur greiðslur vegna þýðingar á miklu pappírsflóði sem rennur frá nor- rænu samstarfi.. . H ■ ■ lutafjáraukningu OLIS er lokið að mestu. Eftir hana hefur eignarhlutfall Sunds hf., fyrirtækis Óla Kr. Sigurðs- sonar, fallið úr 63,8 prósent í 46,8 pró- sent. Texaco A/S í Danmörku nýtti sér ekki fullar heimildir til hlutafjárkaupa og hefur hlutfall þess- ara erlendu aðila lækkað úr 30 pró- sent í 25,6 prósent. Þeir nýju aðilar sem nú eru mest áberandi á hlut- hafalistanum eru Landsbréf og dótt- urfyrirtæki þess íslenski hlutabréfa- sjóðurinn með samtals 3,5 prósent, Trygging hf. með 1,5 prósent, Fjár- festingarfélagið og dótturfyrirtækið Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. með samtals 0,55 prósent. Lífeyris- sjóður verslunarmanna virðist hafa horfið frá því að kaupa hlutabréf fyr- ir 6 milljónir að nafnvirði og gerist það ekki oft að sjóður þessi hikar þegar hlutafjárkaup eru annars veg- ar... H ■ ■ lutafé OLIS er nú 670 milljón- ir króna að nafnvirði, en markaðs- virði bréfanna er nú ríflega tvöfalt. Eftir að hlutafé fyrirtækisins var aukið úr 510 milljónum króna í 670 milljónir með nýjum hluthöfum er ljóst að hlutur Engeyjarættarinnar í OLÍS hefur enn minnkað. Eftir að Óli Kr. Sigurðsson náði meirihluta í fyrirtækinu var hlutur ættarinnar, þ.e. Helgu Ingimundardóttur, Ingimundar hf. og Einars, Bene- dikts, Guðrúnar og Ingimundar Sveinsbarna 15,7 milljónir eða 3,1 prósent en hefur lækkað í 2,3 pró- sent... LITLA BÓNSTÖÐIN SF Síðumúla 25 (ekið niðurfyrir) Sími 82628 Alhliða þrif á bílum komum inn bilum af öllum stærðum Opið 8:00—19:00 alla daga nema sunnudaga ÞJÓNUSTA f ÞÍNA ÞÁQU ® 160 WATTA HLJ0MTÆKJA- SAMSTÆÐA H Geislaspilari H Fjarstýring n Stafrænt útvarp H Tvöfalt kassettutæki H Plötuspilari H Tónjafnari H 2 djúpbassa hátalarar VÖNDUÐ VERSLUN HKLJáMCO FAKAFEN 11 SIMI 688005 SERTILBOÐ 29.950.- stgr, (ÁN GEISLASPILARA 19.950,- stgr.) Afborgunarskilmálar || Vinningar í „Ferðagetraun í A-fIokki“ Dregið hefur verið úr réttum úrlausnum í „Ferðagetraun í A-flokki“. Eftirtaldir aðilar hlutu vinning: Kristján Eldjárn, Meðalbraut 14, Kopavogi. Helga Sigurlína Halldórsdóttir, Hraunbrún 14, Hafnarfirði. Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, Selbrekku 25, Kópavogi. Ásgerður Helgadóttir, Njörvasundi 35, Reykjavík. Eiður Ág. Gunnarsson, Laugalæk 16, Reykjavik. Eyþór Ó. Óskarsson, Dalbraut 1b, ísafirði. Valur Hafsteinsson, Melasíðu 8, Akureyri. Tinna Guðbjartsdóttir, Dalbraut 26, Bíldudal. Jenný Unnur Guðmundsdóttir, Lækjarhvammi 19, Hafnarfirði. Alþýðuflokkurinn óskar hinum lukkulegu vinningshöfum til hamaingju og óskar þeim góðrar skemmtunar á sólbökuðum ströndum Suðurlanda. Nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, sími 29244. Malta Fyrsta beiiw Kynningarverð pr. mann: Kr. 43.450.- í 3 vikur, 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára Kr. 59.800.- í 3 vikur 2 í stúdíói. __ þjónusta dttOMHC A'A sasavts* Malta er mj FERÐASKRIFSTOFA ■ HALLVEIGARSTlG 1 ■ SÍMAR 28388 — 28580 Nationai Tourism Organisation - Malta FARKORT FIFÍ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.