Pressan - 16.05.1991, Síða 23

Pressan - 16.05.1991, Síða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 16. MAÍ 1991 23 hrósið ... fær Herraverslun Guðsteins Eyjólfssonar sf. fyrir að færa okkur einhvern stöðugleika á þessum síðustu og verstu tímum. ÁÐUR ÚTI NÚNA INNI Fyrir sumarkvöldin: Silfurlit- aðir, glitrandi og háhælaðir skór. Silfruð (aftur) belti, siif- urhúðað messing. Silfurlituð (enn aftur) sólgleraugu (ath: miðnætursólin), ekki glerið heldur umgjörðin. Þegar þetta þrennt er komið saman skiptir ekki svo miklu hvað annað fylgir með. Glæsileik- inn er tryggður. Þó skal var- ast allt sem nær niður fyrir hné. Allt sem er síðara er svo alvarlegt, sérstaklega á sumark völdum. ÁÐUR INNI NÚNA ÚTI Heilun (Guðrún Ólafsdóttir reikimeistari), Michael, miðl- ar (Jóna Rúna Kvaran), jóga, kristallar, stjörnuspeki (Gunnlaugur Guðmundsson, þessi með sömu klippinguna og ísraelski söngvarinn í Eu- róvision og Egill Helgason), draumaráðningar, Guðspeki- o félagið, Mondial-armbandið, makróbíótík, hugleiðsla, Tar- ot, galdrar (Hilmar Örn og co), Betra Lif (Bergman-hjón- in), Ananda Marga, hómópat- ía (Hallgrímur Magnússon, þessi sem þvær sér aldrei um hárið), myndlestur og lófalestur og spákonur. Og svo náttúrlega Gaukur á Stöng, svo eitthvað af þess- um heimi sé látið fljóta með. M POPPIÐ Vlair Déra koma fram á Púlsin- um í kvöld og spila hvítan sunnu- blús eins og þeim einum er lagið. Gestur þeirra er Halldér arnan, fyrrum meðlimur í Dakkabét, en hann hefur ekki komið fram í áraraðir. Það verð- ur áfram blúsað á Púlsinum á föstudagskvöldið i bland við djass. Þar er á ferðinni Sélar- kéikl í fylgd með þeim fjöl- mörgu gestum sem komið hafa fram með þeim á þriðjudags- kvöldum í vetur. tískusýningu sem sýnd verður í Caiablaaca annað kvöld. Það eru sætu stelpurnar og strákarn- ir í Icelandic Models sem sýna. Þeir í Líéé halda fast við sjötta og sjöunda áratuginn. Á morgun verður Woodstock hátíð, með til- heyrandi dans- og tískusýningu. Ekkert geggjað samt. Á laugardag fyrir hvítasunnu er bannað að hlusta á tónlist, hvað þá vera með miðnætursýningu á skemmtistöðum. NÆTURLÍFIÐ__________________ Framundan er ein af þessum al- heilögu helgum, þar sem ekkert má gera. Nema auðvitað á föstu- dagskvöldinu, þvi laugardagur- inn er bara venjulegur laugar- dagur og þess vegna leyfilegt að lahraa 5 stendur fyrir hátiðar- dagskrá á Tvalaiar vlaaai í kvöld í tilefni af 128 ára afmæli Henrys Ford. Kannski ekki verri ástæða en hver önnur. Danstón- list Inferno í bland við iðnaðar- rokk frá Reptilicus, bragðbætt með upplestri skáldanna Sjóns og Þorra. Á laugardegi fyrir hvitasunnu er tónlist bönnuð eftir kl. 18. * SJÓIN Slaibl •• Blggl hárskerar hafa hjálpað undir baggann að æfa og venjulega. En næturhrafnar bæjarins, takið helgina út þá, því á laugardagskvöldið er harð- bannað að skemmta sér. Það má að vísu sötra öl fram að miðnætti (athugið að barinn er ekki opinn nema til 23.30), en það er bann- að að leika tónlist. Hvort bannið gildir um tónlist leikna af segul- bandi skal ekki fullyrt. Ekki treysta á að það megi samt. PRESSAN mælir með boðum í heimahúsum. Eða ferð út á land. LEIKHUSIN Dalvr kiaaa bliada verður á sviðinu hjá Þibilju í Lindarbæ í kvöld og á laugardagskvöldið. Áhugavert. Á ég kvtrgl kalaiaf Kortasýn- ingar i kvöld í Borgarleikhúsinu. Flé é iklaal verður sýnd þar i síðasta sinn um helgina, bæði föstudags- og laugardagskvöld. Það er uppselt á Slgréau Áltréis i kvöld. Rélkarraaa verður kllpptsr á Litla sviði Þjóðleikhússins í kvöld og aftur á miðvikudaginn. ÁSéagvaislt eru ennþá óseldir miðar í júni. Skrýtið. KLASSÍKIN______________________ Slaféaíshl|éaiiv*lt íilaadi leikur á tónleikum í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Einleikari með hljómsveitinni er Rudolf Firku- sny og stjórnandi Petri Sakari. Á efnisskránni eru Poeme d’extr- eme eftir Scriabin, Pianókonsert eftir Dvorák og Vorblót Stravin- skys. Klrk|allitahétfl Hallgrims- kirkju og Reykjavíkurprófasts- dæmis hefst á laugardag. Á setn- ingunni í Hallgrímskirkju kl. 14 syngja Mótettukórinn, Dómkór- inn, Kór Langholtskirkju og Kammerata Vocale. Radsll Flrksiay píanóleikari, Iðnaðarrokksveitin Reptil- icus leikur á Tveimur vin- um í kvöld. Sveitin er skip- uð tveimur vinum, Guð- mundi Inga Markússyni og Jóhanni Eiríkssyni. Lofað hefur verið flunkunýju lagi á efnisskránni. 25 36 40 45 I3T r r™ r™ r- 7T“ P r ■ w ■ ■ 32 P ■ 43 r 47 ■ L KROSSGATAN LÁRÉTT: 1 eyðslaösvefnhöfgin 11 aular 12 gjálpa 13rita 15gluggar 17 þreytu 18 straumbára 20 hlut 21 svara 23 fugl 24 nöldri 25 um- hyggja 27 trúarbók 28 förlast 29 krapaelg 32 drukkins 36 planta 37 beljaka 39 blett 40 gljúfur 41 gramir 43 svelgur 44 tjónið 46 lóð 48 dugleg 49 krafs 50 silungur 51 grein. LÓÐRETT: 1 starfið 2 versna 3 eiri 4 ögn 5 herfi 6 karlmannsnafn 7 úði 8 skordýr 9 dýrahljóð 10 skessan 14 gripinn 16 tóma 19 vettlingar 22 hryggð 24 skýjabjarmi 26 slæm 27 hafdýpi 29 hljóðuðu 30 hækkaði 31 jötunsheiti 33 ólærðri 34 svifu 35 vinna 37 stönginni 38 tjón 41 lögun 42 labb 45 flökti 47 söngflokkur. RÍKISSJÓNVARPIÐ_____________ Llifaaiaaaalfl, Th* Msdarai er bandarísk bíómynd sem fjall- ar um lif þarlendra listamanna í París á þriðja áratugnum. Á þeim tima höfðu þar viðkomu Ernest Hemingway, Gertrude Stein og Scott Fitzgerald. Myndin lýsir París frá sjónarhóli Kanans og á það lítið skylt við lífsstíl og við- horf þarlendra, ef rétt er munað. Á dagskrá á föstudagskvöld. Vinsœlustu 1. Young Guns II 2. Bird on a Wire Wild at Heart Pretty Woman Blue Heat Impulse Freshman Darkman Cadillac Man 10. Another 48 Hours STÖÐ2 Néffaiafélk, Th* Msdarai. Sama myndin og RUV sýndi á föstudag er á dagskrá hér á sunnudag. Aðfaranótt sunnu- dags má eyða fyrir framan gamla Jaaai B*ad, Með ástar- kveðju frá Rússlandi. Madonna heitir pitsería á Rauðarárstígnum, við hliðina á Pósti og síma. Þar eru seldar pitsur á skikkanlegu verði en ekk- ert sérlega góðar (fá lík- lega einkunnagjöfina la la). Umhverfið er heldur ekki upp á marga fiska. Þetta er veitingastaður eins og svo margir hafa sprottið upp að undan- förnu; hálf kaldranalegur, la la matur og sjoppuþjón- usta. En það er í sjálfu sér í lagi. Þessir staðir eru fyrst og fremst í sam- keppni við hamborgara- staði og pulsusjoppur. Og flestir eru þeir betri kost- ur. Til dæmis Madonna. Kreuznacher St-Martin ■k **« Hvítvín úr Riesling berjum frá Rínarhérað- inu Nahe, sem er norðar- lega á vínræktarsvæð- um Þýskalands. Árgerð- in er 1989, sem telst alla jafna góður árgangur. Þetta er milt vín, eilítið sætt, með ágætan fersk- leika, létt og ekki sérlega bragðmikið. Það hentar því ekki með bragð- sterkum mat. Framleið- andinn, Anheuser, þykir traustur og góður, en hefur líklega ekki notið sannmælis á íslandi vegna Liebfraum- ilch-vínanna. Flaskan af Kreuznacher St-Martin kostar 690 krónur. verður á tónleikum Tónlistarfé- lagsins í Islensku óperunni á laugardag kl. 14.30. Kér Laaghalfiklrkjv heldur Mozart tónleika í Laugarnes- kirkju kl. 17 laugardag í tengsl- um við Kirkjulistahátíð. Tvennir tónleikar verða á Kirkju- listahátíð á mánudag, annan í hvítasunnu. Þýski kammerkór- innKonsicroto Vscala syngurí Langholtskirkju kl. 17. í Bústaða- kirkju hefjast orgeltónleikar Nlcslat KyaatUa kl. 20. SIMPLE MINDS: REAL LIFE er nýja platan frá þeim, eftir nokkurt hlé. Hún ætti ekki að koma aðdáendum sveitarinnar á óvart, þvi þeir róa á svipuð mið og áður. Er kannski aðeins rokkaðri. Það besta sem þeir hafa sent frá sér siðan Sparkles in the Rain kom út. Hún fær 3 af 5 mögulegum. MYNDLISTIN Vsrtýalag útskriftarnema Myndlista- og handíðaskóla ís- lands stendur nú yfir í skemmti- lega hráum húsakynnum SS-hússins á Laugarnesinu. Er vinnuskúrinn verk eða bara vinnuskúr, er ein þeirra spurn- inga sem gestir spyrja sig á þess- ari sýningu? Það upplýsist líka hér með að gottið í skúlptúrnum hennar Guðrúnar Hjartar er hluti af verkinu, en ekki veiting- ar... Annarri sýningu, annarra nem- enda, sem yngri eru og minna hafa stúderað táknmál listarinn- ar lýkur í Darlahargl um helg- ina. Það eru leifar af Listahátíð æskunnar. HÚSRÁÐ Tengdamamma mín er alltaf að kaupa föt handa börnun- um mínum og smekkur hennar er afleitur. Ég vinn á auglýsingastofu þannig að jretta særir ekki aðeins feg- urðartilfinningu mína heldur getur komið mér illa, þar sem þetta særir fegurðartil- finningu viðskiptavinanna sem sjá bðrnin. Mér þætti miklu betra ef tengda- mamma keypti sparlskírtelni eða eitthvað slíkt handa bðrnunum. Hvað á ég að gera? Gailinn við spariskírteinin er að það er ekki jafn gaman að gefa þau og fötin. Börn- unum þykir ekki eins gaman að taka við þeim. Það sem þú skait gera er að segja tengdamömmu þinni að einn viðskiptamanna auglýsinga- stofunnar, barnafata-innflytj- andi, sé að gera upp reikn- inga við þig með fataúttekt- um. Þú fáir þannig miklu fleiri föt en börnin geti nokkurn tíma notað. Þetta komi sér sérstaklega illa þar sem þú hafðir hugsað j)ér að kaupa spariskírteini handa börnunum fyrir greiðsluna fyrir þetta verk. VIÐ MÆLUM MEÐ Vídeóleigunni á horni Lang- holtsvegar og Drekavogar Hún er bæði með nýjustu myndirnar og yngstu af- greiðslustúlkurnar. Að tenguamæður fái sinn ______________sérstaka dag. Það er kominn tími til að við reynum að læra að elska þær líka. Að Davíð Oddsson og Jón Baldvin standi við orð sín og hverfi af sjónvarpsskján- um. Þaö áttu aö vera fyrstu merki um nýja ríkisstjórn. Að sjónvarpið lengi dag- skrána sína á sumrin í stað þess að stytta hana. Á sumrin er maður alltaf að slóra eitthvað úti og þegar maður kemur heim er sjón- varpið búið. Það er hins veg- ar allt í lagi að horfa á eina mynd áður en maður fer að sofa. Jean Paul Gaultier er helst ólíkur öðrum tískuhönnuðum fyrir hvað hann er fyndinn. Hann hannaði eins konar al- klæðnað úr ull. BÍÓIN í LJÓTUM LEIK State of Grace HÁSKÓLABÍÓI Fantagóður leikur og óhugnanlega raunsæ lýsing á ömurlegum krimma-heimi. Enginn helvítis Guðföður-glamúr. WHITE PALACE LAUGARÁSBÍÓI Ljúfog skemmtileg mynd um smá frávik i ástarmálum. Unaðsleg tilbreyting að horfa upp á slík frávik í öðrum búningi en þeim sænska. NÝLIÐINN Rookie BÍÓBORGINNI Því miður er ekki hægt annað en koma með útjaskaðan frasa: Clint Eastwood er eins og franskt rauövín. Hann batnar með aldrinum. Fær hæstu einkunn í ákveðnum flokki bíómynda; Clint Eastwood-flokknum.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.