Pressan - 16.05.1991, Síða 27

Pressan - 16.05.1991, Síða 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 16. MAÍ 1991 27 M ■ WHeðal Valsmanna hefur heyrst töluverð óánægja með fram- komu Jóns Hjaltalíns Magnús- sonar formanns Handknattleiks- sambandsins á 80 ára afmæli Vals sem haldið var upp á um síðustu helgi. Jón hafði ætlað sér að afhenda nokkrum Valsmönnum heið- urspeninga í tilefni dagsins og mun hafa verið mættur í hófið tímanlega. En þegar til kom fannst hann hvergi í húsinu ... D ■Vlaðakonurnar Valgerður Jónsdóttir og Áslaug Ragnars, sem starfað hafa á Morgunblaðinu eins og Súsanna, eru líka að skrifa bækur, sem koma eiga út í haust. Bók Valgerð- ar ku hvorki vera viðtalsbók né skáld- saga, en eitthvað þar á milli. Áslaug Ragnars er aftur á móti að rita mat- reiðslubókina, sem alltaf hefur vant- að ... á ■^•ustfirskir kratar líta stórt á sig um þessar mundir og hyggjast ná sínu fram á mölinni í kjölfar kosn- ingasigursins, er þeir eignuðust þing- mann í fyrsta sinn um áratuga skeið. Austfirðingarnir munu gera skýlausa kröfu um að þing- maður þeirra Gunn- laugur Stefánsson verði formaður fjárveitinganefndar og mun þeim skilaboðum hafa verið komið skil- merkilega á framfæri við flokksfor- ystuna. Það þykir hins vegar ólík- legt að það gangi eftir því enn eiga Reyknesingar um sárt að binda eftir að Karl Steinar Guðnason og Rannveig Guðmundsdóttir misstu af ráðherrastólum ... s WWagt er að sumir skógræktar- menn fái martraðir við þá tilhugsun að skógræktin og landgræðslan i flytjist úr landabún- ■P aðarráðuneytinu í @3'* ift umhverfisráðuneyt- ■ ið. Skýringin mun » LB vera sú, að Jón j Gunnar Ottósson =5HeSe*J stöðumaður skóg- ræktarstöðvarinnar á Mógilsá er nú deildarstjóri í umhverfisráðuneyt- inu. Eins og frægt varð deildu þeir Jón Gunnar og Jón Loftsson skóg- ræktarstjóri grimmilega um starf- semina á Mógilsá á sínum tíma. Ef skógræktin færi undir umhverfis- málin yrði Jón Gunnar nokkurs konar yfirmaður Jóns Loftsson- ar... Gelslad,sk„=ruekkle,„ssak. leysislegir og þeir líta út fyrir að vera. í Kringiunni kraumar nú mikil deila sem rekja má til þeirra. Svo er mál með vexti að versl- unin Japis hefur að undanförnu verið að flytja inn ódýra geisladiska og hugð- ist selja þá meðal annars í hljómtækjaverslun sinni í Kringlunni. Þar er hins vegar fyrir stór verslun frá Skífunni og hefur nú Jón Ólafsson ákveðið að kæra Jap- is fyrir hússtjórn Kringlunnar vegna þess að verslunin hafi ekki leyfi til að höndla með slíka vöru. Japis ætl- ar hins vegar að bjarga sér á klásúlu um að þeir megi selja hljómtæki og „vörur þeim tengdar"... hefur heyrst að margt ANITECHóöoi HQ myndbandstæki Árgerð 1991 ,,LONG PLAY" 14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð- laus fjarstýring, 21 pinna „EuroScart" samtengi ,,Long play" 6 tíma upptaka á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 25.950 • “ stgr. Rétt verð 36.950.- stgr. Afborgumirskilmálar |B FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 Nýjar innréttingar í eldhús og Veana bióöast nu noK*ui Nýjar innréttingar kdlo á ^9°r“'1 innréttingar í eldhús, stakar sýnishorn meí go&um afslætti. um er a fatask6pa. skápaeiningar á má|uSum innréttingum í eldhus, og Og sUmarsme«ur,nn e^ira . 600 litum, ail. á«sma -6,. P Ennfremur bjóSast nakkrir sturtuklefar a frabæru verð,. Nýbýiavegi 12 200 Kópavogur Sími 44011. Pósthóff 167. eldra fólk hafi kvartað yfir því að erfitt sé að skilja nýja forsætisráð- herrann okkar. Það er því spurning hvort Davíð Odds- son verði ekki að fara á framburðar- námskeið til að hann komist al- mennilega til skila. Þetta er reyndar dálítið skondið mál því hingað til hefur ekki heyrst af því að Reykvíkingum hafi þótt erfitt að skilja Davíð. Kannski að lands- byggðarfólk geri aðrar kröfur en Reykvíkingar í því sambandi... Hönnun MECO: Loftflæðið gerir Meco að frábæru útigrilli: • Það sparar kolin. • Brennur sjaldnar við. • Hægt er að hækka og lækka grindina frá glóðinni. • Tekur styttri tíma að grilla og maturinn verður safaríkari og betri. • Auðveld þrif. Heimjlistæki hf SÆTÚNI8SIMI6915 15 ■ KFHNGLUNN! SÍM, 6915 20 !/ó) &uun,SveújýCui£etfí/o i sauouu^im IHVAÐA VEÐRISEMER Með Meco þarftu ekki að hafa áhyggjur af veðrinu, það er alltaf hægt að grilla. EXIS AXIS HUSGOGN HF. SMIÐJUVEGl 9, KÓPAVOGI SÍMI: 43500

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.