Pressan - 30.05.1991, Blaðsíða 17
A
lið minnsta kosti þrettán um-
sækjendur eru um eina fasta lekt-
orsstöðu sem nú er laus innan sagn-
fræðideildar Háskól-
ans. Þau sem sterk-
legast eru talin
koma til greina eru
Gísli Agúst Gunn-
laugsson, Anna
Agnarsdóttir og
Helgi Þorláksson
sem öll eru í tímabundnum lektors-
stöðum um þessar mundir. Þá hafa
einnig verið nefndir þeir Einar Már
Jónsson, Már Jónsson, Þorleifur
Friðriksson og Stefán Hjartar-
son. Að sögn þeirra sem til þekkja
er úr vöndu að ráða því flestir um-
sækjendurnir eru taldir mjög hæfir
til að gegna stöðunni. . .
||
■ Hjá Síldarverksmiðjum ríkis-
ins ríkir töluverð óvissa þessa dag-
ana, enda staðan á kassanum afar
slæm eftir dræma loðnuvertíð og
rýra uppskeru ríkisframlaga. Þrátt
fyrir góðan vilja Jóns Reynis
Magnússonar forstjóra tókst því
ekki að koma í veg
fyrir að það spyrðist út að hótað
hefði verið að loka rafmagninu hjá
verksmiðjunni á Raufarhöfn, en
slíkt hefur ekki gerst í 60 ára sögu
fyrirtækisins þrátt fyrir loðnubrest
og aðra óáran sem dunið hefur yf-
ir . . .
Víðtæk
fjölskylduvernd VÍS.
Nwmni)
Athugasemd frá
rannsóknar-
lögreglumanni
Þorsteinn Steingrímsson rann-
sóknarlögreglumaður hafði sam-
band við PRESSUNA og vildi koma
því á framfæri að hann og eiginkona
hans væru þriðju eigendur hundsins
Bacchusar á íslandi. Þorsteinn seg-
ist ekki vita til þess að hann sé ólög-
lega innfluttur en hitt væri Ijóst að
hann og eiginkona hans hefðu ekki
flutt hann inn, þó það mætti með
ákveðnum vilja lesa úr frétt PRESS-
UNNAR í síðustu viku.
Laun fyrir
varaformennsku
höfdu engin áhrif
á Óttar
Vegna fréttar PRESSUNNAR um
fjármál HSI og ólguna fyrir þing
sambandsins um síðustu helgi vill
Þorgils Óttar Mathiesen fyrrverandi
fyrirliði landsliðsins taka fram, að
það hafi aldrei komið til tals að hann
tæki laun fyrir varaformennsku.
Hann segir að þótt menn hafi komið
að máli við hann um að taka aö sér
varaformennskuna hafi slíkt aldrei
verið á dagskrá af hans hálfu og því
síður hafi launamál haft einhver
áhrif á þá afstöðu hans.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
„Þab er alv
ótrúlegt hva
þessi örbylgju-
ofn hefur
reynst vel !"
Goldstar-örbylgjuofnarnir hafa reynst einstaklega vel og skv. könnun
hérlendis í fyrra var bilanatfðni ofnanna í algjöru lágmarki. Nú eru
þeir fáanlegir meb sérlega góbum afslætti á vorutsölu okkar.
ER-646: 23 lítra, 650 W,
tölvustýrður, meb 7 styrk-
stillingum, snúningsdiski og
kostaöi 36.100,- en útsöluverö
er 32.990,- eða 29.990,- stgr.
ER-5054: 20 lítra, 530 W, með
30 mín klukku, 7 styrk-
stillingum, snúningsdiski og
kostaöi 28.210,- en útsöluverð
er 25.990,- eba23.990,- stgr.
ER-513: 28 lítra, 650 W, meb
30 mín. klukku, 5 styrk-
stillingum, snúningsdiski og
kostaði 34.850,- en útsöluverb
er 28.990,-eða 25.990,- stgr.
ER-654: 28 lítra, 650 W,
tölvustýrður, meb 10 styrk-
stillingum, snúningsdiski og
kostabi 38.720,- en útsöluverð
er 32.90,- eða 28.900,- stgr.
ER-9350: 25 lítra, 650 W, meb
60 mín klukku, 7 styrk-
stillingum, snúningsdiski og
kostabi 58.310,- en útsöluverð
er 44.900,- eða 39.900,- stgr.
Vib tökum veí
á móti þér!
vísa
ss
MU,
nÍlá
greibslukjör vib allra hæfi til allt ab 30 mán.
SKIPHOLTI 19
SÍMI29800
11
KR. 14.70 0 SBilhf gMgmmM, ítiíiu
Alla midvikudaga kl. 16:0
Verð írá kr. 14.700 til 18.800,
eftir brottfarardögum og lengd ferða.
Alla miðvikudaga kl. 8:00
Verð frá kr. 15.800 til 18.900,
eftir brottfarardögum og lengd ferða.
Vegna gífurlegrar aðsóknar í flugferðir okkar til Kaupmannahafnar
og London er fullbókað í margar ferðir og lítið eftir af lausum sætum.
Farþegar okkar njóta ótrúlega hagstæðra samningsverða okkar við
hótel í öllum veröflokkum, bílaleigur og framhaldsferðir frá London
og Kaupmannahötn.
Öll verð miðast við slaðgreiðslu og gengi 1. lebrúar.
Flugvallagjðld og tortallalrygging ekki innifalið f verðum.
KR. 39.400
MAGALUF
Beint dagflug alla þriðjudaga.
Stórglæsilegt íbúðahótel
á eftirsóttum stað.
KYNNINGARVERO:
2 vikur, 4 í íbúð kr. 39.400
(þarf engin börn til að fá það verð)
2 í íbúð kr 48.700.
FLUCFERÐIR
SULRRFLUC
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331