Pressan - 25.07.1991, Blaðsíða 7

Pressan - 25.07.1991, Blaðsíða 7
PRESSAN - FERDABLAD NB ÞÝÐIR m NAUOGUN ER GLÆPUR STÍGAMÓT Vesturgata 3. Reykjavlk. slmar62 68 68 og 63 66 78 NEI þýdir NEI ..Því miður er reynslan sú að útihátíðir hafa orðið vettvangur fjölmargra nauðgana og annarrar kynferðislegrar misnotkununar", segja aðstandend- ur Stígamóta. I tilefni af verslunarmannahelginni, þegar stórir hópar ung- linga koma saman á útihátíðum. gefa Stígamót út lítið en áberandi plakat þar sem þessi fyrirsögn er með stóru letri: NEI þýðir NEI - Nauðgun er glæpur. Veggspjöidunum verður dreift víðsvegar um landið og er ætlað að vekja alla, sérstaklega unglinga og foreldra þeirra, til umhugsunar um þessi mál. „Höfum vakandi auga með sjálfum okkur og náunga okkar. Sýnum fyrirhyggju og tökum fulla ábyrgð á eigin lífi og gætum um leið meðsystkina okkar". segja þeir í Stígamótum, en þau samtök veita þolend- um kynferðilegs ofbeldis ráðgjöf og stuðning. Þeir þolendur hafa því mið- ur allt of oft orðið fyrir hrikalegri lífsreynslu á útihátíðum. Vonandi lendir fólk ekki í leiðindamáium sem þessum. Það er leitt að enda útihátíð sem átti að verða gleðigjafí, á skrifstofu yfírvalds úti á landi, eða að eiga síðar von á rannsóknarlögreglu í heimsókn. Það hefur því mið- ur orðið hlutskipti allt of margra. MÝVATN • ICELAND sími 96-44170 fax 96-44371 FERÐAMENN, FÉLÖG, SAMTÖK Kynnizf fegurð Mývatnssveitar, dveljizt að HÓTEL REYNIHLÍÐ. Bjóðum gistingu og veitingar og margháttaða fyrirgreiðslu fyrir einstaklinga, hópa og ráðstefnur. Otvegum gestum leigubíl með og án bílstjóra. Útvegum urríðaveiði í Laxá. Seljum bensín og olíur. HÓTEL REYNIHLÍÐ við MÝVATN Opið frá kl. 8,00 — 23,30 alla daga vikunnar. Líkamsrækt þarf ekki að kosta mikið! Sund er fjölskyldu- skemmtun! ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ Á PADMm/fMfr/l/M ALLIÁ FULLUHJÁOKKUR-aS ™ flmr l / l/fnmnn sumar sem vfm Hrútaffirði, sími 95-11150

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.