Pressan - 25.07.1991, Blaðsíða 14

Pressan - 25.07.1991, Blaðsíða 14
14 PRESSAN - FERÐABLAD ÞINGVELLIR heilagur staður - þar sem fyrstu Reykvíking* arnir stofnuöu til þinghalds Frá Reykjavík fara ferðamenn gjarnan til Þingvalla, stutt ferðaiag á góðum vegi. Þingvellir eru hinn heilagi blettur iandsins, forn þing- staður landsmanna, þar sem fyrsta lýðræðislega þjóðþing heimsins starfaði eins og frægt er orðið. Hér fór Alþingi hið forna með löggjaf- ar- og dómsvald frá því um 930 til 1271, en eftir það var þetta vald á höndum konungs og Alþingis fram á einveldisöld, en dómþing starfaði á Þingvelli frá 1662 til 1798. í þeirri góðu bók, Þingvallabókinni eftir Bjöm Þorsteinsson, sem Öm og Örlygur gáfu út, segir að Alþingi hafði verið stofnað að tilstuðlan Reykvíkinga, afkomenda Ingólfs landnámsmanns. í bókinni er fjallað á SUMARHÓTEL í HJARTA BORGARINNAR BJÓÐUM SMEKKLEG HERBERGI OG SVEFNPOKAPLÁSS FYRIR EINSTAKLINGA OG HÓPA. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR ÍSlMA 15918 0G 15656 í yaiS V/HRINGBRAUT 107 REYKJAVÍK Ferðafólk - með Eyjaferðum - og Hótel Stykkishólmi Hörpuskelfiskur veiddur og snæddur í réttu umhverfi. Komið og sannfærist! Frábærir gistimöguleikar, svo sem á HÓTEL STYKKIS- HÓLMI, þar sem skelfiskréttir eru einkenni staöarins, eöa á nýju glæsilegu 14 herbergja HÓTELIEYJAFERÐA Láttu Hólminn heilla þig Hótel Stykkishólmur, sími 93-81330 Eyjaferðir, sími 93-81450 ^XTtNGA HOS,0 EITT BESTA VEITiriQAHÚS LAHDSiríS SMARETTIR, FISKRETTIR, STEIKUR, KONÍAKSSTOFA Einnig sérsalir fyrir stærri hópa, getum tekið við yflr 400 manns í mat í einu. kóPe/ SELFOSS Sími 98-22500 sérlega skemmtilegan og fróðlegan hátt um sögu Þingvalla. Þegar komið er á Þingvöl) er það að sjálfsögðu mun skemmti- legra að kunna nokkur skil á hinni merku sögu staðarins, jarðfræðilegri sögu hans og því stórbrotna Iandslagi sem við blas- ir. Þingvellir em á ári hverju heim- sóttir af hundruðum þúsunda gesta. og áreiðanlega er staðurinn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Þar hafa menn annað hvort stutta viðdvöl eða hafast þar við í tjöldum sínum. Án efa verður þar margt manna um verslun- armannahelgina í ár. Markverðir og sögulegir staðir eru á hverri þúfu ef svo má segja. í sumar ættum við að skunda á Þingvöll og eiga þar góða daga. Þar munu menn skilja hvers vegna forfeður okkar völdu staðinn til þinghalds. Það hefur áreiðanlega ekki verið eingöngu vegna hagstæðra sam- gangna úr öllum landsfjórðungum, heldur og vegna fegurðar staðarins. Dufferin lávarður sagði í bréfi að væri það þess virði að sigla yfir Spánarsjó til að skoða Geysi, þá borgaði það sig að fara kringum hnöttinn til þess að líta Þingvöll! BREIÐDALSVÍK BÝÐUR YKKUR VELKOMIN Eins og tveggja manna herbergi I veitingasal er boðið upp á Ijúffengan og heimilislegan mat í hádegi og á kvöld- in. Einnig grillréttir og pizzur við allra haefi. Góður staður til að dvelja á ef þér eruð á leiðinni um Austfirði Seljum lax- og silungsveiði á Breiðdalsvík HÓTEL ílÆ BLÁFELL Sími (97)56770 Breiðdalsvík

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.