Pressan - 11.03.1993, Blaðsíða 19

Pressan - 11.03.1993, Blaðsíða 19
S K I L A BOÐ Fimmtudagurinn lhmars 1993 PRESSAN - kærkomna vföbót í Egils-fjökkyldiuia ^Ejjumarið 1898 var óvenju heitt og þurrt. í New Bern í Suður-Karólínu var ekki talað um annað en drykkinn sem Caleb D. Bradham bauð upp á í lyfjabúðinni sinni; blöndu af hressandi og bragðgóðum náttúrlegum efnum sem síðar fékk nafnið Pepsi. Þessi orðrómur breiddist hratt út og Pepsi varð strax geysivinsælt um heim allan. Árið 1977 var Pepsi mest seldi kóladrykkurinn í Bandaríkjunum. Ölgerðin Egill Skallagrímsson var stofnuð 17. apríl 1913 þegar Tómas Tómasson hóf framleiðslu á Malti. Fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir góða framleiðslu á öl- og gosdrykkjum alla tíð síðan eða í 80 ár. Nú liggja leiðir Ölgerðarinnar og Pepsico saman og eru Pepsivörurnar nýjasta viðbótin í Egils-vörulínuna. Fáðu þér nýtt Pepsi sem er betra en þú hefur áður kynnst. Pepsi - verð a‘ð fá þád Pepsi fæst í rúmlega 150 löndum. Á hverjum degi drekka milljónir manna Pepsi. Á íslandi er Pepsi nú framleitt af Hf. Ölgerðinni Egill Skallagrtmsson. GOTT FÓLK / SÍA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.