Pressan - 24.06.1993, Side 36

Pressan - 24.06.1993, Side 36
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 JON SÆMUNDUR VILL TRYGGINGA- STOFNUN... j'Það verður ekki ' átakalaust að gera Karl Steinar Guðna- son að forstjóra Trygginga- stofhunar, eins og kratar hafa þó flestir gert ráð fyrir. Nú heyrum við að annar krati, jon Sæmundur i Sigurjónsson f fýrrum þing- maður, hafi lfka hug á þessari stöðu og sé 1 -T- jj þegar farinn að Þegar þú borgar fyrir venjulegan Lancer GLXi færðu afhentan sérútbúinn Lancer GLXi Super með ótal fylgihlutum! leggja að því drög. Jón hefúr starfað í heilbrigðisráðuneyt- inu og er formaður Trygg- ingaráðs. Hann mun telja bæði menntun sína og starfs- reynslu gera sig hæfari kand- ídat en Karl Steinar, en ekki er vitað hvaða skoðun flokks- forystan hefur á þessari ^óvæntu samkeppni. QUÐMUNDUR ARNIFÆR AÐ- STOÐARMANN... Innan úr krata- | flokknum heyrum við að Guðmundur Ami Stefánsson sé farinn að svipast um eftir aðstoðar- imanni í hið jviðamikla ráðu- | neyti sitt. Eitt Inafn er nefnt |öðrum oftar, en I það er Jón H. iKarlsson, fyrr- um handboltakappi sem rek- ur nú teppaverslun við Suð- urlandsbraut. Það kann að skipta máli í þessu sambandi að Jón er bróðir eiginkonu Guðundar, Jónu Dóru. VILDIVIKUR FYRIR HALFAN MILU- ARÐ... tHingað til lands kom | nýlega fransmaður, sem vinnur fyrir ffanskt fyrirtæki í Kamerún í Afríku. Mættur á Leifsstöð bjóst hann við því að við honum tæki Jónas Sigurðs- son nokkur í heildverslun- inni Aqua hf. Þeir höfðu víst verið að ræða um möguleik- ann á kaupum á vikur og Jónas stefnt honum hingað. Sá útlenski vildi kaupa vikur fyrir 40 milljónir ffanka eða sem svarar tæpum hálfum milljarði króna. En enginn Jónas var á vellinum, heldur skilaboð um að ffansmaður- inn fengi sér hótel. Effir ár- angurslausar tilraunir til að koma á fundi settist fransmaðurinn í öng- um sínum inn á Blúsbarinn og bárþjónn þar benti hon- um á Víglund Þorsteinsson í BM Vallá og Vikursölunni. Víglundur og ffakkinn áttu vinsamlegar viðræður, en Víglundur þurfti að gera honum grein fyrir því að hér væri ekki slíkt magn af vikri að fá. Frakldnn fékk sínar upplýsingar og fór og hefur ekki heyrst ffá honum síðan. ’ ' rtrliif■ ;*r- E3 113 hestafla vél E3 Lúxus innrétting ES Rafdrifnar rúður E9 Vindskeiö með hemlaljósi E9 Þokuljós að framan ES Útvarp og segulband □ Álfelgur — E3 Rafdrifin sóllúga með 4 hátölurum I iéi'''r- • - ..'j' ... -_____________________________________ " ■ ".■■■. '■;'■■■•'. 'I: _ fBsíd. ■.»***? .■ *''iífÞ ... .. MITSUBISHI MITSUBISHI Fremstur meðal jafningja Sérútbúinn Lancer GLXi Super hefur fjölmarga spennandi hluti fram yfir venjulegan fólksbíl - og þeir kosta þig ekki krónu! Nú kostar þessi sérútbúni Lancer GLXi Super aðeins 1.290.000 kr.! Hafðu samband við söluraenn okkar í síma 69 55 00 eða umboðsmenn um land allt. Komdu og njóttu þess að aka honum - með öllu! I VERND l'MIIVI RlTs vimmiaNNlNii lUNIANAMOirs IBI HEKLA Laugavegi 170 - 174 • Sími 69 55 00 A MITSUBISHI MOTORS

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.