Pressan - 09.12.1993, Qupperneq 2
FYRST OG FREMST
Fimmtudagurínn 9. desember 1993
PRESSAN
UMMÆLI VIKUNNAR
Að hafa næmt auga — fyrir
hinu sjálfsagða
„Mér lætur miklu betur að vinna en tapa.“
Magnús Hreggviösson keppnismaöur.
g ætJla a<o) gera
tul getmF e
er
od sem.
1 SJKlJlM
„Við ætlum eldd að lækka tónlistina. Við leigjum staðinn sem
skemmtistað og ef eldd er hægt að hafa skemmtistað þama mun
samningurinn falla niður.“
Fabio Patizini, (pólsk-ítalskur?) eigandi Barrokks.
Þú segir ekki!
„Fyrir nokkmm árum var það allt að því orðin plága, að heyra sífellt sama tuðið frá
nokkrum mönnum að ég væri hálfgerður bjálfi og montrass.“
Kristján Jóhannsson.
ÍStlÉ
„Leiðist menn út í leit að táknum má líka eflaust gæla við þá hugmynd að klukkan sé e.k.
andhverfa hennarj?], enda rödd hennar válegri og þrengir sér inn á óvæntum og oft ólík-
legustu stöðum.“
HALLUR HELGASON. Flýr Hollívúdd og lei
SEN. Búin að fá vilyrði erlendis frá og er nú spáð styrk frá Kvikmyndasjóði.
Sigríöur sætasli
sendiherrann
Sænskur rithöfundur að
nafni Kid Severin gaf nýlega
út bók í heimalandi sínu sem
hún nefhir Kokkteilpartí. Rit-
höfundurinn var ákveðin í að
gefa út bók sem myndi vekja
athygli og notar hún því nöfn
þekktra einstaklinga úr vera-
leikanum til að skreyta bók-
ina. Öðram þræði fjallar bók-
in um konu að nafni Baby,
sem er hin ókrýnda gleði-
drottning sænsku pressunnar.
Bókin segir frá því er Baby
tekur upp á því að halda eitt
allsherjar hanastélsboð fyrir
rétta fólkið, eða „allt ffá bisk-
upum niður í auminga", eins
og sagt er í kynningu bókar-
innar. Með öðrum orðum er
öllum boðið sem myndu
daðra við prinsinn og prins-
essuna, en konungshjónin af-
boða komu sína. Vitaskuld er
nokkrum Wallenbergum
boðið og fáeinum Bonnierum
(sem ku vera ffægir í Svíþjóð)
og auk þess öllum sendiherr-
unum sem búsettir eru í
Stokkhólmi. Af þeim er einn
nefndur öðrum fremur,
sendiherra íslands í Svíþjóð,
sem er engin önnur en Sigríð-
ur Snævarr. 1 bóldnni er hún
sögð sætasti sendiherrann í
Stokkhólmi.
Áramótapartí á
Búöum
Fjöratíu manna hópur æd-
ar að leggja leið sína alla leið
vestur að Búðum á Snæfells-
nesi og vera þar á djammi í
tvo sólarhringa. Nýr rekstrar-
stjóri er tekinn við hótelinu;
Viktor Sveinsson, auglýsinga-
gerðarmaður hjá Mættinum
og dýrðinni. Veislustjóri í ára-
mótagleðinni verður enginn
annar en radíusflugan Steinn
Ármann Magnússon grínisti.
Félagi hans, Davíð Þór Jóns-
son, ædar að fýlgja honum og
svo er eins víst að bamastjam-
an Hallur Helgason, sem nú
er staddur í Hollívúdd, látí sjá
sig. Þá hefur heyrst að Helgi
Bjöms poppari og Ami Jörg-
ensen, hinn drátthagi rit-
stjórnarfulltrúi á Morgun-
blaðinu, ætli einnig að mæta.
Meiningin mun vera að
kveikja varðeld á ströndinni,
skjóta upp flugeldum, borða
góðan mat og skvetta í sig,
eins og góðra manna er siður
á þessum ú'ma árs.
Ásdísi spáö styrk
Nú fer að líða að því að
veitt verði úr Kvikmyndasjóði
og kvikmyndagerðarmenn
sem og áhugamenn um ís-
lenska kvikmyndagerð pískra
mikið um það sín á milli þessa
dagana hver verði til að
hreppa styrk. Ásdís Thorodd-
sen þykir líklegur kandídat,
ekki síst fýrir það að nú þegar
á hún að hafa vilyrði fýrir ein-
um 40 milljónum úr ýmsum
erlendum sjóðum. Og fyrst
údendingarnir hafa trú á Ás-
dísi, því skyldu Ámi Þórarins
og hans fólk í úthlutunar-
nefhdinni ekki hafa það líka?
Fjjóröa deildin í
atvinnuleit__________
Nolckrir topparnir í kvik-
myndabransanum voru sam-
ankomnir á þriðjudagskvöld í
Lindarbæ. Þar voru meðal
annarra Lárus Ýmir Óskars-
son og Friðrik Þór Friðriks-
son, svo einhveijir séu nefnd-
ir. Ástæðan var sú að fjórða
deild leikara, sem eru laus-
ráðnir leikarar, stóð fyrir
áheyrnarprófi eða „odisjón"
eins og það er kallað í brans-
anum. Með þessu vilja
óþekktir leikarar vekja athygli
á sér. Það fýlgir ekki sögunni
hvort þeir kvikmyndamógúlar
fúndu einhver „andlit“ í næsta
bíó.
ÞórÖur gerlr at-
hugasemd_____________
Hlutafjárútboð Kaupfélags
Árnesinga á B- hlutdeildar-
skírteinum hefur vakið at-
hygli. Margir telja útboðslýs-
ingu lcaupfélagsins hæpna þar
sem lidar upplýsingar fáist um
raunverulega stöðu fýrirtækis-
ins. Nú hefur Þórður Ólafs-
son, forstöðumaður Bankaeft-
irlits Seðlabankans, sent frá
sér athugasemdir við stöðu
innlánsdeildar kaupfélagsins,
en innlánsdeildir falla undir
bankastarfsemi. Staða deildar-
innar er metin eftir eiginfjár-
stöðu kaupfélagsins og ef hún
fer undir ákveðið lágmark er
kaupfélaginu skylt að gera við-
hlítandi ráðstafanir eða leysa
hana upp ella. Eftir því sem
næst verður komist hefúr fýrst
og fremst verið biðlað til fé-
lagsmanna kaupfélagsins eftir
lcaupum á bréfúm.
Jói hefur vinn-
ínginn_______________
Ljóst er að verðstríðið á
Akureyri hefur alið af sér
ódýrasta verðlag á Iandinu og
er verð sumra vara komið
langt undir innkaupsverð.
Heyrst hefur að þetta sé orðið
heldur langvinnara stríð en Jóhannes
Jónsson í Bónus hafði gert ráð fýrir,
enda verðlag í Bónus á Ákureyri tölu-
vert lægra en í verslunum fýrirtækisins
á höfúðborgarsvæðinu. Það ætti hins
vegar að gleðja hann að í verðkönnun
sem Neytendafélag Akureyrar gerði í
vikunni á 250 vörutegundum og birtist
í dag kemur berlega í ljós að Bónus
hefúr vinninginn.
Egill sápukéngur____________
Enn af ffama Egils Ólafssonar á er-
lendri grand. PRESSAN sagði ffá því
fýrir skömmu að hann hefði verið að
leika nýsjálenskan bareiganda úti í Ke-
nýa í þýskri sjónvarpsmyndaröð. Þátt-
urinn var það sem kallað er „pilot“-
þáttur eða til prafú. Hvort það er Agli
að þakka eður ei féll þátturinn í góðan
jarðveg og nú er Egill Ólafsson með
samning í rassvasanum til tveggja ára
um áframhaldandi leik í þessari þýsku
sápuópera.
Feröafélagiö fær
brennivínspeningg
ÁTVR mun á næstu dögum berast
nokkurra milljóna króna framlag ffá
Anheuser-Busch-fýrirtækinu sem sel-
ur Budweiser- bjór. Verður farið með
„framlag" þetta sem önnur álíka sem
berast reglulega ffá fýrirtækjum eins
og Reynolds, Carlsberg og Heineken
og það lagt inn á svokallaðan Fjallasjóð
ÁTVR. Fé úr Fjallasjóði er varið til
landverndarmála og er Höskuldur
Jónsson, forstjóri ÁTVR, formaður
sjóðsins. Þetta er ekki í fýrsta sinn sem
Ánheuser-Busch leggur sitt af mörk-
um til „landverndar" á Islandi, því
1991 kom 1,8 milljóna króna ffamlag
ffá fýrirtækinu sem var þá látíð Land-
græðslunni í té. Reynolds-tóbaksvöra-
framleiðandinn veitti sama ár þriggja
milljóna króna ffamlag í tilefni fimm-
tíu ára viðskipta fyrirtækisins við
ÁTVR og hefúr síðan veitt árlegt ffam-
lag. Er ekki einleikið hversu mikinn
áhuga erlend áfengis- og tóbaksfýrir-
tæki hafa á íslenskri landvemd og úti-
vist, en nú í haust risu tvær voldugar
göngubrýr í Þórsmörk fýrir þessa pen-
inga. Herbert Guðmundsson, þáver-
andi félagsmálafulltrúi Verslunarráðs
Islands, kallaði þetta reyndar „grímu-
lausa mútuþægni“ en það er önnur í
saga.
ÐRIK ÞÓR FRJÐRIKSSON. Hlustuðu á atvinnulausa leikara í verkefnaleit. ÞÓRÐUR ÓLAFSSON. Gerir athugasemd við hlutafjárútboð Kaupfélags Ámesinga. JÓHANNES JÓNS-
SON. Bónus virðist hafa vinninginn á Akureyrí. EGILL ÓLAFSSON. Áfram í þýsku sápunni. HÖSKULDUR JÓNSSON. Peningarnir frá brennivínssölunum fara í sjóði ferðafélagsins sem hann stýrír.
Ólína bókar — Kristín
dregur til
Allóvenjuleg uppákoma varð á borgarráðsfundi 30.
nóvember síðastliðinn. Eftir einhverjar umræður sá
Ólína Þorvarðardóttir, fulltrúi Nýs vettvangs, sig '
knúna til að gera athugasemdir við framferði Markús-
ar Amar Antonssonar borgarstjóra. Óskaði hún eftir
að bókað yrði: „Ég sé mig því miður tilknúna að gera
athugasemdir við ffamgöngu formanns borgarráðs á
fundinum. Það er illþolanlegt þegar fundarmenn geta
ekki lokið máli sínu án ítrekaðra inngripa stjórnanda
fundarins, og er meinað máls vegna fýrirspurna og
annarra mála sem minnihlutafulltrúar hafa ástæðu til
að taka upp og ræða á borgarráðsfundum, eins og hef-
ur gerst margoft upp á síðkastið.“
f kjölfar þessa kom óvænt bókun frá hinum fulltrú-
um minnihlutans, þeim Sigurjóni Péturssyni, Sig-
rúnu Magnúsdóttur og Guðrúnu ögmundsdóttur.
Hún hljóðaði svona: „Við undirrituð teljum bókun
borgarftilltrúa Ólínu Þorvarðardóttur ómaklega og
tilefriislitla. Fulltrúar í borgarráði, jafnt kjörnir fulltrú-
ar sem áheyrnarfulltrúar, fá að tjá sig um öll þau mál
sem eru á dagskrá.“
Þá þegar kom Ólína með bókun til baka: „Borgar-
fulltrúar minnihlutans hafa ekki sætt samskonar að-
hrópi á fundum hér og sá borgarfulltrúi Nýs vettvangs
sem hér situr. Það hryggir mig mjög að verða nú fýrir
því hvernig þeir ganga í lið með meirihlutanum með
þeirri ómaklegu bókun sem hér hefúr verið lögð fram.
Fremur hefði ég búist við samstöðu af þeirra hálfú en
þessari óvæntu árás.“
Við svo búið hvarf Ólína af fundi, reið mjög.
Skömmu síðar kom hinn fúlltrúi Nýs vettvangs, Krist-
ínÁ. Ólafsdóttir, til fúndarins og dró bókanir Ólínu
tilbaka.
Ólína bókar um dónaskap, en Krístín dregur bókanirnar til baka.
Sindri Freysson ungskáld.