Pressan - 09.12.1993, Side 28

Pressan - 09.12.1993, Side 28
Davíð Oddsson fékk að kveikja á jólatré: Hefur ekki náðst úr jóla sveinabúningnum síðan Reykjavík, 8. desember.________ „Ho, ho, hó,“ var það eina sem Davíð Oddsson vildi láta eftir sér hafa, en miklar breyt- ingar má nú sjá á forsætisráð- herranum. Eftir að hann fékk að kveikja á jólatré í byrjun vikunnar má segja að hann sé allur annar maður. . „Hann mætti hér á ríkis- stjórnarfund í jólasveinabún- ingi og sagðist ætla að vera góður við alla um jólin. Þetta er auðvitað dálítið ankanna- legt en ég get ekki sagt að þetta hafi mikil áhrif á stjórnarsam- starfið,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson. Þessi mynd var tekin af Davíð yfir Vestfjörðunum en hann ætlar að bæta þeim upp þorskskerðinguna með veglegum gjöfum. „Það getur vel verið að ég sé dálítill sóði en konan vissi það þegar hún réð sig,“ sagði Hallsteinn Þórhallsson. Eftir því sem næst verður komist var myndin tekin í eldhúsinu. Jólatiltektin farin að taka sinn toll Heimilishjálp- in gekk á dyr Álög á þætti eftir Baldur Hermannsson Þátturinn birtist aftur og aftur Reykjavík, 8. desember._________ „Okkur er þetta fullkomlega óskiljanlegt. I hvert skipti sem við göngum frá sýningarvélunum birtist þessi þáttur Baldurs um álög á Borgarfirði eystra. Ef til eru álög þá eru þetta álög,“ sagði Svein- björn Baldvinsson, dagskrárstjóri sjónvarps, en upp hefur komið furðulegt mál um álög hjá sjón- varpinu. „Eftir að slökkt er fara vélarnar sjálfar að sýna þáttinn hans Bald- urs, — það er nánast eins og yfir- náttúruleg öfl séu að verki,“ sagði starfsmaður í tæknideild. „Það er að minnsta kosti ekkert yfirnáttúrulegt við launareikninga Baldurs,“ sagði Hörður Vilhjálms- son fjármálastjóri. Jósteinn Friðriksson á Borgarfirði eystra fannst svona við tækið sitt eftir að þáttur Baldurs hafði birst honum hvað eftir annað. - Ný>«tí,lh VELDU ÞAÐ SEM ER - FYRIR ÞIG! 44 á ISLENSKUR MJOLKURIÐNAÐUR

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.