Pressan - 09.12.1993, Síða 4

Pressan - 09.12.1993, Síða 4
BÓKA- OG PLÖTUBLAÐ B4 PRESSAN Fimmtudagurinn 9. desember 1993 . Jónas jy Arnason landmu Jólabækur frá Hörpuútgáfunni Verð: 2990 kr. Verð: 1690 kr. HÖRPUÚTGÁFAN STEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANES SÍÐUMÚLI 29 - 108 REYKJAVÍK Smásögur - Endurminningar Fyrir fjölskylduna MATREIÐSLUBÓK MARGRÉTAR Höfundur þessarar bókar, Margrét Þorvaldsdóttir, hefur dvalið víða erlendis og kynnst þar matarvenjum ýmissa þjóðá. Uppskriftirnar eru aðlagaðar íslenskum aðstæðum og innlendu hráefni. Hjótlegt, ódýrt, Ijúffengt og auövelt, . eru aðalsmerki bókárinnar sem er prýdd fjölda litmynda. GETTU ENN Ný spurningabók eftir Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur Efni bókarinnar er ætlað lesendum á öllum aldri og spurningarnar ýmist léttar eða þungar um hina ólíkustu efnisflokka. Hér eru um 700 spurningar settar, fram með sama hætti og í spurningakeppni framhaldsskólanna. Skemmtilegt tómstundagaman fyrir fjölskyldur, skóla og vinafundi. Verð: 2990 kr. / X A LANDINU BLAA Smásögur og þættir Afmælisbók Jónasar Arnasonar Fáir íslenskir höfundar hafa notið meiri vinsælda en Jónas Arnason. Honum hefur tekist að draga upp svipmyndir sem seint gleymast. Hlý kímni hans er grátbrosleg, oftar í ætt við gáska og kæti en kaldhæðni. Skemmtileg bók sem margir munu fagna. LIFSGLEÐI Viðtöl og frásagnir sjö þekktra samferðamanna. Sagt er frá viðburðaríku lífi, skemmti- legum og ógleymanlegum persónum, gildi trúar og já- kvæðs lífsstíls. Þeir sem segja frá eru: Áslaug S. Jensdóttir, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Einar J. Gíslason, Kristinn Þ. Hallsson, Pétur Sigurðsson, Sigfús Halldórsson og Sigríður Rósa Kristinsdóttir. Þórir S. Guðbergsson skráði. Tíu bækur sem eiga lítid erindi á markað — eða ekkert V'ÍKINCjA NWKANOftSUíWim tg» MteAAKN <kMv* e, 4vERS!t« StOBMSKt mmkuktiN Viska nor islensk spakort sem veita þér a sem snerta persónulegt lif v«ö aöra, astamál, deilumál og Ætluö hmum andlega víkingi iork fyrir osvífni nýaldarliösins sem kaupa? ÍSLANDSBOK MIKAELS na sagan her. Þessi Mtkaol er einhver li eöa frseösluafl". Folkiö sem hetur pro- ,u á skoöanir hans tekur aö sér aö skjra and og islendinga, til dœmis „salaraldur >öarinnar“. Einmitt. HNYKKUR,m tklu alveg hætti, konar indversk ú, ,Um fofoierkjum. 7 k°nurhæfilegurs nröurstaðan er su. 10 W99. Ekki 10. ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN Utgefandinn fær prik fyri fífldirfskuna, en þessi veröur í pakkadíl á bóka- rnörkuöum í mörg, mörg, mörg ár. ív •> •> •> .gæÉssl 0 ká! Ina

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.