Pressan


Pressan - 30.12.1993, Qupperneq 2

Pressan - 30.12.1993, Qupperneq 2
FYRST OG FREMST 2 PRCSSAN Fimmtudagurinn 30. desember 1993 „Einnig álykta ég að Davíð Oddsson gangi með.valdasýki á háu stigi og hann finni alls ekki til þeirrar miklu ábyrgðar að vera forsætisráðherra, enda tala verk- in. Síðan hann tók við er atvinnuleysi, gjaldþrot og allskonar leiðindi, ásamt hjónaskilnuðum, og fólk styttir sér aldur í ríkum mæli eftir því sem mér er sagt.“ Regína Thorarensen, fréttaritari DV. „Bryndís er konungsgersemi. Það hafa margir öfundað mig af henni og ýmsir reynt að ræna mig henni." Jón Baldvin Hannibalsson konungur. „Það kemur ekki til greina að ég verði undirmaður Jóns Sigurðssonar í Seðla- banka íslands." Steingrímur Hermannnsson forsætisráðherra. „Á Veðurstofunni er mikill þjóðmála- áhugi og sumir segja að þar ríki mestur stjórnmálaáhugi sem um getur á vinnu- stöðum í landinu. Menn dreifast bless- unarlega niður á alla stjórnmálaflokka og átta sig á að guð einn veit hver verður svo heppinn að eiga skoðanabróður í viðeigandi ráðherrastól um næstu veður- stjóraskipti.“ Þór Jakobsson veðurviti. „Ég er tilbúin að fara í formlegt andóf innan flokksins og takast á við forystu flokksins og þau öfl sem styðja óvinsælar aðgerðir ríkisstjórnarinnar og standa gegn Nýjum vettvangi.“ Olína Þorvarðardóttir andspyrnuhreyfing. „Það er gott að Ari ífóði er dauður og þarf ekki að lesa DV.“ Steingrímur J. Sigfússon, hinn forni. „Það er með ákveðnum hætti partur af eilífðinni að ríða á æxlunarfæru gæð- ingshrossi og hafa það í undirmeðvit- undinni að einhvem tíma eignist maður annan gæðing undan því.“ Páll Pétursson þingmaður. „Ég segi að þetta hafi verið pólitísk ákvörðun af því að ég er pólitískur ráð- herra og tek mínar ákvarðanir og ber mína pólitísku ábyrgð.“ Ólafur G. Einarsson, pólitískur Hrafnavinur. „Mikið ofboðslega er nýi fram- kvæmdastjórinn vemleikafirrtur.“ Svavar Gestsson óvinur. „Minn þáttur í ráðningu Hrafns Gunnlaugssonar til Sjónvarpsins er eng- inn.“ Davíð Oddsson veruleikafirrtur. „Ég er fýrst og ffemst embættismaður og embættismaður veit hverjir eru yfir hann settir.“ Heimir Steinsson útvarpsprestur. „Ég held að það sé ekki umræðuhæft þótt menn fari einhverja daga og veiði lax.“ Sverrir Hermannsson, bankastjórí og veiðikló. „Ég er ekki viss um að sá Heimir sem starfar í dag sé sá sami og ég réð sem út- varpsstjóra.“ Ólafur G. Einarsson, krunkar úti. „Or þeim bæ var innangengt í fjósið og þangað fór ég eins og aðrir, skeit í flórinn og skeindi mig á töðu eins og var alsiða.“ Baldur Hermannsson bóndasonur. „í mér bærist fól.“ Heimir Steinsson fól. „En því trúir enginn sem mig þekkir að hafi ég slegið Örn Karlsson sjö högg og tekið hann fangbrögðum hafi hann eftir það mátt kokhraustur ljúga.“ ívar Hauksson handrukkari. „Michael Jackson er mjög skemmti- legur og alveg laus við stæla.“ Anna Mjöll Ólafsdóttir Barbiedúkka. „Skelfing finnst mér leiðinlegt að horfa á verk sem eru skrifuð fýrir kyn- færi og kölluð leikrit." Súsanna Svavarsdóttir leikritaslátrarí. „Vont kynlíf er ef til vill betra en gott kynlif.“ Gunnar Smárí Egilsson ritstjórí. 1 a n d i brott og taki við sendiherrastarfi. Þetta kemur ffam í Beztablaðinu á Suðurnesjum. Þar er einnig sagt að eftirmaður Þorsteins verði Ró- bert Trausti Ámason, skrifstofu- stjóri Varnarmáladeildar. Þá er rætt um að Guðmundur Eiríks- son þjóðréttarffæðingur taki við af Róberti Trausta, þannig að ef allt þetta gengur eftir verður tölu- verð uppstokkun í þjónustunni... JL ví er haldið ffam að breyt- ingar séu fýrirhugaðar í utanríkis- þjónustunni, sem feli meðal ann- ars í sér að Þor- s t e i n n Ingólfs- s o n , ráðuneyt- isstjóri í ráðuneyt- i n u , hverfi af ú er ljóst að kosningaslag- ur verður í Félagi bókagerðar- manna á næsta aðalfundi. 20. des- ember síðastliðinn rann út ffam- boðsfrestur og komu þrjú fram- boð. Það sem vekur kannski mesta athygli er að fyrrverandi formaður, Þórir Guðjónsson, hefur ákveðið að bjóða sig fram aftur, en hann var nánast neyddur til að segja af sér á miðju kjör- tímabili „vegna persónulegra ástæðna“ eins og það hét. Einnig verður starfandi formaður, Sæ- mundur Amarsson, í framboði, en hann var náinn samstarfsmað- ur Þóris þegar hann hætti. Þriðji ffambjóðandinn er síðan Margrét Rósa Sigurðardóttir sem lengi hefur haldið uppi andófi í félaginu og tapaði formannsslagnum síðast fýrir Þóri... nýársdag er á dagskrá Sjónvarps athyglisverð heimilda- mynd. Það er íslensk náttúrulífs- mynd og að sögn þeirra sem hafa séð hana gefur hún erlendum myndum i sama dúr ekkert eftir. Myndin h e i t i r „Húsey“ og er eff- ir Þor- f i n n Guðna- son eða T o f f a eins og hann er kallaður. Toffi fékk styrk úr Kvik- myndasjóði til að gera þessa mynd en hann hefur unnið að henni undanfarin þrjú ár. Ætlun- in er að koma „Húsey“ á ffamfæri á erlendum mörkuðum og hefur Toffi fengið Magnús Magnússon hjá BBC sér til liðsinnis í þeim efnum, Magnús verður þulur í er- lendu gerðinni en Gylfi Pálsson er þulur myndarinnar í íslensku útgáfunni. Húsey er á afskekktum stað við Héraðsflóa og þar er að finna öll villt spendýr Islands. í myndinni mun meðal annars geta að líta einstæðar tökur af ástalífi refa... Jr orvarður Elíasson, skóla- stjóri Verslunarskólans, þykir með afbrigðum röggsamur og líð- ur nemendum sínum ekki hvað sem er. Nú hefur h a n n k o m i ð því til leiðar að e i n n nemandi skólans, G u ð - mundur A ð a 1 - steinsson, hefur fórnað síðu og fallegu hári til að tryggja áfram- haldandi vist sína í skólanum. Guðmundur þessi leikur og syng- ur hlutverk Júdasar í söngleiknum Jesus Christ Superstar sem settur verður upp eftir áramót. Þykir mönnum Júdas ekki svipur hjá sjón eftir breytinguna. Forsaga málsins er sú að Guðmundur var rekinn úr skólanum fýrir agabrot á skólaballi og skilyrði Þorvarðar fýrir að taka hann að nýju inn í skólann var að piltur léti klippa sig... T7 L.j in þeirra bóka sem drukknuðu í jólabókaflóðinu en eru engu að síður allrar athygli verðar heitir: „og turninn rís hærra og hærra“ og er gefin út af Ó1 j ó n - istasam- tökun- u m ? ! Höfund- u r i n n heitir Ól- a f u r Sveins- son og er þ e t t a hans fyrsta bók. Ólafur er við kvikmyndanám í Berlín og hefur verið í tæp fjögur ár. „og turninn rís hærra og hærra“ ber dám af dramatísku námi höfundar og er erfið þeim sem leitast við að flokka bókmenntir — liggur ein- hverstaðar milli ljóðs og leikrits. Fjórar raddir, sem hver hefur eig- in tíðni, tala út í eitt. Fjór-óma kannski? Þessar raddir eru ekki beint teprulegar og segja sköpun- arsöguna (hvorki meira né minna) með sínum hætti... þúsund krónur og þeir starfs- menn sem ekki verða endurráðnir verða að bíða eftir greiðslum ffá ríkisábyrgðarsjóði, en Mótvægi gat ekki greitt út laun nú um ára- mótin... A JL II fundi með starfsmönn- um Tímans í gær mun Gunn- laugur S i g - munds- s o n , stjórnar- formað- ur Mót- vægis, hafa gef- ið „lof- orð“ um að reynt yrði að ráða eins mikið af starfsmönnum Mótvægis yfir á hið nýja blað og þörf væri fýrir. Það er ekki víst að það sé starfs- fólki til mikillar hugarhægðar, enda fara ítök Framsóknar í blað- inu nú óðum þverrandi. Yfirleitt mun litið á tímabundna ritstjóra- ráðningu Jóns Kristjánssonar, al- þingismanns Framsóknarflokks- ins og fyrrum ritstjóra Tímans, sem klókindi hjá nýjum eigend- um, til þess fallin að halda í eins marga af hefðbundnum áskrif- endum Tímans og kostur er. í samræmi við þarfir markaðarins verður nýja blaðinu, sem ætlað er að standa í samkeppni við Morg- unblaðið, gefinn miðju- og vinstristimpill... Q Wíðasta embættisverk Jóns Skapta- s o n a r borgar- fógeta, s e m hættir nú um ára- m ó t i n s ö k u m aldurs, v e r ð u r sennilega að útnefna bústjóra fýrir þrotabú Mótvægis hf., útgáfufélags Tím- ans. Nokkuð kaldhæðnislegt fýrir góðan og gegnan framsóknar- mann til margra áratuga... ^^^Jú þegar Mótvægi hf., út- gáfufélag Tímans, er farið á haus- inn koma ýmsir til með að tapa stórum upphæðum. Sennilega er Oddinn þar efstur á blaði, en skuld Mótvægis við prentsmiðj- una nemur um 10 milljónum króna. Ætlun Tímamóta hf., hins n ý j a hlutafé- lags í e i g u Sveins R. Eyjólfs- s o n a r, Harðar Einars- sonar og Frjálsrar fjölmiðlunar, er að hið nýja dag- þlað verði prentað í prentsmiðju DV. Sennilega er skellur fýrrver- andi ffamkvæmdastjóra Tímans, Hrólfs ölvissonar, stærstur, en hann stóð í persónulegum ábyrgðum fýrir um 4,5 milljónum króna í yfirdráttarheimild hjá Landsbankanum. Framsóknar- flokkurinn lagði ffam hlut metinn á 4,7 milljónir króna, Olíufélagið átti 3 milljónir, Ágúst Þór Áma- son átti ásamt félögum sínum og fjölskyldu hlutabréf fýrir 4,7 millj- ónir króna og Stefán Ásgrímsson, Pétur Sigurðsson og fleiri lögðu ffam milli 3 og 4 milljónir. Þá á Birgir Guðmundsson, fyrrum fréttastjóri Tímans, inni um 300 / / K! vikmyndagerðarmenn munu vera allóhressir þessa dag- ana eftir að hafa augum litið til- lögur fjárlaganefndar Alþingis um framlög til Kvikmyndasjóðs. Munu aðeins 54 milljónir króna koma til úthlutunar þetta árið, miðað við tæplega 70 milljónir í fýrra. Ástæðumar eru beinn nið- urskurður um 10 milljónir auk þess sem nýjum kostnaðarliðum hefur verið bætt á Kvikmynda- sjóð, svo sem Kvikmyndasafni ís- lands, en það er 10 milljóna króna útgjaldaauki fyrir sjóðinn. Þá var þátttöku í norrænu samstarfs- verkefúi bætt á sjóðinn, en vaninn er að slíkar úthlutanir komi ekki beint til kasta hans. Þar er um aðrar 10 milljónir að ræða. Finnst kvikmyndagerðarmönnum tími til kominn að reikna myndbanda- markaðinn inn til stofnframlaga Kvikmyndasjóðs, en stofnffamlag í dag reiknast af seldum aðgöngu- miðum kvikmyndahúsanna. Talið er að myndbandamarkaðurinn velti í dag nálægt einum milljarði og fær ríldð þar tekjur af virðis- aukaskatti nálægt 250 milljónum króna. Þykir kvikmyndagerðar- mönnum við hæfi að eitthvað af þeim peningum renni til nýsköp- unar í kvikmyndagerð, enda mun sá háttur vera hafður á í nærliggj- andi löndum... Islenska óperan frumsýnir í kvöld óperuna Évgení Ónegín eft- ir Tsjaíkofskí. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, listrænn fram- kvæmdastjóri íslensku óperunn- ar, syng- ur sjálf eitt aðal- hlutverk- ið og hef- ur valið sér hlut- v e r k h i n n a r fimmtán á r a gömlu Tatjönu. Er talið að þessi listræna stjórnsemi Ólafar Kol- brúnar eigi effir að koma henni í koll, enda er hún komin hátt á fimmtugsaldur og margar efnileg- ar söngkonur sem standa hlut- verkinu áratugum nær í aldri. En fýrst Mick Jagger getur talið sjálf- um sér og öðrum trú um að hann sé unglingur, því þá ekki Ólöf Kolbrún...? (jagnrýnisraddir þeirra sem þykir fréttaflutningur íjölmiðla af skemmtunum ffæga fólksins hin mesta smekkleysa hafa sjaldan beinst að blaði allra landsmanna. Það gerðist þó skömmu fyrir jól að starfsfólki Kaffibarsins Frikka & Dýrsins þótti ærið tilefni til að ganga á milli þegar Ámi Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, vfldi mynda Björk Guðmundsdóttur og föruneyti sem voru að skemmta sér á barnum. Aðdrag- andi málsins var sá að nærstaddur blaðamaður Moggans, sem var víst við skál, veittist að Björk og spurði hvort hann mætti láta mynda hana. Hún neitaði en blaðamaðurinn lét sér ekki segjast, heldur fékk að komast í síma hjá Kaffibarnum og hringdi í Árna Sæberg sem hraðaði sér á staðinn. Þegar hann reiddi upp myndavél- ina var Björk bmgðið og bar hún höndina fýrir sig. Kaffibarsmönn- um þótti nú nóg komið og fleygðu ljósmyndaranum á dyr. Eftir þessi ólæti Moggamanna á staðnum hafa eigendur Kaffibars- ins tilkynnt að samkvæmisljós- myndarar borgarinnar séu ekki lengur aufúsugestir ef myndavélin er með í för... Um síðustu helgi var sjö manna fjölskylda af Seltjarnarnesi svo lánsöm að vinna fjórfaldan pott í lottóinu og fékk átján millj- ónir króna í sinn hlut. Það er stærsti vinningur á einn miða hér- lendis hjá íslenskri getspá. Vinn- ingurinn kom eins og kunnugt er á miða sem keyptur var í sjopp- unni Gerplu á Hofsvallagötu, og það ekki í fýrsta eða annað sinn. Þess má geta að móðirin í fjöl- skyldunni sem hlaut vinninginn er ekki með öllu ókunn, því hún er bæjarfúlltrúi Sjálfstæðisflokks- ins á nesinu og heitir Petra I. Jónsdóttir... Meintir ritstjdri og meintnr misskilningir Hrafn Jökulsson skrifar Sigurður Tómas Björgvinsson, kunningi minn og meintur rit- stjóri Alþýðublaðsins, sýnir óvænt- an smekk á bókmenntum í ör- stuttu viðtali í síðustu PRESSU.Þai kveðst hann að- spurður ætla að gefa Önnu Ólafs- dóttur Björnsson, þingkonu Kvennalistans, nýja ljóðabók Hrafns Jökulssonar í jólagjöf. Og Sigurður Tómas bætir um betur með því að segja að Anna Ólafs- dóttir Bjömsson viti að Hrafn Jökulsson geti skrifað mjög góðan texta.Það er sannarlega ánægju- legt að meintur ritstjóri sjálfs Al- þýðublaðsins skuli með þessum hætti auglýsa álit sitt á hæfileikum undirritaðs. Ég þakka fýrir mig. Nú er því aðeins við að bæta, að yfírlýsingu Sigurðar Tómasar fylgdi svohljóðandi athugasemd blaðamanns PRESSUNNAR: „í Alþýðublaðinu í sumar birtist afar rætin grein um Önnu sem olli uppnámi innan Kvennalistans.“ Eg hef orðið var við að sumir kunningjar mínir, sem hafa ekki eins mikið vit á bókmenntum og Sigurður Tómas Björgvinsson, em svo gmnnhyggnir að halda að undirritað ungt skáld hafi mund- að stílvopn sín gegn Önnu Ólafs- dóttur Björnsson í umræddri grein. Ég hef ýmislegt á samvisk- unni (einsog þessir kunningjar mínir vita) en ég er því miður og sem betur fer blásaklaus af því að hafa skrifað blaðagrein um Önnu Ólafsdóttur Björnsson. Umrædd grein var samansúrraður óþverri frá upphafi tfl enda. Óþverrahátt er stöku sinnum hægt að fýrirgefa ef hann er fýndinn en því var frá- leitt til að dreifa í þessu tflviki. Nú hvarflar ekki að mér eitt andartak að meintur ritstjóri Al- þýðublaðsins (og ábyrgðarmaður þess sem í blaðinu stendur) sé að reyna að klína sínum skít á mig. Ég veit að Sigurður Tómas Björg- vinsson er vænn pfltur að upplagi og þokkalega gefinn; semsagt maður af þeirri gerð sem hagar sér einsog skepna af tómum klaufaskap og án þess að vita af því sjálfúr. Nóg um það: Ég óska Sigurði Tómasi velfamaðar með sitt blað á árinu og vona að hann haldi áfram að þroska bókmennta- smekk sinn. Hann hefur þá að einhveiju að hverfa ef hann skyidi skipta um vinnu á næstunni. Eg hef hinsvegar grun um að Sigurður Tómas hafi steingleymt að senda Önnu jólagjöfina — svona einsog sumir gleyma kosn- ingaloforðum og þessháttar smotteríi. Þessvegna ætla ég að taka af honum ómakið og senda Önnu Ólafsdóttur Bjömsson litlu ljóðabókina mína. Með jólakveðju og nýársósk- um, Hrafn Jölculsson.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.