Pressan - 13.01.1994, Page 2

Pressan - 13.01.1994, Page 2
11 j ó 11 e g a verða þær breytingar á ritstjórn tímarits- ins Mannlífs að Ámi Þórarinsson ritstjóri tekur sér frí frá störfum til I að sinna öðrum verkefnum á vegum útgáfufyrirtæk- isins Fróða hf. Ekki dugir minna en tveir menn til að taka við ritstjórn- Sviptingar í skemmtanaheiminum að eru vægast sagt sviptingar í skemmtanaheiminum um þessar mundir. Sigurður Ól- afsson, sem rekið hefur veitinga- staðinn Hressó undanfarin þrjú ár, vill nú út úr rekstrinum, en ekki er ljóst hverjir taka við. Þó liggur fyrir að Sigurjón Skæringsson, sem séð hefur um ffamkvæmdahlið mála þar á bæ um eins árs skeið, er aftur kominn í gamla starfið, sem nú er orðið ívið umsvifameira, en hann inni á meðan, en það verða þeir Bjami Brynjólfs- son, sem verið hef- ur ritstjómarfúlltrúi á blaðinu, og Krist- ján Þorvaldsson, Rásar 2-maður og fyrrverandi ritstjóri PRESSUNNAR með meim. Kristján sagði upp á útvarpinu fyrir áramót- in, en ritstjórabreytingin tekur gildi eftir nokkrar vikur. Ef að líkum læt- ur fela „önnur verkefni" Árna Þórar- inssonar fyrir Fróða í sér bókaskrif, en ekki vitum við hver þau em ná- kvæmlega... lagði lykkju á leið sína og fór til starfa hjá Viking Brugg um tveggja mánaða skeið. Þá eru nýir eigendur um það bil að taka við rekstri Tveggja vina og annars í ffíi. Þeir aðilar munu vera fyrrum eigendur Gullborgarinnar. Hinn fyrrverandi mexíkóski veitingastaður Cancun er hins vegar nýbúinn að skipta um eigendur. Er hann nú kominn í hendur athafnamanns að norðan sem hyggst gera úr honum kola- grillstað líkan þeim sem vinsæll hefúr orðið á Akureyri. Ferskasta fféttin er hins vegar sú að í mars- mánuði verður opnaður nýr risa- pöbb við Tryggvagötuna, nánar til- tekið við hlið veitingastaðarins Jón- atans Livingston Mávs, á Tryggva- götu 8. Þrír aðilar standa að rekstri og uppbyggingu staðarins, en Karl Steingrímsson (í Pelsinum), sem er eigandi húsnæðisins, hyggst hins vegar ekki koma nálægt rekstrinum að öðm leyti en því að láta athafria- mönnunum húsnæðið í té... Samtök um tón- listarhús héldu fúnd 13. desem- ber á síðasta ári og var þá kosin stjóm og einnig nýr formaður. Valgeir Guðjónsson, sem gegnt hefúr for- mennsku um nokk- urra ára skeið, gaf ekki kost á sér og var Ingi R. Helgason, stjórnarformaður Vá- tryggingarfélags Is- lands, kjörinn f hans stað. Það segir sína sögu að það fer ekki mikið fyrir poppur- um í stjórn samtak- anna. Ólafur B. Thors, ffamkvæmda- stjóri Sjóvár/Al- mennra, var kosinn varaformaður. Aðrir stjórnarmenn em Bjöm Th. Ámason, formaður FÍH, Elfa Björk Gunnarsdótt- ir, ffamkvæmdastjóri Ríkisútvarps, Erlend- ur Einarsson sem var hjá SÍS, Jón Þórarinsson tónskáld, Rósa Hrund Guðmundsdóttir, for- maður starfsmannafélags Sinfón- íunnar, Runólfur Birgir Leifsson, ffam- kvæmdastjóri Sinfón- íunnar, og Vemharð- ur Linnet djassgeggj- ari. Það er greiniíegt að nú á setja þunga- viktarmenn í atvinnu- lífi og pólitík í barátt- una. Samtökin hafa þegar greitt Guð- mundi Jónssyni, arki- tekt í Osló, 40 milljón- ir fyrir hönnun og eiga nú tæpar 20 milljónir. Áætlaður kostnaður er um 2.750 milljónir (og spurning hvort ekki megi bæta við það 30-40% ef hafðar em i huga sambæri- legar byggingarffam- kvæmdir í Reykjavík) þannig að enn vantar herslumuninn. Nýver- ið lauk byggingu tón- listarhúss í Gautaborg, en fýrsta skóflustung- an að því var tekin 1918. Ef við miðum okkur við Svía verður Tónlistarhús á Islandi að veruleika árið 2070, en þá verður Kristján Jó- hannsson um 120 ára... KK- BAND ÞYNNIST Breytingar hafa orðið hjá KK band. „Yngsti“ meðlimurinn, Björg- vin Gíslason, er hættur og hefur gengið til liðs við Hljómsveit Stefáns P. Þá er Pétur Gíslason, umboðs- maður hljómsveitarinnar, einnig hættur. Eftir em upp- runalegu meðlimirnir, þeir KK, Leifi og Kommi. Ástæða breytinganna liggur í því að hljómsveitin ætlaði að taka sér ffí í janúarmánuði. KK er að semja tónlist við sjónvarpsleikrit sem Óskar Jónasson er að gera og hinir urðu að finna sér eitthvað annað að gera. En það er hægara sagt en gert að taka sér ffí ffá spila- mennskunni. KK band lék síðastliðið föstudags- kvöld á bijáluðum dans- leik hjá Hallbimi Hjart- arsyni i Kántríbæ og ein- hver önnur „gigg“ em bókuð í janúarmánuði. Hljómsveitin heldur svo til Danmerkur í febrúar og dvelst þar í tíu daga. Dönsk kona, sem jafn- ffamt er umboðsmaður, sá KK band spila í Fær- eyjum og varð þetta líka hrifin að hún munstraði hljómsveitina á festival á Fjóni. Þá verður KK band í beinni útsendingu í Danmarks Radio 15. febrúar og til að borga miðana taka þeir tvö þorrablót; annað í Kaup- mannahöfn og hitt í Lundi... Baldur kemur, Baldur kemur Hrafhsmálinu er hvergi nærri lokið og nú fer ffam mikil hornskiik innan Ilík- isútvarpsins. Þegar Hrafn Gunn- laugsson ákvað með stuttum fyrir- vara að þætti vinar síns Baldurs Her- mannssonar, „Þjóð í hlekkjum hugar- farsins", varð uppi fótur og fit og Útvarpsráð skaut neyðarfundi. Samlcvæmt tilmæl- um ffá ráðinu ákvað síðan Heimir Steinsson útvarpsstjóri að leggja bann við því að þættirnir yrðu endursýndir. En Hrafn lætur ekki setja sig í skammarkrókinn há- vaðalaust og kom með krók á móti bragði. Þættirnir, sem koma inn í dagskrána þar sem fyrirhugað var að „Þjóð í Mekkjum hugarfársins“ yrðu, eru: Vatnsberinn. Mynd um vatnsveitu í Reykjavík, umsjón Baldur Hermannsson. Maður vik- unnar. Baldur Hermannsson ræð- ir við Bóas Emilsson. Áburðar- verksmiðjan. Þáttur um Áburðar- verksmiðju ríkisins, umsjón Bald- ur Hermannsson. Ekki er búið að ákveða hvað verður á dagskrá þar sem fjórði og síðasti þátturinn í „Þjóð í hlekkjum hugarfarsins“ átti að vera, en það væri kjánalegt að veðja á annað en að Baldur Her- mannsson kæmi einhverstaðar ná- lægt þeirri dagskrárgerð... Indlandshaf, suður fýrir Affíku, norður Atlantshafið. Tæplega hálfs árs sigling, með öllu sem tflheyrir, meðal annars margra sólarhringa fárviðri við Góðravonarhöfða þar- sem lýsingarnar eru svo magnaðar að reynir á sjóhreysti lesandans. Það sérstaka við þessa siglingu, sem ef- laust má leggja útaf symbólskt á alla vegu, er þó að dauðinn er í raun- inni ferðafélagi og lagsbróðir áhafn- arinnar, í líki hins fársjúka svert- ingja (blámanns) Jimmys Wait sem liggur hóstandi af berklum eða krabbameini alla siglinguna, og gef- ur loks upp andann er fýrst sést tfl lands. Og dauðastríðið eitrar allt líf- ið um borð. Lýsingarnar á mannskapnum eru stórfenglegar. Blámaðurinn sjálfúr er mildð listaverk, sömuleiðis sldp- stjórinn, eða elsti hásetinn sem af fábrotnu lífi á fátt effir hugsana nema frumvisku vfllimannsins. Eft- irminnilegastur er þó skíthællinn um borð, hinn gáfaði en illgjarni Donkin, undirförull og svikull tældfærissinni sem kann réttindi sín utanbókar, og raunar eru skoðanir sögumanns á honum ekki sérlega ffamsæknar. I bóldnni er ýmislegt að finna sem á okkar dögum myndi flokkast undir kynþáttafordóma („Þetta andlit bar hina harm- slungnu, leyndardómsfúllu og ógeðfelldu grímu, er jafnan hylur sál blámannsins"). En þetta er skrifað á liðinni öld, þegar vangaveltur um mismunandi lyndisfall þjóða og kynþátta voru útbreiddari: það eru til að mynda tveir Norðmenn munstraðir á Narcissus: ljós- hærðir hjartahreinir ein- feldningar, risar með barnshjörtu, og einn Finni, rammgöldróttur furðufugl sem enginn skilur og lifir í eigin heimi. Böðvar ffá Hnífsdal þýddi, oft ffábærlega, hver var hann? Var það ekki hann sem skrifaði „Strák- arnir sem struku“, „Fremst- ur í flokki“ og fleiri bækur (hann hefur í það minnsta verið hall- ur undir stuðlaða bókartitla)? Augljós galli útgáfúnnar er sá að bókin er greinilega stytt, ein- sog var ósiður þess tíma, en einhverjir gáfaðir forleggjarar ættu samt að taka sig til og fá þýðanda til að skálda í skörðin og gefa bókina út á nýjan leik. „Blámaðurinn er mikið listaverk, sömuleiðis skipstjórinn, eða elsti hásetinn sem affábrotnu lífi áfátt eftir hugsana nema frumvisku villimannsins. “ EIIMAR KÁRASON Blámaður um borð (The Nigger of the Narcissus) HÖFUNDUR: JOSEPH C0NRAD ÞÝÐANDI: BÖÐVAR FRÁ HNÍFSDí SJÓMANNAÚTGÁFAN, REYKJAVÍK, 1949 Fyrir örfáum árum kom út langþráð íslensk útgáfa af hinu ffæga bókmenntaverld Jos- ephs Conrad „Heart of Darkness“, eða Innstu myrkur einsog hún hét í ágætri þýðingu Sverris Hólmars- sonar. Lykilverk heimsbókmennt- anna þurfa náttúrlega að vera tfl á okkar tungu, en þarna hafði verið skarð næstum eins áberandi og eyðan þarsem Karamasofbræðumir eða Ódysseifur áttu að vera þartil Mál og menning gerði að því gang- skör að bæta úr skortinum. Fáir vita hinsvegar að Sjómannaútgáfan, sem starfandi var á fýstu árum lýð- veldisins, gaf út tvær bækur eftir hinn pólskættaða Úkraínumann sem eftir tuttugu ára sjómannsferil eerðist einn af höfuðsnillingum ;kra bókmennta. Það hefur verið merkilegt forlag Sjómannaútgáfan, auk Conrads bauð hún uppá úrvalshöfúnda ein- sog Edgar Allan Poe og Alexander Kielland. Bóldn sem hér um ræðir, Blámaður um borð, er í grænu bandi, og á spjöldunum er köflótt munstur þarsem skiptast á akkeri og seglskútur. Þessi magnaða skáldsaga kom upphaflega út árið 1897 og er talin fyrsta snilldarverk Conrads, síðar fylgdu til dæmis „Lord Jim“, „No- stromo“ og „Innstu myrkur“. Bók- in segir ffá ferð seglskipsins „Narc- issus“ ffá Bombay tfl London; yfir 2B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 1994

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.