Pressan - 13.01.1994, Blaðsíða 8

Pressan - 13.01.1994, Blaðsíða 8
Ljóð í lauginni Allsérstæð ljóðasýning hefst 15. janúar og stendur í mán- uð. Vart er hægt að hugsa iér óhefðbundnari stað til listsýn- ngar en þann sem hýsir þessa sýn- ;ngu, nefnilega ofan í sundlauginni Laugardal. Það er hinn frumlegi itvarpsmaður Þorsteinn Joð Vil- ■rjálmsson sem sýnir ljóðið „Djúpt. 3júpt.“ og verða ljóðúnnendur að <afa niður í laugina til að berja ljóð- ð augum, en því er komið fýrir á glergluggum undir vatnsyfirborð- nu. Höfundurinn þvertekur fyrir að þetta tiltæki sé tilraun tO að brúa bil þrótta og lista. „Þetta hefur ekkert með sund að gera og alls ekki ædunin að fá fólk LEIKHÚS Seiður skugganna Leikrit eftir Lars Norén í leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar. Þjóðleikhúsinu, Litla sviðinu, frurnsýning lau. kl. 20. til að hreyfa sig. Það er tilvalið fyrir okkur sem aldrei nennum nema í pottana að setja upp sundgler- augu og lesa ljóðið nokkrum sinnum. Það er jafnlangt og nem- ur einni innöndun. Þar er miðað við meðalreykinga- mann, þó ekki mjög andstutt- an.“ Nú er þetta ffemur óhefð- bundinn sýningar- staður. „Þetta ljóð á hvergi annars staða heima en undir vatnsyfirborði. Ég hringdi I Kristján forstöðumann og leitaði eftir því að fá að sýna í lauginni. Hann hefur trúlega haldið að ég væri allsherjar vitleysingur en gaf þó góðfuslegt leyfi. Um leið og maður dregur and- ann og fer niður upplifir maður um stutta stund þetta fullkomna ástand sem ljóðið lýsir, en maður verður óumflýjanlega að fara upp aftur. Þetta er einskonar „snapshot“ af al- sælu.“ Nú má greina rómantík í Ijóðinu, er Þorsteinn Joð á rómantísku skeiði núna? „Ljóðið varð til fýrir um ári, þannig að það liefur fátt eitt að gera með rómantík í lífi mínu núna. Þetta ár hef ég verið að vandræðast með hvað ég gæti gert við það og þá komu sundlaugarnar til bjargar. En að svo miklu leyti sem skáld getur tjáð sig um eig- in verk þá lýsir ljóðið kannski ffemur hold- legu ástandi en róman- tísku.“ „Ég ogþú ástin mín, og hreyfðu þig nú alls ekki neitt. Egskal sýna þér hvað éggetgert, með votumþvottapoka..." Þetta er ekld nema sirka 1/3 ljóðsins. Þá er að grípa andann og kafa. Mávurinn ★★★ Sýning sem óhætt er að að hvetja alla til að sjá, ekki síst þá sem standa í þeirri meiningu að Tsjekhov sé svo óskaplega þungur höfundur. (FB) Þjóðleikhúsitw lau. kl. 20. • Allir synir mínir. ★★★ í þessu merka verki Millers er reynt að takast á við hugmyndir hans um glæp, ábyrgð, fjölskyldutengsl og fleira, og allt sem þau mál snertir er prýðilega vel túlkað. (MR) Þjóðleikhúsinu fös. kl. 20. íðSkilaboðaskjóðan. Nýtt ís- lenskt barnaleikrit eftir Þorvald Þorsteinsson. Þjóðleikhúsinu lau. ogsun. kl. 14. &Kjaftagangur. Gamanleikur eftir Neil Simon í leikstjórn Askos Sar- kola. Þjóðleikhúsinu fim. kl. 20. #Eva Luna. Leikrit með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson byggt á sögu Isabel Al- lende, tónlist eftir Egil Ólafsson. Viðamesta sýning Borgarleik- hússins til þessa. Borgarleikhúsinu fim. og sun. kl. 20.. JSpanskflugan. ★ Ég vona að einhverjir geti haft gaman af þessu. (MR) Borgarleikhúsinufös. og lau. kl. 20. ANDREA GYLFADÓTTIR, fyrrverandi söngkona Todmobile, hefur fundið sér farveg á rólegri nótum en áður. Enginn hávaði lengur á Barrokk JEIín Helena. ★ Fyrir utan nokkrar vel samdar og vel leiknar senur fannst mér Elin Helena alls ekki sérstakt leikrit. Án þess að lýsa atburðarásinni leyfi ég mér að segja að sagan sjálf sé langt frá því að vera merkileg og upp- bygging hennar bæði fyrirsjáan- leg og langdregin. (MR) tíorgarlcikhúsinu, Litlá sviðinu, fun.,fös. oglau. kl. 20. jRonja ræningjadóttir. Barna- leikrit Astrid Lindgren í leikstjórn Ásdísar Skúladóttur. Borgarleikhúsinu sun. kl. 14. áGóðverkin kalla! — átakasaga Nýr íslenskur gamanleikur eftir þrjá Þingeyinga, sérstaklega sam- inn fyrir leikara LA. Samkomuhúsínu á Akureyri, fös. og lau. kl. 20.30 JÉvgení Ónegín. Ópera eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti Púshkíns í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Íslensku óperunni lau. kl. 20. Söngkonan geðþekka, Andrea Gylfadóttir, virðist hafa fund- ið sér farveg eftir að hafa yfir- gefið Todmobile. Auk þess að skemmta endrum og sinnum með Borgardætrum nýtur hún sín ágæt- lega án þeirrar aðstoðar, nema ef til vill ef vera skyldi undirleiks píanó- leikara. í því formi kemur Andrea frarn um helgina á Barrokk þar sem allt er fallið í ljúfa löð eftir að Ital- irnir sögðu samingi sínum lausum. Einhverra hluta vegna skildi maður aldrei af hverju þessi hávaði var þar, enda passar það engan veginn að inni á Barrokk sé allt á háa séinu. Andrea er ein af fjölmörgum lista- mönnum sem ráðnir hafa verið til þess að skapa hárómantíska og þægilega stemmningu sem að sögn mun einkenna Barrokk á næstunni. Með henni í för er Kjartan Valde- marsson píanósnillingur. 8B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 1994 C LIFIÐ EFTIR viwnu Til að losna úr viðjum vernleikans um helgina mælum við með... __kokkteil- drykkju Það er alveg gefið að þeir sem sulla saman mörgum víntegund- um og drekka stíft missa minniö um stund. ...spilakössun- um Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. í Ijósi nýjustu fregna um vannýtingu spilakassanna er hætt við því að spilasölunum verði lokað einum af öðrum. Með alla þessa fimmtíukalla í hönd- unum gleymist líka strax hvað maður er blankur. _kvoldstund á Pasta basta Þar er auðveldlega hægt að teikna sig frá hinum firrta raun- veruleika með því að snæða ágætan mat og fantasera um leið með vaxlitunum, eins og Sævar Karl gerði á meðfyigjandi mynd. Jafnvel þannig að maður verði þátttakandi í eigin teiknimynda- sögu. ...tónleikum með Black out Á Tveimur vinum um helgina. Það telja flestir sig hafa skemmt sér vel á tónleikum með þeim en enginn man þó fyllilega eftir því. MYNDLIST Ásmundarsafn: Náttúran í list Ásmundar Sveinssonar. Opin 10-16 alla daga. Gallerí Greip: Ásmundur Ás- mundsson, Magnús Sigurðarson og Margrét H. Blöndal opna sýn- ingu í Gallerí Greip þann 14. janúar og stendur hún til 3. febrúar. Gallerí Sævars Karls: Ljós- myndasýning ívars Brynjólfssonar opnuð föstudaginn 7. janúar og stendurtil 2.febrúar. JGallerí Úmbra: Fyrsta einkasýn- ing Ingibjargar Jóhannsdóttur stendurtil 26. janúar. Hún sýnir ell- efu myndir unnar með blandaöri tækni á pappír. Götugrillið: Guðmundur Rúnar Lúðvíksson sýnir skissur að högg- myndum, unnar úr gulli og silfri og með blýanti, í Borgarkringlunni. Kjarvalsstaðir: Þrjárnýjarsýn- ingar sem standa til 13. febrúar: Magnús Kjartansson sýnir ný mál- verk, Finnbogi Pétursson opnar sýningu á hljóðskúlptúrum og Geof- frey Hendricks FLUXUS-maður sýnir. Listasafn Sigurjóns Ólafssonan. Sýningin Hugmynd-Höggmynd, úr vinnustofu Sigurjóns Ólafssonar, stendurfram á vor. Norræna húsið: Þór Stiefel sýnir andlitsmyndir unnar með vatnslitum í anddyri hússins. Sýningin hófst8. janúar og stendur yfir í þrjár vikur. . Nýlistasafnið: Sýning á verkum Magnúsar Pálssonar stendurtil 23. janúar. Hún nefnist „Varla..." og samanstendur af þremur rjóðrum, smáhlutum og raddskúlptúrum. Sólou islandus: Skúlptúrsýning Vignis Jóhannssonarstendurtil 18. janúar. Veitingahúsið Tilveran: Gunnar Jóhannsson sýnir verk úr pastel, ol- íu og vatnslitum frá 8. janúartil 8. febrúar. ;Önnur hæð: Sýning á verkum Stanleys Brown í sýningarsalnum á Laugavegi 37 er opin á miðvikudög- umfrá 14-18. DANSAÐU EKKI AF ÞÉR SKÓNA UM HELGINA...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.