Pressan - 13.01.1994, Síða 10

Pressan - 13.01.1994, Síða 10
 Þaö er ekki ofsögum sagt að Islendingar séu að reyna að gera ameríska drauminn að sínum. Föstudagskvöldinu eyddi rjóminn af sjálfstæðismönnum borgarinnar í framboðsdinner (dýrum) í Rúgbrauðsgerðinni til styrktar Gunnari Jóhanni Birgissyni sjálfstæðisfýr, sem ætlar að freista þess að komast inn í borgarstjórn Reykjavíkur á næsta kjörtímabili. Flexmærin ásamt Gísla Gíslasyni, lög- fræðingi og veislustjóra. Óli Björn Kárason, tilvonandi viðskiptablaðsrjtstjóri, Guðmundur Magnússon þjóðminjavörður og Ólafur flrn arson, fyrrverandi aðstoðarmaður Ólafs G. Allt dyggir stuðningsmenn, sem mættu í sínu fínasta með ávísana- heftið upp úr vasanum. Gunnar Jóhann Birgisson. Framboðs dinner er í það minnsta góður leikur til að vekja á sér athygli. Það eina sem við vitum um þessa konu er að hún heitir Sif og er hálfsystir Andra Más Ing- ólfssonar ferðamálafrömuðar. Birgir Isleifur Gunnars- son seðlabankastjóri, að því er virðist ekki mjög íystargóður. Baksvipurinn á Móeiði Júníusdóttur, Eyþór Arnalds Bong og Andrés Magnússon hiut- hafi. Hvað ætli hann hafi keypt mörg hlutabréf í Gunnari? Hilmar Örn Hilmarsson ásamt Sigurði Hróarssyni leikhússtjóra, sem má vel við una, enda virðist þetta leikár í Borgarleikhúsinu ætla að verða mun betra en t fyrra. Vilhjálmur Egilsson og Karl í Pelsinum (þó ekki í pels) eru hópi stuðningsmanna. Hér smellir ektamaki Svövu, Bolli, afmælis- kossi á kinn hennar. Leikstjórinn Kjartan Ragnarsson virðir fyrir sér leikarareglurnar, sem byggjast meðal annars á því að vera í góðu skapi, gera sitt besta og án þess að kunna frek- ari skil á þeim má væntanlega finna þar klausu sem kveður á um að leikari megi aldrei verða veikur... ohansen vava Þótt Svava Johansen sé að verða eins og fugl dagsins á síðum PRESS- UNNAR varð ekki hjá því komist að birta myndir úr þrítugsafmæli hennar, sem haldið var upp á á Hótel Borg á föstudag. í tilefni dags- ins var haldin heljarinnar kvennaveisla með hátt í tvö hundruð kon- um. Gjafirnar voru einnig margar og munu sjálfsagt rúmast vel í nýju húsnæði þeirra hjóna, Óskar Jónasson, aðstoðarmaður Kjartans, kampakátur. Ragnheiður Steindórsdóttir óskar samstarfs- konu sinni, Bryndísi Petru Bragadóttur, til ham ingju, að því er best verður séð. Ein afmæiisgjaf' anna. Á mál- verkinu halda þær Guðrún Bjarnadóttir, Dóra Einars og Matthildur (Ló- Alonzo gefur tóninn Ekki er langt um liðið síðan Alonzo hélt tískusýningu hér á landi á skemmtistaðnum Tunglinu með tilheyr- andi flengingum og sjói. Um helgina tók hann svo upp þráðinn að nýju en nú í Casablanca, með nokkrar nýj- ar flíkur í far- teskinu. Þær »voru nokkuð sérstakar en örugglega ekki _ —; — fýsilegur kost- M ur hverjum sem er. Hin ís- » lenska frú I v hans, Edda Guðmunds- v m dóttir alias Etta Valeska, « hafði umsjón jjp með sýning- unni. Kristín Johan- sen, móðir Svövu, þykir líkt og dætur hennar með glæsilegri kon um. Glæsikvendið Bára Sigurjóns mætti til veislunnar ásamt tengdadóttur sinni, sem greinilega hefur einnig komist upp á lag með að klæða sig. Þó verður að viðurkennast að Bára er fremst meðal jafningja. Sæt í bleiku. Elín Hirst tók að sér veislustjórahlutverkið hjá Svövu, enda einn af hennar dyggustu við- skiptavinum, eins og sjá má á „trailernum" á eftir fréttatímun- RESSAN FIMMTUDAGIJRINN 13. JANiJAR 1994

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.