Pressan - 03.03.1994, Síða 4

Pressan - 03.03.1994, Síða 4
I HARALDUR JÓNSSON endurann- ið andlit Stundum er gripið til þess ráðs við framsetningu hugmyndar að setja hana undir glært gler rúðu búa til skerm og það sem býr að baki verður um leið ósnertanlegt langt í burtu en líkamsnálægt í senn líkt og hér á myndinni sem á ættir sínar að rekja úr borgarmiðjunni og er útsýnisgluggi inn á við sýndarveruleiki en meira svona fiskabúr sem vant- ar mikið vatnið í enda eru miðin í aðalhlutverki íiremur en landið á/í þess- W Islendingar í útlöndum slá ekki slöku við María Ellingsen er að „meika'ða Helsti vonarpeningur íslendinga í Hollí- vúdd er án nokkurs vafa María Ellingsen. Glóðvolga í hillum myndbandaleiga má nú finna glænýja kvikmynd (framleidd á þessu ári) sem heitir Curagao og fer María með allstórt hlutverk í henni. 4B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 3. MARS 1994 um glæra ramma sem tilheyrir sjálíri Rammagerðinni og hlýtur þar af leiðandi að vera einhvers konar innrömmun á íslandi ef við geíúm okkur að það sé meginatriðið hérna í miðjunni á fletinum með áletrun á alþjóð- legri ensku og það glampar einhverra hluta vegna á Langjökul og yfir I-ið í ICELAND en eyjan er síðan að kafna í ull á mörgum tungumálum sem þrengir sér að strandlengjunni Iopa- vettlingablaut enda marandi út undan landgrunninu (en innan 200 míln- annaj sem er síðan eftir allt saman gjörsamlega laust við djúpfljótandi sjóinn þegar maður bregður ' sér snögglega í rullu gluggagægis og smeygir sér með augunum undir yfir- borð rúðunnar og mætir þar brota- broti af norrænni byggingu ffekar þó leikfangi úr vistvænni þroskatækja- verslun sem gæti verið staðsett á Skandinavíu því furan er með norsk- um kvistafjölda en illmögulegt er að sjá hvaða hluti hússins er hér á ferð- inni innan veggjanna undir áletruð- um glerskerminum eru ekki saman- komnir bændur og búalið (víkinga- dúkka stendur að vísu fyrir utan) heldur eru þetta fulltrúar jarð- og loftdýraríkisins flestir sjaldséðir innan borgarmarkanna auðvitað en sömu- leiðis fyrir utan þau svartur hrafh undir súðinni eða ikeahvítur refúrinn (sem er fyrsta landnámsdýrið) og rjúpan í köldum felulit (ef hún væri stödd á snjóbreiðu) sem horfir stjörf- um augum út undan óteljandi vetrar- fjöðrunum í kringum sig eins og raunar allir hinir fuglarnir (enda eru þeir sjálfinnflutt kjöt og vita ekki hvort þeir eru löglegir hérna eða í órétti) andrúmsloftið í búðinni er þröngt og hlaðið spennu af þeim sök- um greinilegt út ffá stellingum dýranna hvemig þeir snúa í margar áttir líkt og í mjög persónulegum látbragðsleik þau hafa kannski heyrt hvala- hljóð á hátíðni héma inni í þyngdarleysi glerkassans þetta er orðlaust ástand sem lýsir jafnvel vissri veruleikaflrringu vegna of mikillar athygli og misnotkunar sem dýrin hafa orðið að þola vegna hreins sölumennsku- og gróðasjónarmiðs nema að þetta sé ein af birtingarmyndum hins marg- umtalaða andlits út á við sem þjóðin vill sýna útlendingnum sérstaklega núna á lýðveldisaffnælinu þegar ímyndin/gríman leikur mikilvægt hlut- verk þessi gegnsæja gríma sýnir þá innihald öræfanna og andans þjóðar- sálina margumtöluðu það sem skiptir mestu máli gagnvart umheiminum sem er stórmerkilegt út ffá þeirri staðreynd að flesta af þessum einstak- lingum dýraríkisins (sem eru að vísu af fleiri kynþáttum en búa hér í mannfélaginu) ber jafn sjaldan fyrir sjónir og álfabein hittast heldur aldrei allir í einu nema þá refúrinn sem skýtur upp kollinum á ólíklegustu stöð- um en svona á greinilega að ramma ímyndina inn þetta er endurunnið útlit hennar jarðkringla sem er hol að innan og auðvelt er að sjá í gegnum (það glittir í víkingaskip innst og efst hægra megin) þetta er ferkantaður hnöttur og þar sem íslandið kemst einungis fyrir en þýðingar á rolluhár- um jarma og bergmála á glæru yfirborðinu allt í kring „eyjan er síÖan að kafna í ull á mörgum tungumálum sem þrengir sér að strandlengj- unni lopa- vettlinga- blaut“ ó að þessí mynd falli seint í flokk A-mynda þá má segja að þetta sé rökrétt skref frá Santa Barbara og að stjama Maríu sé hækkandi í heimi kvikmynd- anna. Líklega hefúr enginn íslend- ingur náð þetta langt á þessu sviði síðan Pétur Rögnvaldsson (Peter Ronson) var í Leyndardómi Snœ- felbjökuls árið 1959 og Anna Bjom í MoreAmerican Grajfitiánð 1979. Það er enginn annar en George C. Scott sem leikur aðalhlutverkið ásamt William Petersen. Á hulstr- inu má lesa þessa lýsingu: „Á eyj- unni Curapao í karabíska hafinu em tveir menn sem eiga það sam- eiginlegt að fortíðin er eitthvað sem þeir vildu báðir gleyma.“ Peterson þessi er svona „buff“ í eldri kantin- um og leikur fyrrverandi CLA- njósnara en María fer með hlut- verk lagskonu hans, leikur ríka am- eríska dmslu sem CLA-hetjan elsk- ar ekki þrátt fýrir að hann geti ekki hamið sig líkamlega þegar hún er annars vegar. María er nokkuð áberandi fyrstu tuttugu mínútur myndarinnar en hverfur síðan á brott og sést ekki meir. Kvik- myndasérffæðingar PRESSUNN- AR telja það allsérkennilegt í ljósi eðlilegrar ffamvindu í handriti, en því miður liggur ekki fýrir hvað olli þessu skyndilega brotthvarfi per- sónunnar. Kannski María hafi ver- ið kölluð í annað hlutverk? Því miður fær María ekki tækifæri til að leika á móti Scott, sem er ffæg- astur fyrir að hafa leikið Patton en hefúr ekki verið, svo heitið geti, í bitastæðum hlutverkum síðan. Leikstjóri Cura^ao heitir Carl Schultz en myndin er byggð á bók- inni „The Prince of Malta“ effir James David Buchanan, en hann semur jafnframt kvikmyndahand- ritið. Nú er bara að gleyma árangri fslendinga í Lillehammer, veðja á Hollí, drífa sig út á leigu og sjá Maríu „okkar“ í sínu stærsta hlut- verki til þessa. Jakob Bjarnar Grétarsson

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.