Pressan - 10.03.1994, Blaðsíða 8
Lei khús
• Gauragangur. ★★1/2 Mér er
óskiljanlegt hvers vegna verkið
var ekki bara látið gerast um
1970, það hefði verið muntrú-
verðugra, enda eiga klisjurnar
sem vaða uppi í því uppruna sinn
á þeimtíma. (FB)
Þjóðleikhúsinu, lau. og sun. kl.
20.
• Blóðbrullaup. ★★★ Ef þeim
Ingvari og Steinunni Ólínu tækist
að kveikja eldinn á milli sín væri
ég til í að sjá þessa sýningu aftur
og aftur og aftur. (FB)
Þjóðleikhúsinu, Smíðaverkstæði,
fös. kl. 20
• Seiður skugganna. ★★★★
Það er ekkert faiið, engin fjar-
lægð frá ömurleikanum, þu geng-
ur inn í verkið og engist í klóm
þessarar fjölskyldu, sem að
meira eða minna leyti erfjöl-
skylda okkar allra. (FB)
Þjóðleikhúsinu, Litla sviðinu, iau.
kl. 20.
• Mávurinn. ★★★ Sýning sem
óhætt er að hvetja alla til að sjá,
ekki síst þá sem standa í þeirri
meiningu að Tsjekhov sé svo
óskaplega þungur höfundur. (FB)
Þjóðleikhúsinu, þri. kl. 20. Auka-
sýning.
• Allir synir mínir. ★★★ í þessu
merka verki Millers er reynt að
takast á við hugmyndir hans um
glæp, ábyrgð, fjölskyldutengsl og
fleira, og allt sem þau mál snertir
er prýðilega vel túlkað. (MR)
Þjóðleikhúsinu, fös. kl. 20.
• Skilaboðaskjóðan. Nýttís-
lenskt barnaleikrit eftir Þorvald
Þorsteinsson.
Þjóðleikhúsinu, lau. og sun. kl.
14.
• íslenski dansflokkurinn. Ball-
ettar eftir Auði Bjarnadóttur,
Maríu Gísladóttur, Lambros
Lambrou og Stephen Mills.
Þjóðleikhúsinu, fim. kl. 20
• Gleðigjafarnir. Eftir Neil Sim-
on. Leikstjórn, þýðing og stað-
færsla: Gísli Rúnar Jónsson. Að-
alhlutverk: Bessi Bjarnason og
ÁrniTryggvason.
Borgarleikhúsinu sun. kl. 20..
• Eva Luna. ★★★★ Kjartan
Ragnarsson leikstjóri sannar hér
svo ekki verður um villst hæfni
sína sem leikhúsmanns. Hvert
smáatriði í sýningunni er úthugs-
að og fágað, hún rennur hratt og
áreynslulaust í rúma þrjá tíma,
lifandi og gjöful og aldrei dauður
punktur. (FB)
Borgarleikhúsinu, fim., fös. og
lau. kl. 20..
• Bar-par. eftir Jim Cartwright.
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson.
Leikarar: Sunna Borg og Þráinn
Karlsson.
Leikfélag Akureyrar, SýntíÞorp-
inu fös., lau. og sun. kl. 20.30.
• Vörulyftan eftir Harold Pinter.
Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leik-
arar: Halldór Björnsson og Þór-
arinn Eyfjörð.
íslenska leikhúsið, Hinu húsinu,
lau. og sun. kl. 20.
• Besti volgi bjórinn í bænum.
★★ 1/2 Það er skemmtileg til-
breyting að setjast inn á bar til
að horfa á leiklist og ekki spillir
að verkin eru skemmtileg og vel
unnin og eiga, eins og klisjan
segir, erindi við okkur öll. (FB)
Þormaguð, Naustkjallaranum,
sun. kl. 20.
Móeiður og Ey-
þór með nýja
hönnun á
Bong-lógóinu.
Þau eiga mest
spilaða lagið
um þessar
mundir af mest
spiluðu plöt-
unni.
LIFIÐ EFTIR VIIMIMU
"\
Skipstjórarnir á Bong-fleyinu
lUleð Helga Pé í mokkajakkanum
brenndan í vitundina
Bakhliðin
Flytja inn nýjustu tækni og vísindi
veituhúsinu við Elliðaár, á topp-
stöðinni svokölluðu, þar sem ýms-
um töffarastáltækjum ægir saman,
en það er kaffistofan sem kveikti í
hjörtum Kjól og Anderson. Það
hefur ekki verið hreyft við henni í
tugi ára. Hún heffir á sér svokaUað-
an sýrublæ þar sem litir eru sterkir,
til að mynda appelsínugulir og
grænir, og ekki heffir verið hreyft
við gluggatjöldunum í mörg ár.
Þetta var þaulhugsað hjá drengjun-
um. Þeir klipptu m.a. myndbandið
á nóttunni í Fjölbrautaskóla
nokkrum.
Vinnslu lagsins er enn ekki lokið,
því til stendur að gera endurhljóð-
blöndun á 45 snúninga vínýlplötu
fyrir diskótekara bæjarsins. Enda
vOja þeir allra nútímalegustu ekki
sjá annað á fóna sína.
Hafþór Ólafsson meistarakokk-
ur er lítið við pottana um þessar
mundir utan hann tekur helgi og
helgi vestur á Búðum. Hann starf-
ar aðallega sem dægurlagasöngvari
þessa dagana, en sem annar helm-
ingur dúettsins Súkkats er hann að
syngja um land allt. Súkkat-menn
eru nýlega komnir ffá Stuttgart
þar sem þeir skemmtu ásamt
Herramönnum á urrandi þorra-
blóti.
Hvert er eftirlœtisfarartœkið?
,>Ætli það sé ekki fjarskalega
gaman að fljúga, þá með flugvél,
maður gerir svo lítið af því.“
Hver er langfyndnastur á íslandi
aðþínu mati?
„Ég ætla að velja heila hljóm-
sveit í það: Herramenn frá Sauðár-
króki. Þeir eru með allt litrófið í
því sem teljast má fýndið.“
Hefurðu verið í skátunum?
„Að sjálfsögðu, engin spurning
með það.“
En ef ég ætti að fara núna þá væri
það helst að blikka. Ætli það sé
ekki enn inni?“
Hefur þig dreymt furðulega
drauma umfrœgtfólk?
„Ég hef ekki lent í því.“
Hver er eftirlœtismeðlimur þitin í
Ríó-tríóinu?
„Það er Helgi Pé. Þar hjálpast
margt að, hann átti til dæmis mjög
flottan mokkajakka hér í eina tíð
og ég hef aldrei komist yfir það.“
Hvaða dýr vildirðu helst vera?
„Það er kamel. Þeir eru flottir.“
Hvert er uppáhaldsljóðskáldið
þitt?
„Hallgrímur Pétursson er svolít-
ið lunkinn og skemmtilegur þó að
margir komi til greina. Djúpur og
skemmtilegur karlinn.“
Áttu frœga forfeður?
„Ekki svo ég viti. Það væri helst
Grímur í íshúsinu.“
Hvað varstu garnall þegarþú dast
fyrst í það?
„Ég var um 14-15. Ég man að
við félagarnir skriðum yfir holtið
og vorum að fara á skólaball. Það
var mjög gaman en ég man ekki
hvort við komumst á ballið.“
Hver er uppáhaldslíkamspartur-
inn þinn?
„Mér finnst nú ennið svoldið
gott.“
Á Bóhem um helgina
m.a. til af því að nýjustu tækni og
vísindum var beitt við gerð þess,
þ.e.a.s. myndbandið var unnið með
svokallaðri Rank Cinetel-digital-
tækni. Án þess að útskýra það nán-
ar er þessari tækni nú beitt í fyrsta
sinn á innlent tónlistarmyndband,
að sjálfsögðu með hjálp útlendinga.
En af hverju þessi ofuráhersla á
góð myndbönd?
„Það er okkar miðill. Við spilum
ekki á tónleikum. Við þurffim með
einhverjum hætti að koma okkur á
framfæri, þess vegna gerum við
þetta almennilega. Við trúum líka á
það að sigandi lukka sé best og för-
um því hægt í sakirnar með því að
gefa út eitt og eitt lag. Við höffim
gert samning um að gefa út þrjú
lög á þessu ári.“
Myndbandið er tekið upp í raf-
að er ekki eins og dúettinn
Bong sé að spretta upp úr
jörðinni nú þegar hljómsveit-
in Todmobile og djasskvartett
Móeiðar hafa lagst í dvala. Bong
heffir verið starfandi meira og
minna í tvö ár og gaf m.a. út tvö
lög á plötunni Núll og nix á síðasta
ári. Um þessar mundir á Bong svo
eitt mest spilaða lagið af mest seldu
plötunni. Það er lagið Do you rem-
ember af safhplötunni Reif í tólið.
Og vel að merkja; það er eina jiýja
íslenska lagið á plötunni. Á
morgun birtist á skjánum — í
þættinum hjá Dóru Takeffisa —
væntanlega metnaðarffillt mynd-
band ffá Bong.
Móeiður Júníusdóttir og Eyþór
Arnalds skipa að sögn aðeins ffam-
varðarsveit dúettsins: „Við erum
aðeins skipstjórar á Bong-fleyinu.“
Því í bakgrunninn hljóma tónar ffá
ýmsum aðilum. I nýjasta laginu
spilar t.d strengjasveit undir, auk
þess sem Bogomil bregður sér í
hlutverk Sigtryggs Baldurssonar og
ber á bumbur. Og á næstunni eru
þau að fara að vinna með hollensk-
um slagverksleikara.
Það eru auðvitað verðlaunahaf-
arnir í Kjól og Anderson sem
standa að baki myndbandinu.
„Enginn leggur sig ffam eins og
þeir,“ útskýrir Eyþór. Enda kom á
daginn að þeir félagar eru í mínus
fjárhagslega eftir að hafa lokið gerð
myndbandsins, sem í heild kostaði
300 þúsund krónur. Kemur það
Hvers konar gceludýr vœrirðu
helst til í að halda?
„Það er kötturinn. Þeir eru
elskulegir kettirnir."
Hver er uppáhaldssjónvarpsþátt-
urinn þinn?
„Það er Dagsljós. Langskemmti-
legasti þátturinn."
Finnst þér Markiis Örn Antons-
son sjarmerandi týpa?
„Eg sá hann í fféttunum í flot-
galla og það gekk upp fyrir mér.
Hann er ákaflega sjarmerandi í
hafi.“
Ef þú ert á kvenmannsveiðum,
hvaða brögðum beitirðu?
„Ég er eiginlega búinn að
gleyma því hvernig maður fór að
þessu, enda er árangurinn eftir því.
Daðrar þú í vinnunni?
„Já, absalútt. Það má segja að
það sé partur af djobbinu."
Hvaða ritningargrein valdirðu
viðfermingu?
„Ég man ekki effir því og man
ekld heldur hvort þar var um eitt-
hvert val að ræða. En jú, ég er
fermdur."
Hvor finnst þér fyndnari: Björg-
vin Halldórsson eða Gunnar Þórð-
arson?
„Ég heyrði einu sinni Bjögga
panta pítu svoleiðis að hann verð-
ur að eiga vinninginn.“
Hver er leiðinlegasta íslenska bíó-
mynd sem þú hefur séð?
,Ædi það sé ekki Löggulíf. Þetta
voru þétt, samfelld leiðindi."
Stundarðu líkamsrcekt?
„Já, ég spila fótbolta og svo fæ ég
töluverða líkamsrækt með líflegri
sviðsffamkomu með Súkkat."
Hvertferðu þegar þú vilt láta þig
hverfa?
„Þá bregð ég mér upp í rúm og í
draumheima.“
Hvort vildirðu heldur vera ívar
Hauksson eða Hjalti Úrsus?
„Ef ég má ekki vera á milli þeirra
þá held ég að ég velji Hjalta, því ég
held að hann geti lamið ívar en
ekki öffigt."
Hvaða persónu sögunnar líturðu
helst upp til?
„Æra-Tobba. Hann er kjaftfor
og skemmtilegur."
Finnskt
rokkabillírytmablúsrokk
Þeir sem hafa gaman af tónleikahaldi geta tekið gleði sína. Honey B.
& T-Bones, tríóið kraftmikla frá Finnlandi, er á leiðinni og er þetta
fjórða heimsókn þeirra til landsins. Þetta er alvöruband, það hefur
spilað frá því um 1982 og er óþreytandi við að halda tónleika um allan heim.
Sveitin, sem á tónlistarlegar rætur sínar í blús, er allsérstæð að sjá. Esa
Kuloniemi spilar á gítar og syngur. Hann er slánalegur töffari sem minnir
einna helst á Sam Shepard. Bassaleikarinn er hörkutútta sem heitir Aija
Puustinen. Hún hefur pönkað yfirbragð og krafturinn í spilamennskunni er
eftir því. Trommarinn er tiltölulega nýr og kemur úr hinni goðumsagna-
kenndu hljómsveit Leningrad Cowboys og heitir Pimme Korhonen. Það var
sjálfur Pétur W. Kristjánsson sem upphaflega stóð fyrir því að Honey B. &
T-B kæmu til landsins en núna er það Kári Waage og staðurinn Bóhem sem
flytur Finnana inn, en þar spila þeir á föstudags- og laugardagskvöld.
8B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 10. MARS 1994