Pressan - 14.04.1994, Page 6
*•
ImmmSmMtMMi
Bakkaflot 1, arkitekt Högna Siguróardottir
Mavanes 4, arkitekt Manfreð Vilhjalmsson
„Alltaf þótt það einstakt hús.“
„Það er mjög módern, var það á
sínum tíma og er enn í dag.“
„Staðið af sér allt.“
„Einstaklega falleg meðferð á
steypunni, enda voru mótin klædd
að innan með trönustaurum."
Fáein önnur falleg sem voru tilnefnd
Frostaskjólshverfið, byggt upp fyrir tiu árum
„Einfalt og vel heppnað skipulag teiknað af þremur stofum. Segir i raun hvað skipulagsmálin ráða miklu um gæði fremur
en einhver einstök hús.“
Birkihæð 1, arkitekt Baldur Svavarsson, og Melhæð 3, arkitekt Gísli Gíslason
„Mjög góð og einföld hús sem bæði standa á áberandi stöðum í hverfinu. Það er til lítils að benda á hús sem góð dæmi séu
þau ekki aðgengileg.“
Setbergshlíð í Hafnarfirði
„Einkanlega hvemig unnið er með landslagið og húsin efst uppi á hryggnum."
Fjölbýlið á homi Grensásvegar og Hæðargarðs, arkitekt Vífill Magnússon.
„íslensku fjölbýlishúsi með greinilegum höfundareinkennum komið haganlega fyrir.“
Mávahraun 7 Hafiiarfirði, arkitekt Pálmar Kristmundsson
„Frumlegt."
Fagraberg 50
„Er með glerhýsi sem skiptir því í tvennt. Skemmtilega leyst.“
Raðhúsin við Látraströnd, arkitekt Bjöm Ólafsson
„Hef alltaf dáðst að þessum raðhúsum, sérstaklega hvað varðar staðsetningu. Mjög vel leyst hvað varðar form og hlutföll."
Lækjarberg Hafharfirði
„Með því athyglisverðasta sem ég hef séð hérlendis. Mjög nýstárlegt og skemmtilegt.“
„Eitt af fáum meistarastykkjum í
íbúðarbyggingum aldraðra.“
„Sómir sér vel í hverfinu.“
„Liggur afslappað. Eru ekki of há-
ar.“
„Fer mjög vel saman við önnur hús
í hverfinu.“
„Fellur vel inn í umhverfið.“
„Það er ákveðinn léttleiki yfir því
þrátt fyrir bárujámið.“
„Að nota klæðninguna á þennan
hátt er í anda íslensks byggingar-
stíls. Sýnir að það er hægt að vinna
mjög skemmtilega með þetta hefð-
bundna efni.“
„Óvenjuleg gluggasetning.“
„Einhvern veginn laust við alla til-
gerð.“
„Góð og vel heppnuð tilraun til
þess að byggja úr íslensku efni. Það
sama má segja um húsin hennar í
Kópavogi.“
„Stenst tímans tönn.“
„Sigvaldi var einstakur á sínum
tíma og er enn þann dag í dag.“
„Einstaklega vel farið með hlutföll
og rými, sem vantar enn þann dag
í dag.“
„Mjög fin hús frá öllum sjónar-
hornum. Mjög vel heppnuð, bæði
hvað varðar innra skipulag og útlit
sem og raðhúsin hans í Skeiðarvogi
og blokkirnar í Skaftahlíð, Sig-
valda-blokkirnar svokölluðu. Eng-
inn hefúr byggt eins falleg
fjölbýlishús."
Álaland 1, arkitekt dr. Maggi Jónsson
Það stóð ekki á arkitektunum þegar PRESSAN fór þess á leit við nokkra
þeirra að þeir tjáðu sig um umhverfi sitt. Enda flestir sama sinnis; að lítið sem
ekkert væri fjallað um íslenskan arkitektúr. Þeir voru einnig á einu máli um að
umhverfisslysin væm afar algeng í seinni tíð þótt vissulega mætti víða finna fal-
legar og vel ígrundaðar byggingar.
Fyrir nökkrum misserum lék PRESSAN nánast sama leik og spurði þá fag-
fnennina um fegurstu byggingar bæjarins og jafnframt þær ljótustu. Útkoman
var forvitnileg þótt eðlilega félli hún ekki öllum í geð. En til þess er leikurinn
ekki endilega gerður. Nú spurðum við hins vegar arkitektana um fegursta og
ljótasta íbúðarhúsnæði seinni ára — þótt að vonum slæðist einstaka klassíker
með. Fagmennirnir reyndust nokkuð sammála um „ljótustu“ byggingarnar en
fegurðarskynið var hins vegar allmismunandi. Spurt var um allt sem flokkast
undir mannabústaði á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstaðan er í meira lagi for-
vitnileg.
Fegursta
íbúdarhúsnædid
Betur þekkt sem hús Kristjáns
Davíðssonar listmálara
„Ein af perlunum okkar.“
„Sérstök fegurð sem endurspeglar
átök arkitekts og eiganda við þarfir
og óskir varðandi ljós og rými.“
„Toppdæmi í íslenskri byggingar-
sögu.“
„I senn fallegt og djarft.“
Burstahusm vid Framnesveg, arkitekt Guðjón Samúelsson
„Sérstaklega vel heppnað séð frá
sjónum.“
„Tilraun til að byggja úr íslensku
efhi.“
„Nokkuð gott hjá Viðari, sem hef-
ur verið mistækur.“
„Fyrsta húsið sem reis við Steina-
vör. Hefði átt að gefa ákveðna línu
til að fara eftir, sem það gerði ekki.
Húsin sem komu á eftir eru gjör-
samlega út í hött. Dæmi um frekju.
Stíll hinna húsanna við Steinavör
passar engan veginn við, sé tekið
mið af umhverfinu.“
„Brattar burstir gefa endurtekning-
unni einfaldan og ákveðinn takt.
Lengjan hefði þó ekki mátt vera
lengri.“
„Prýði Vesturbæjarins.“
6B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 14. APRÍL 1994