Pressan - 14.04.1994, Side 13
LIFIÐ EFTIR VIIMIMU
FIMMTUDAGURINN 14. APRÍL 1994 PRESSAN 13B
hana leikkonu á uppleið.
mikið, en ég hef alltaf haft mikið að
gera. En þar sem maður er búinn
að vera á sama stað hérna í Los
Angeles svona iengi, alltaf að vinna
fyrir sömu viðskiptvinina, er þetta
orðið alltaf það sama. Ég ferðast
t.d. miklu minna nú en áður.“
Ertu barasta að verða ráðsett
kona í LA?
„Já, eða þannig. Ég starfa nú
samt á fullu og fæ dágóðan pening
fyrir. Ég held bara að ég hafi grætt
mestan pening á öllum ferli mín-
um núna að undanförnu. Maður
er alltaf að græða,“ segir hún
hæðnislega. „En það er pottþétt að
koma að lokunum hjá mér sem
fyrirsæ'tu, enda er ég komin með
alveg upp í háls.“
Eftirsótt og
en hundlei
Bertha hefúr dvalið hér á landi í
tvær vikur en fer á morgun aftur
utan til bús og manns. „Ég reyni að
láta lítið á mér bera alltaf þegar ég
kem hingað í heimsókn. Ég vil bara
fá að vera í friði með fjölskyidunni.
Sumir reyna að gleypa mann þegar
maður kemur hingað."
Playboy-stúlkan Bertha hefur
greinilega tileinkað sér stórborga-
hugsunarháttinn og leynir ferðum
sínum sem mest hún má á íslandi.
Ferðu þá bara í Húsdýragarðinn
og svoleiðis þegar þú ert heima á ís-
landi?
„Já, næstum því. Annars skil ég
ekki að fólk skuli ekki vera orðið
leitt á mér.“
cd m*
ROOKLYN“
G/y ^
'YFOR YOU“
I
—
INDVERSKA
PRINSESSAN
LEONCIE
HIN HEIMSFÆGA
INDVERSKA
PRINSSESSA LEONCIE
HEITASTI
SKEMMTIKRAFTUR
Á ÍSLANDI, VILL
SKEMMTA
Á ÁRSHÁTÍÐUM OG
í EINKASAMKVÆMUM
Á OPINBERUM
STÖÐUM
UM LAND
HINN FRÁB.
„STORY FRO
SEMINN
HEIT LÖG Ei;
„SAVING MY Í
OG „SAVE SEX
ERNÚFÁANLEGUR AÐEINS
SÍMI: 91-42
Bertha Waagfjörð er komin á spjöld Hollívúdd-sög-
unnar eftir að hafa leikið smáhlutverk í kvikmynd
með stórstirninu Daryl Hannah.
Bandaríska tímaritið Details kallar
Leilchús
• Gaukshreiðrið. Eftir Dale
Wasserman. Leikstjóri: Hávar
Sigurjónsson. Aðalhlutverk: Pálmi
Gestsson.
Þjóðleikhúsinu, fim. (frumsýning)
og lau. kl. 20.
• Gauragangur. ★★1/2 Mér er
óskiljanlegt hvers vegna verkið
var ekki bara látið gerast um 1970,
það hefói verið mun trúverðugra,
enda eiga klisjumar sem vaða
uppi í því uppruna sinn á þeim
tíma. (FB)
Þjóðleikhúsinu, sun. kl. 20.
• Blóðbrullaup. ★★★ Ef þeim
Ingvari og Steinunni Ólínu tækist
að kveikja eldinn á milli sín væri
ég til í að sjá þessa sýningu aftur
og afturog aftur. (FB)
Þjóðleikhúsinu, Smíðaverkstæði,
fös. kl. 20
• Allir synir mínir. ★★★ í þessu
merka verki Millers er reynt að
takast á við hugmyndir hans um
glæp, ábyrgð, fjölskyldutengsl og
fleira, og allt sem þau mál snertir
er prýðilega vel túlkað. (MR)
Þjóðleikhúsinu, fös. kl. 20. Síðasta
sýning.
• Skilaboðaskjóðan. íslenskt
barnaleikrit eftir Þorvald Por-
steinsson.
Þjóðleikhúsinu, sun. kl. 14.
• Gleðigjafarnir. ★★ Það á
margur eftir að hlæja hjartanlega
í Borgarleikhúsinu, en án þeirra
Bessa og Árna er ég hrædd um
ad sýningin yrði ansi snautleg.
(FB)
Borgarleikhúsinu, fim. og sun. kl.
20..
• Eva Luna. ★★★★ Kjartan
Ragnarsson leikstjóri sannar hér
svo ekki verður um villst hæfni
sína sem leikhúsmanns. Hvert
smáatriði í sýningunni er úthugs-
aö og fágað, hún rennur hratt og
áreynslulaust í rúma þrjá tíma, lif-
andi og gjöful og aldrei dauður
punktur. (FB)
Borgarleikhúsinu, fös. og lau. kl.
20.
• Óperudraugurinn eftir Ken Hill.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikfélag Akureyrar, fös. og lau.
kl. 20.30.
• Bar-par eftir Jim Cartwright.
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson.
Leikarar: Sunna Borg og Þráinn
Karlsson.
Leikfélag Akureyrar, Sýntí Þorp-
inu fim. og sun. kl. 20.30.
• Sumargestir. ★★★ Þetta er
síðasta verkefni þessa glæsilega
hóps og verður ekki annað sagt
en þau Ijúki leikárinu með sama
glæsibrag og þau hófu það. (FB)
Nemendaleikhúsið, Lindarbæ,
fim. og mán. kl. 20.
Bertha Waagfjörð, sem kalla
má hið eina sanna íslenska
súpermódel, er að því er
virðist farin að vekja athygli fyrir
meira en bara útlitið eitt. í nýjasta
hefti bandaríska tímaritsins Details
er að finna eJdd bara risastóra
mynd af Berthu þar sem sagt er að
hún sé leikkona á uppleið heldur
einnig kredit-lista þar sem greint er
frá því að hún hafi farið með hlut-
verk í kvikmyndinni „Attack of the
50 Foot Woman“, mynd þar sem
ekki minni leikkona en Daryl
Hannah — amason-blondína
þeirra Bandaríkjamanna — fer
með aðalhlutverldð. Auk
þess leikur einn Bald-
win-bræðra stórt
lilutverk í mynd-
inni, Daniel Bald-
win, sem hefur
staðið nokkuð í
skugganum af
bræðrum sínum,
þeim Alec og
William.
Bertha upplýsti
PRESSUNA um að
hún hefði leikið í þessari
mynd fýrir um það bil ári.
„Þetta er bara lítið Uutverk í B-
mynd. Engu að síður er þetta mjög
skemmtilegri mynd, reyndar end-
urgerð á gamalli mynd.“
Segirðu eitthvað í myndinni?
„Nei, ég geri það raunar ekki en
kem við sögu í aðalplottinu, mjög
sniðugu plotti.“
Er eitthvað farið að sýtia myndina
úti?
„Nei, ekki svo ég viti. En hún er
aðeins gerð fýrir kapal-kerfi. Ég
veit ekki einu sinni hvort hún
kemur út á myndbandi.“
Hvað ketnur til að tímaritið Deta-
ils leggur svotia mikla áherslu á þig
og nokkrar aðrar stúlkur setn leik-
konur á uppleið?
„Æ,“ segir Bertha eins
og henni finnist
þetta ekki par
merkilegt. „Þetta
eru bara mynd-
ir af stelpum
sem hafa leik-
ið smáhlut-
verk. Allt
módel. Sem
módel í LA fær
maður alltaf séns
á því að gera „cast-
ing“ fýrir bíómyndir.“
I Details segir Bertha ein-
mitt eina setningu sem snýr að því
þegar hún fer með reglulegum
hætti i hæfnispróf fýrir kvikmynd-
ir. Hún talar í vægast þreytandi tón
um það. Segir eitthvað á þessa leið:
„Þegar ég fer í hæfnispróf er fólk
alltaf samt við sig: „ooo, þarna
kemur módelið.“ Þetta er nokkuð
sem maður verður bara að lifa
við.“
Er kviktnyndaleikur eitthvað sem
þú hefðir áhuga á að leggjafýrir þig?
„Maður verður bara að sjá hvað
setur. Annars er ég orðin hundleið
á fýrirsætustörfúnum, enda búin
að vera í þessu ffá því ég var sextán
ára.“
Ég var að heyra að þú hefðir
grentist mjög tnikið ogfettgið etinþá
meira að gera setn fyrirsœta fyrir
vikið?
„Já, það er rétt, ég hef grennst
Þarf ekki að beita
brögðum við
kvennaveiðar
Balchliðin
Kormákur Geirharðsson er
einn af okkar allra sleipustu snerfi-
trommurum þótt víðar væri leitað.
Hann er nú, ásamt KK-bandi, að
endurgera lögin úr leikritinu Jör-
undi fyrir Ríkisútvarpið. Hann var
alveg til í að sýna PRESSUNNI
bakhliðina á sér.
Hvert er eftirlœtisland þitt?
„ísland.“
Hvar á íslandi vildirðu síst búa?
„Á Suðurnesjum.“
Hefurðu verið í skátunutn?
„Já, í Garðbúum, en ég hætti
mjög fljódega. Flokksforinginn,
sem þá var Langi-Seli, var settur af
og nýgræðingurinn sem kom í
staðinn var svo leiðinlegur að við
hættum bara allir.“
Hvers konar gœludýr vœrirðu
helst til í að halda?
„Risastóran talandi páfagauk.“
Hver er eftirlœtissjónvarpsþáttur-
inn þinn?
„Iþróttir.“
Vœrirðu til í að fara í tjaldútilegu
með Geir H. Haarde?
„Nei, ekki þó að ég fengi margar
milljónir fýrir.“
Ef þú ert á kvenmantisveiðum,
hvaða brögðum beitirðu?
„Ég þarf ekki að beita neinum
brögðum. Þetta er bara eðlileg
þróun.“
Hefur þig dreymt furðulega
drauma utn frcegtfólk?
„Mig dreymdi Skara (Óskar
Jónasson kvikmyndagerðarmann)
um daginn.“
Hver er eftirlcetismeðlimur þinti i
Sutnargleðinni?
„Golf.“
Ef þú vaknaðir upp eftir góða
rispu, kviknakinn á milli þeirra
Björgvins Halldórssonar og Péturs
W. Kristjánssonar — og þeir einttig
á Adatnsklœðunum — hvernig
brygðistu við?
„Ég myndi líklegast kvarta við
dílerinn um að hafa gefið mér allt
of sterkt eiturlyf."
Hvorfinnst þér fyndnari: Salóme
Þorkelsdóttir eða Vigdís Finnboga-
dóttir?
„Golf.“
Hver er leiðinlegasta íslenska bíó-
mynd sem þú hefur séð?
„Ég get ómögulega gert upp á
milli Foxtrott og Ingulóar.“
Hvaða dýr vildirðu helst vera?
„Mörður. Ég dró einu sinni spil
í einhverju indíána-tarot-dæmi og
þá átti lýsingin á merðinum alveg
greinilega við mig.“
Hvernig eru nærbuxurnar á lit-
inn sem þú ert í núna?
„Rauðar."
Hver er frægasti ættingi þinn?
„Arnar Jónsson leikari.“
Hvað varstu gamall þegar þú
byrjaðir að reykja?
„18 ára.“
Hvaða íþróttafélag þolirðu ekki?
„Landslið Svía í öllu.“
Stundarðu einhverja líkamsrækt?
„Glasaburð."
Hvort vildirðu heldur vera Gísli
Helgason eða bróðir hans Arnþór?
„Ég vildi vera lundi.“
Hver er andstyggilegasta persóna
mannkynssögunnar (bannað að
segja Hitler)?
„Kurt Waldmark, sem rak einu
sinni Víkinga úr Evrópukeppninni
í handbolta. Hann er Svíi.“