Pressan - 14.04.1994, Page 19

Pressan - 14.04.1994, Page 19
Hver er ... Hringir í nefi. Þótt það sé í raun og veru ekkert fyrir manni er maður hættur að veita því athygii þótt einhver fái sér hring í nefið. Það þýðir einfaldlega að þetta til- brigði við lífið er ekki heitt lengur. S,’?£í- íffcnulS ^ ■PÍÍOO^Æ^ a)h a SiS’Í^fe88' v-ei ... Tattó. Það gildir það sama um tattóið og hringina í nefinu. Þetta ------------------- er hætt að vekja athygli. * Nema kannski ef einhver er f;. þakinn tattói. essi sakleysislega einkamála- lauglýsing í DV vakti athygli .Rithöfundur með upp á síökast- I J ið. En vís- Et Æ bendingarnar pfflM leiða okkur |1§^^B|§W§1| víðar. „Rit- I h ö f u n d u r I með meiru." I S ú s a n n a I S v a v a r s ? | Auður Har- | alds? „And- legir hlutir.“ Jóna Rúna Kvaran? „Svar með mynd sendist“ — hér er greinilega einhver sem tekur ekki við hvaða lura sem er. Súsanna aft- _XT okkar: meiru vill kynnast vel menntuðum manni, 45-55 ára, með áhuga á andlegum hlutum. Svar með mynd sendist DV, merkt „Ami 6226“.“ Fyrsta spurningin sem vaknar er auðvitað: Hver er að auglýsa? Aug- ljóslega rithöfundur eða einhver sem heldur að hann sé rithöfund- ur. En hver? Einn illkvittinn stakk upp á að þetta hlyti að vera Stein- unn Sigurðardóttir, hún væri orð- in svo desperat í bókunum sínum ur? Eða ^ Guðrún Guð- laugsdóttir? Síðasta vís- | Ivndingin hht ur að vera sú mikilvægasta: „Ami 6226“. Ami er ffanska orðið yfir vinur. I svipinn munum við ekki eftir öðrum meiri fransvini en Sigurði Pálssyni... Kynlíf í h jónabandi. Kannanir sýna að 55% ein- hleypinga lifa góðu kynlífi og 60% giftra. Fyrst munurinn er svona lítill er eins gott að vera ekkert að ... Barmenning á íslandi. Fyrir ut- an einn og einn frambærilegan. Af hverju hugkvæmist engum að opna hér á landi almennilegan brauðbar? Óskiljanlegt. Hannes Hólmsteinn Gissurarson dósent, sem vill verða prófessor, hóf helgina á Kaffibar Frikka og Dýrsins, en þar var hann í fylgd nokkurra sem einver myndi kalla jakkafata. Á laugardagskvöld sást svo til hans í afmælisveislu á Sólon íslandus og á sunnudag varð hans vart í Alþýðubandalagshúsinu í Kópavogi. En það voru fleiri en Hannes sem komu við sögu í afmælisveislunni á Sólon islandus á laugardags- *• kvöldið hjá Ara Gísla Bragasyni. Aðrir sem iitu inn voru Arni Sigfússon borgarstjóri, Geir Haarde, þingflokksformaður Sjálfstæðis- flokks, Guðrún Ögmundsdóttir borgarfulltrúi, Gunnar Jó- „ hann Birgisson, tilvonandi borgarfulltrúi, og Geir Ander- ÆSmBBœ:í?. sen rithöfundur. Á torgi hins himneska friðar, Eiðistorgi, fór fram af- ~jPc!/ mælisveisla á laugardag í tilefni þess að tuttugu ár eru lið- «lj4L. in frá því Seltjarnarnes fékk kaupstaðarréttindi. Eðlilega RJorPKJL- heiðruðu bæjarfulltrúar Nessins íbúa með nærveru sinni, I enda kosningar framundan. Að endingu fóru svo flestir á handboltaleik Gróttu og ÍH (íþróttafélag Hafnarfjarðar; hvorki FH-ingar né Haukar). Til að horfa á þann leik og heiðra Seltirninga á af- mælinu mættu þeir Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðisráðherra, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði. I Rósenbergkjallaran- ......... m um á föstudagskvöldið sást til tónlistarmannanna Geira Sæm og Eyþórs Arnalds og Óskars Jónassonar grínista. Að snæða á veitingastaðnum Asíu á laugardags- ^ kvöldið voru skáldið Sjón og Ásgerður Júníusdóttir hin dimmraddaða. Á Casablanca um helgina sás súpermódelsins Berthu Maríu Waagfjörð, Waggjörð leikara í Víkingamyndinni, h Skúladóttur fröken Reykjavík, Eiínar Reynisdóttur ungfrú | Hollywood, Jóníu Ben þolfimikennara og staffsins Hp ÁC; hennar í Helsingborg og I - |! lsl fleiri. I t tX, M í A óskarsverdlaunakvik- I myndinni Lista Schindiers á ■_______I sunnudagskvöldið voru Helga Möller söngkona og Pétur Ormslev knatt- spyrnukappi, Eyjólfur Sveinsson, aðstoðarmaður for- sætisráðherra, Páll Benediktsson fréttamaður og leikarahjónin Hilmar Jónsson og Sóley Elíasdóttir. j, Fegurðarsamkeppni karla. Jafnvel þótt sú sídasta í rödinni hafi ekki tekist sem skyldi. Mann dreymir um almennilega fegurdar- samkeppni þar sem karlmenn fá kórónu og fella tár. ... Nýja Reykjavíkurdísin. Fyrir þad eitt ad segja já þegar hún var innt eftir því hvort hún hefói I átt von á ad I vinna keppnina. 1 Kominn tími til ad stúlka med I sjálfstraust beri I Verslunar- | leiðangur við E Laugaveg Þad I hefur fyrst og I fremst med vor í I lofti ad gera, I sem væntan- 8 lega er ad verda BB^H^^BMBI vióvarandi. lóandi mannlíf, ís-át, freknur á nefi og flautandi bílar. Frábært. ... Café París. Aó minnsta kosti um leid og madur getur sest út og drukkid kaffiö sitt og baóaó sig í sólinni um leid. FIMMTUDAGURINN 14. APRÍL 1994 PRESSAN 19B

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.