Pressan - 02.06.1994, Page 4

Pressan - 02.06.1994, Page 4
Stofnendur Stöðvar 2 í málaferlum við íslenska útvarpsfélagið Frumherjarnir kreljast hlutar af hagnaðinum Starfslokasamningar þeirra Hans Rristjáns Árnasonar og Ólafs H. Jónssonar við íslenska útvarpsfélagið gerðu ráð fyrir hlutdeild í framtíðarhagnaði félagsins. Nú vill félag- ið ekki borga og segir að hagnaðurinn sé tilkominn HANS KRISTJAN ARNASON OG ÓLAFUR H. JÓNSSON. Áttu að fá 1/3 af hagnaði eftir skatta og arðgreiðslur næstu þrjú ár- in. vegna tapsins þar á undan! Greinargerð endurskoðanda tyrir Hans Kristján Fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur liggur stefiia á hendur Is- lenska útvarpsfélaginu hf. ffá systkinunum Hans Kristjáni Amasyni og Guðrúnu Ámadótt- ur. Þau hafa höíðað mál á hendur félaginu til að fá uppfyllta starfs- lokasamninga sem frumherjarnir á Stöð 2; þeir Hans Kristján, Ólafur H. Jónsson, eiginmaður Guðrún- ar, og Jón Ottar Ragnarsson, gerðu. Guðrún fer með kröfuna fyrir hönd Ólafs vegna viðskipta þeirra í milli, en bú Ólafs hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta síð- an samningurinn var gerður. Það er Jónas A. Aðalsteinsson hæsta- réttarlögmaður sem fer með málið fyrir systkinin. í starfslokasamningi Hans Krist- jáns og Ólafs voru ákvæði sem veittu þeim rétt til ákveðinnar greiðslu ef hagnaður yrði af fyrir- tækinu árin 1991, 1992 og 1993. Tvö seinni árin varð hagnaður af félaginu og í samningnum var gert ráð fyrir prósentuhlut af þessum hagnaði, með ákveðnu þaki þó. Þetta þak miðaðist við sex milljónir króna og bæði árin 1992 og 1993 náði hagnaðurinn að verða það mikill að þakinu var náð. Arið 1991 var hins vegar um tap að ræða og því engin greiðsla fyrir það Krafa upp á samtals 24 milljónir Krafa Hans Kristjáns er því upp á tólf milljónir króna — sex fyrir hvort ár. Krafa Guðrúnar er alveg samskonar þannig að með þessu er íslenska útvarpsfélaginu gert að greiða samtals 24 milljónir króna vegna þessara tveggja mála. Tildrög þess að svona samningur var gerður var að á gamlársdag 1989, þegar „frumherjarnir" töp- uðu félaginu á fundum með Verzl- unarbankanum, þótti sumum rétt að þeir fengju að njóta ffumherja- starfs síns með einum eða öðrum hætti. Þeir fengu því svona ákvæði inn í ráðningarsamninginn sem þá var gerður við nýja eigendur. Þessi ákvæði voru áréttuð þegar þeir gerðu starfslokasamning tíu mán- uðum síðar, haustið 1990, en sá samningur var gerður við nýja hluthafa. Ekki er kunnugt um að Jón Óttar Ragnarsson, fyrrverandi sjónvarpsstjóri, hafi haft slík ákvæði í sínum starfslokasamningi heldur hafi hann lokið málum sín- um með öðrum hætti. Stöð 2 segir fyrirvara hafa verið gerða íslenska útvarpsfélagið hefur hins vegar neitað að uppfylla samninginn eins og Hans Kristján og lögmaður hans skilja hann. Þeir Sumarbókin er komin! VERÐBRÉF OGÁHÆTTA Hverntger best að ávaxta peninga? I bókabúðum um land allt! ð beiðni Hans Kristjáns Árnasonar gerði Alexander Eðvardsson, löggiltur end- urskoðandi og formaður Reikn- ingsskilanefndar, greinargerð fyrir hann í málinu um ráðningar- og starfssamning hans við íslenska út- varpsfélagið. í greinargerðinni seg- ir: „í tílvitnaðrí grein I ráðningar- og starfssamningi um ágóðahlut er fjallað um arðsemi eigin íjár. Þar kemur fram að ef arðsemi af frarn- reiknuðu viðbótarhlutafé nemur 20% skuli greiða ágóðaþóknun. Vakin er sérstök athygli á því að hér er fjallað um arðsemi eigin fjár, en hún er sú ávöxtun sem verður á eigin fé félags. Ávöxtun í þessu sambandi er endanlegur hagnaður félags á tilteknu tímabili. Þessi samtenging hagnaðar eftir skatta eins og kemur fram í 1. töiulið að frarnan og arðsemi eigin fjár er því rnjög rökrétt og eðlileg.“ Deilt um heiðurinn af tapinu Og áfram segir í greinargerðinni: „I tilvitnaðri grein í ráðningar- og styðjast meðal annars við túlkun endurskoðanda Hans Kristjáns, Helga V. Jónssonar, löggilts end- urskoðanda. Forráðamenn ís- lenska útvarpsfélagsins halda þvi fram að ýmsir fyrirvarar hafi verið gerðir og þar hafi verið til- greindir hðir sem áttu að koma til frádráttar greiðslum. Ef túlkun þeirra er rétt eiga frumheijarnir ekki rétt á greiðslum, en um það verður tekist fyrir héraðsdómi þegar málið verður flutt þar eftir um það bil mánuð. Málið er um margt for- vitnilegt. I stuttu máli má segja að frumherjarnir hafi átt að fá ágóðahlut upp á þriðj- ung af hagnaði eftir skatta en að teknu tilliti til 20 prósenta arðgreiðslu til hluthafa „...- vegna starfa þeirra við stofn- un og uppbyggingu félags- starfssamningi urn ágóðahlut kem- ur einnig fram að ágóðahlutur Hans Kristjáns sé vegna starfa hans við stofhun og uppbyggingu fé- lagsins til samningsdags þessa. Ljóst er að kosúiaður félagsins á fyrstu árum starfseminnar var mikill og mildu var til kostað við þá hröðu uppbyggingu sem fram fór. Afleiðing þessa var mikill tap- rekstur á fyrstu árum, sem leiddí til þess að félagið eignaðist verulegar fjárhæðir í yfirfæranlegum töpum, sem hafa síðan nýst því frá árinu 1990 er hagnaður varð á rekstri fé- lagsins í fyrsta sinn. Verðmæti þessa yfirfæranlega taps fyrir félag- ið frá árinu 1990 eru metin í þeirri skattspörun sem félagið heíur not- ið frá þeim tíma, það er þeim tekjuskatti sem það hefði þurft að greiða ef það heíði ekki átt þessi yfirfæranlegu töp... Af því sem hér hefur verið rakið má vera ljóst að verið er að greiða Hans Kristjáni fyrir uppbyggingu félagsins t byrj- un og skýtur það óneitanlega skökku við að ætla að fella niður tns . Ágreiningurinn stendur hins vegar að miklu leyti um það hvern- ig tekið verður á skattahlutnum, enda samningurinn „um margt loðinn“ eins og einn heimilda- manna orðaði það. Vörn íslenska útvarpsfélagsins byggist á því að hagnaðurinn sé í raun tilkominn vegna þess að upp- safhað tap hafi verið í félaginu sem gerir núverandi stjórnendum fært að skila því með hagnaði, enda kemur tapið til frádráttar skatt- greiðslum næstu ár þar á eftir. Frumherjarnir segja hins vegar að þetta uppsafnaða tap hafi legið fyr- ir þegar samningurinn var gerður og ljóst hafi verið að það myndi koma á móti hagnaði næstu árin. Eftir því sem komist verður næst er deilt um það hvort hagnaðurinn eigi að reiknast út áður en upp- safhaða skattatapið er tekið inn í etnn sem verðmætasta eignalið myndast á þeim árum sem verið var að byggja félagið upp, en það er yfirfæranlega tapið. Með þvi að reikna skattskuldbindingu, sem hefur verið gagnrýnt hér að frarn- an, er verið að segja að yfirfæran- lega tapið komi fyrri eígendum ekkert við, þrátt fyrir þá staðreynd að það myndaðist á fyrstu árum fé- lagsins.“ Þá telur endurskoðandinn að í greinargerð íslenska útvarpsfélags- ins megi finna misskilning, „.. .þar sem rekstrarlegur árangur félagsins er mjög háður ójöfnuðu rekstrar- tapi frá fyrri áram eins og rakið liefur verið að frarnan og því alls ekki hægt að skilja þessa iiði að. Raunveralegur hagnaður félagsins er meiri sem riemur skattspörun vegna yfirfæranlegs taps á meðan félagið á slík töp og hafa þau því bein áhrif á fjárhæð hagnaðar". eða eftir á. Núverandi eigendur segja að ekki sé sanngjarnt að rekstur félagsins í dag, að teknu til- liti til inngreiðslu nýs hlutafjár, standi undir sérstakri arðgreiðslu til fyrrverandi hluthafa, sem í reynd höfðu rekið það í þrot. I raun má segja að þeir hafi átt að fá hlut í framtíðarhagnaði félagsins af því að þeir voru frumherjar en á móti er því haldið ffarn að þeir beri eins ábyrgð á fortíðartapi félagsins af því þeir voru ffumherjar! Vörn Islenska útvarpsfélagsins byggist á því að þarna sé um rökvillu að ræða. Sigurður Már Jónsson Um nýjan borgar- stjóra? „Það er allt forystumönnum Sjálfstæðisflokksins að kenna að Árni, þessi góði maður, komst ekki að. Þrátt fyrir það er ég mjög ánægð með þessa skörunglegu og sterklegu konu. Hún finnurtil ábyrgðar og Guð gefi henni styrk og heilsu áfram til að hún geti stjórnað vel. Ég óska Árna einnig Guðs blessunar og vona að hann verði Ingibjörgu innan handar eins og talað hefur ver- ið um. Ég varð fyrir gífurlegum vonbrigðum með borgarstjóra númer tvö og sóðaleg skrif hans um R-listann. Einnig hafði ég ótakmarkað álit á Birni Bjarnasyni þartil hann lagðist svona lágt. Maður þarf kannski að fyrirgefa þeim hræðsluna við að missa borg- ina. Ef ég hefði þurft að kjósa á milli Árna og Ingibjargar hefði ég verið í miklum vanda, þau heilluðu mig bæði. Ég er þó montin fyrir kvenþjóðina og þjóðina alla og Guð gefi Ingi- björgu styrk. Sjálfstæðisflokk- urinn hefur stjórnað Reykja- víkurborg allt of lengi." 4 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 2. JÚNÍ 1994

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.