Vísir Sunnudagsblað - 24.07.1938, Page 4

Vísir Sunnudagsblað - 24.07.1938, Page 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ i odnwaJoL. nokkurir íþróttafrömuðir, sem það gera. Það eru hinir siðastnefndu, sem andstygðin og fyrirlitning- in bitnar á nú í sambandi við Schmeling hefði getað tigni Alt fná því að linefaleikar þeir, er nú tíðkast, fvrst liófust, hefir verið til kafli í sögu þeirra sem mætti kalla „Tliey never come back“ (þ. e. a. s. hnefaleikari, sem einu sinni hefir unnið heimsmeistaratitil- inn, en tapað honum aftur get- ur ekki unnið bann í annað sinn). Þetta á við um alla lmefaleikara, sem á síðasta mannsaldri bafa reynt árang- urslaust að vinna titilinn aftur. í þungavigt hefir, eins og kunn- ugt er, engum tekist það enn og þegar nú fyrir skömmu bættist við eitt nafn á þennan langa lista, Max Scbmeling, þá er það þó huggun áð hann kem- ur í góðan félagsskap. Jafnvel Jack Dempsey, sem um langan tima var sá hnefaleikari í Bandaríkjunum, sem mestrar alþýðuhylli naut, er einn þeirra heimsmeis tara, sem hefir revnt að vinna aftur hinn tapaða titil. Reyndar er það ekki þetta, sem ergir mann mest Schmel- ings vegna. Ekki heldur úrslit kepninnar við Joe Louis, því einnig þar hefír hinn snildar- lega vel færi Þjóðverji orðið að sætta sig við það sem svo marg- ir góðir menn og lmefaleikarar hafa orðið að sætta sig við á undan honum. Það dæmi, sem einna best er liægt að bera saman við kepn- ina milli Schmeling og Louis, er' óefað ósigur sænska lmefa- leikarans í léttvigt, Erik Aa- grens, fyrir Þjóðverjanum Niirnberg í kepni, sem fór fram í Berlín fyrir nokkurum mán- uðum. Svíinn fekk þegar i upphafi svo þungt högg að hann varð algerlega ósjálf- bjarga og varð að hætta þegar í fyrstu lotu. í sögu hnefaleikakepninnar getur einnig að líta mörg dæmi um hið gagnstæða, hvernig hnefaleikurum, sem komnir voru í líka aðstöðu og Sclnnel- ing tókst að bjarga sér og jafn- vel að bera hærra hlut frá borði. Tæplega hefir nokkur heimsmeistari verið kominn nær því að tapa titlinum en Jack Dempsey þegar hann kepti við Argentinumanninn Luis Angel Firpo i New York árið 1923. Firpo var heljarmað- ur að burðum, án þess þó að unnið einu lotuna i kepn na, en beðið samt lægri JOE LOUIS. vera sérstaldega góður hnefa- leikari. Hann liitti Dempsey á bökuna í fyrstu lotu og svo mikill kraftur var í högginu að Dempsey flaug út af pallinum og kom niður á meðal blaða- mannanna, sem sálu við pall- inn. Dempsey skreið upp á pall- inn aftur og barðist lotuna á enda, að þvi er virtist hálf með- vitundarlaus. Það sama kom fyrir Olto von Porat, þegar hann árið 1927 í fyrsta skifti kepti við Sully Montgomery. Hann var sleginn niður i fyrstu lotu en þá hringdi bjallan og honum var bjargað. I næstu lotu fór eins og það var ekki fyr en í hléinu milli 6. og 7. lotu að bann „vaknaði“ og spurði einvígisvott sinn hvað hefði eiginlega skeð. Siðan liélt hann áfram og sló Montgomery mörgum sinnum niður og enda þótt kepninni lyki þarínig að hvorugum væri dæmdur sigur- inn var það samt álit flestra að Porat hefði átt skilið að sigra. ' Það eru sem sé ekki úrslit kepninnar, sem ástæða er til að barma. Schmeling varð á ó- skiljanleg og ófyrirgefanleg skvssa í byrjun leiksins. Hann bafði hugsað svo mikið um inni um heimsmeistara- hlut. livernig hann ætlaði að liaga sínum leik, og um þekkingu sína á andstæðingnum, að liann gat ekki með nokkuru móti hugsað sér að leikurinn byrjaði fyrir alvöru fyr en hann gæfi merkið. Þess vegna beið hann ósigur, og þó við sýnum honum sam- úð og munum aldrei gleyma því að hann er einn hinna mestu og bestu íþróttamanna, sem uppi hafa verið, er honum eng- inn greiði ger með því að reynt sé á einhvern hátt að afsaka ó- sigur hans fyrir Louis. En óbeit okkar á Ameríku og andstygð á meðferð þeii-ra á íþróttamálunum er engu að síður staðreynd. Það er raunar ofur skiljan- legt að Amerika og Ameriku- menn geri alt, sem i þeirra valdi stendur, til að hrennna sem flest heimsmet og heimsmeist- aralitla. Það er oft að hin sjálf- byrgingslega framkoma Ame- ríkumanna og hneigð þeirra til að finna upp á öllu mögulegu, frumlegu og vitleysislegu, hefir einkennileg áhrif á okkur, en við tökum því öllu með mestu ró og umburðarlyndi. Yið ger- um það af því við vitum að flestir Ameríkumenn eru vinnu- samir, duglegir og skyldurækn- ir og að alt þeirra líf fer i það að trvggja afkomu sína og sinna á þessari jörð. En það eru ekki þessir menn, sem skapa sögu Ameriku. Það eru annað- hvort stórglæpamenn og barna- ræningjar eða þá stórgróða- menn og nú á seinni árum ósigur Schmelings. Af því að þeir á óheiðarleg- an liátt, sem ekkert á skylt við neinar íþróttareglur eða siðu, hafa brotið liin óskráðu lög í- þróttanna, sem eru innifalin í merkingu þessara tveggja orða: „fair play“. Enda þótf Phelan sé í háveg- um hafður meðal sinna eigin manna, af þvi honum tókst að láta Ameríku halda heimsmeist- aratitlinum áfram, þá stendur hann fyrir hugskotssjónum okkar sem stórglæpamaður í í- þróttamálunum frá þeim stundu, að hann, sem formaður hnefaleikaráðs New York borg- ar, lióf andróður sinn gegn Schmeling, eftir að Þjóðverjhm fyrir 2 árum liafði sigrað Louis og um leið öðlast réttindi til að skora á þáverandi lieims- meistara, Braddock, og það m. a. s. eftir ameríkönskum hnefa- leikareglum. Enda þótt það sé í gamni sagt, er það þó mjög einkennandi, sem eitt híað í New York leggur Plielan i munn: „Jæja, svo Braddock vill ekki berjast við Schmeling. Þá verður Louis að gera það. Látið mig fá 4 lög- fræðinga og 12 hraðritara og þá skal eg sjá um að svo verði.“ Mjög einkennandi l’yrir Ame- riku er einnig svar það, sem birt var í amerísku blaði, við kvört- unum, sem komu fram um það, að Louis, en ekki Schmeling Icepti við Braddock: „Hvað hefir Schmeling gert, sem rétt- lætir það, að honum sé vel tekið í Ameríku?“ Við erum á sama máli. Sclimeling liefir verið yfirvof- andi hætta fyrir amerískt í- þróttaveldi og hann var nærri búinn að vinna það afrek, sem Ameríkumenn ætluðu sjálf- SCI4MELING.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.