Vísir Sunnudagsblað - 31.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 31.07.1938, Blaðsíða 3
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 — Á eg að fá pundsseðilinn aftur, spurði hann, en maður- inn, sem liafði hrent honum, hló. — Veri þér óhræddur. ÖÞér fáið hann aftur eftir fimm min- útur. Látið mig fá pakka af vindlingum. Svo leið ein mínúta enn, og Harry Parker gætti þess, er hún var á enda. Hann lieimtaði pundsseðilinn. Sökudólgurinn virtist vakna af draumi. — Guð hjálpi mér, eg var bú- inn að steingleyma honum, sagði hann hlæjandi. — Viti þér ekki hvar hann er? — Eg veit hvar hann á að vera, svaraði Harry þungbúinn. — Þér þurfið aðeins að ganga þrjú skref, til þess að ná í hann, svaraði hinn. — Hann er i glas- inu, sem konan yðar tók hann úr — alveg sami seðillinn. Fari þér og gætið að honum. — Þvaður! tautaði Harry Parker. En liann gerði eins og fyrir hannn var lagt, og viti menn, hann fann seðilinn, nr. 57 E 381056 á þeim stað, þar senx til var vísað. Enginn gat látið sér detta í liug, hvernig liann hefði farið að þessu, en fengu enga lausn spux-ninga sinna. Maðurinn í gráa frakkanum þáði eitt glas enn, og 'sagði þvi, næst, að nú gæti hann ómögulega tafið þarna lengur. Hann kvaddi alla með liandabandi og þakkaði fyrir sig. Gestii-nir fóru því næst að sýna á sér fararsnið og héldu heimleiðis liver á fætur öðrum. Þegar komið var að lokunar- tínxa fór Ilarry Parker að gera upp í seðlaglasinu, en gat það ekki, því að það vaixtaði i glas- ið einn seðil. — Það vaixtar einn pundsseðil í glasið, sagði hann við konu sína. — Hvernig getur staðið á þvi ? Hún leit upp, er gestur kom inn í veitingahúsið. — Hvað er að? spux-ði koixxu- nxaður. Hann var Ainslie, und- irforingi í leynilögreglunni, og það var lians vani, að skella aldx-ei skolleyrununx við þvi, er lxonunx var sagt. — Hvernig stendur á þvi, að yður vaixtar peninga? spurði hann Pai’ker. Þau liöfðu enga hugmynd um, hvexnig þetta hefði getað skeð og Ainslie sagði þá, að liann hefði einmitt tíma til að fá sér einn litinn. Skjmdilega spurði hann: — Hvað varð af magra nxann- inum með mjóa nefið, er héma var í kveld? Ef Evrópuþjóðirnar fara að ðæmi Sviss lendinga kemst varanlegur friðnr á. (Denxai-ree Bess er kunnur amerískur hlaðanxaður, senx hefir ferðast uxxi Sviss nýlega, og er þetta útdráttur xxr sein- ustu grein haixs af fjórum um Svissland.) Þegar við konxum aftur til Genf, eftir langa dvöl í lxinum þýska og ítalska hluta Sviss- lands, voi-um við sannfærð um, að livox-ki nazisnxi né facismi — Það er óratími siðan hann fór, svaraði frú, Parker. — Varla við öðru að búast, svaraði Ainslie gramur. — Var nokkur í fylgd með lionum? Frú Parker hristi lxöfuðið. — Þá veit eg að — hér hefir auk þess verið stór maður, altaf glaður og reifur? Allir höfðu ganian af honunx — lxann gerði allskonar hrögð með spil- unx. — Já, svaraði frú Parker. — Hann var nxjög viðkunnanlegur xxiaður. Hann konx meira fjöri í veitingasöluna, það nxá hann eiga. — Þá veit eg hvernig punds- seðillinn hefir tapast, svaraði Ainslie Þeir voru í Dulchester í gær, þessir kumpánar. Eg þori að ábyrgjast, að liann hefir beð- ið um að fá pundsseðil að láni rétt senx snöggvast. Frú Parker þurfti ekki að jánka þessu. Nú rann sannleik- urinn upp fyrir lienni. Leynilögreglumaðurinn hélt láfranx: — Þetta var Bi-osandi Palmer, og það er óhætt að segja, að liann her nafn með rentu. Hann hrennir lánuðum pundsseðli í eldspýtnastokk — að því er virðist, — en kemur seðlinum svo lítið ber á til lang- nefja vinar síns. Hann fer svo að barnum, kaupir ölglas fyrir fjögur pence og hirðir skifti- nxyntina. Þeir horga veitingarn- ar nxeð yðar peningum og urn leið fer seðillinn á sinn upp- runalega stað. Þeir græða næst- unx þvi heilt pund og aðdáun yðar í þokkabót, fyrir að hafa konxið seðlinum á réttan stað, án þess nokkur yrði þess var. Þessa leið fór seðillinn ykkar. — Sögðu þið að hann væri góð- ur viðskiftavinur? E f t i r DEMARREE B E S S. hefði fest rætur í þessum hluta landsins. En hvei-nig var ástatt í hin- nm fx-anska hluta Sviss? Hafði lxeldur ekki þar orðin nein breyting, sem gaf til kynna að eitthvað nxundi gerast, sem af leiddi, að Svisslendingar myndi liverfa af þeirri hraut hlutleys- is og friðar, er þeir hafa svo lengi farið? Frakkland er þriðja stórveld- ið, senx liggur að Svisslandi. Hefir liið sama oi’ðið uppi á ten- ingnunx i Svisslandi sem Fx-akk- landi; lxefir þar orðið sama ólg- an og öngþveitið i stjórnmál- uxn og atvinnumálum? Hafa liorist til Svisslands frá Fi-akk- landi áhi-if, sem hafa leitt til þess, að Svisslendingar — eins og svo nxargir Frakkar — gerð- ust róttækari, en eins og kunn- ugt er hefir konxnxúnisman- um aukist mjög fylgi í Frakk- landi á síðari árum. Það er hægðarleilaxr, að kynna sér þetta í Genf, því að Genf er elcki að eins „alþjóða- borg“, lieldur er hún einnig mesta borgin í franska lxlutan- um í Sviss. Og í Genf og í hér- uðunum þar í kring gætir frakkneskra áhrifa nxeira en nokkux-sstaðar annarsstaðar í Sviss. Við höfðum ekki verið lengi í Gcnf er við urðum þess vör, að borgarbúar vildu kenna socialistum unx ýmislegt, sem miður fór — ýmislegt, sem er- lendir ferðamenn talca eftir. En socialistar komust þó aldrei til valda í Genf. Leiðtogi socialista, M. Nicolle, náði meirihluta í framkvæmdarstjórn Genfar- kantónu fyrir fjórum árum, en ekki á þingi, og varð afleiðingin kvrstaða og vandræði. En við næstu kosningar í Genfarkan- tónu hiðu socialistar herfilegan ósigur, og eftir það voru mörg lög sett, sem sýna nxjög greini- lega, að konxnxúnistiskar ráða- gerðir eiga ekki upp á pallhorð- ið í Genfarkaixtónu. Stjórnmálaókyrðin í Frakk- landi hefir þvi náð til Genf. — Svissneskir socialistar hafa náð allmiklu fylgi — ekki að eins í fi-anska lilutanum, heldur og í þýska lilutanuni — iðnaðar- horgununx. Socialistar liafa t. d. haft meiri hluta í Basel og Ziir- icli. En svissnesku socialistamir eru yfirleitt hægfax-a — stefna þeirra er ekki róttækari en hreskx-a socialista. Þeir eru mót- fallnir stéttaríg og stétta-stríði, og þeir vilja efla landvarnirnar senx nxest. Þeir fylgja þeirri stefnu, að socialistar geti unnið að áhugamálum sínunx friðsam- lega og án þess að beita valdi. En yfirleitt er það svo, að flestir, sem kynna sér fyrir- komulag í Sviss, þar sem ólikar og óskyldar þjóðir búa og þrjú tungumál eru töluð, sannfærast unx, að þarna hefir verið kom- ið á fyrirkonxulagi, sem til fyr- irmyndar má verða. Þarna er í rauninni i jsmáum s’til sama fyrii-komulagið og Briand hafði í huga, er liann koma fram nxeð tillögur sínar um „Bandaríki Evrópu“. Ef sanxi liugsunar- háttur væx*i rikjandi í Evrópu allri og Sviss, gæti hugmynd Bi’iands um „Bandariki Ev- rópu“ konxist í framkvæmd. Hinar óliku stefnur og allar þær æsingar, sem þeim fylgja, og utan að koma, hafa brotnað á hinu svissneska hjai-gi sam- lieldninnar. Öldur nasismans, facismans og kommúnismans hafa ekki sópað Svisslending- um nxeð sér. Þýsku Svisslend- ingarnir liafa ekki gerst forystu- menn nazismans, til þess að leiða alla Svisslendinga í full- an sannleika um ágæti þeirrar stefnu, né ítölsku facistarnir xini ágæti facismans eða frönsku Svisslendingai*nir um ágæti kommúnismans. Meðal Svisslendinganna hefir nefni- lega yfirgnæfandi meiri liluti þjóðarinnar, hvort sem hann var af þýskum, fi-akkneskum eða ítölskum uppruna, verið svo sannfærður um ágæti hinnar svissnesku stefnu í stjórnarfars- nxálum, að liinar ex-lendu stefn- ur liafa ekki náð tökunx á þjóð- inni. Svisslendingar vita, að þeir græða eldcert, hvorki á naz- isma, fazisnxa né komnxúnisma. Það lxefir þó verið nxikið reynt til þess, að láta hinar ex-lendu stefnur ná áhrifum á Svisslend- inga — og það hefir orðið nokk- uð ágengt — en að eins í bili. Svisslendingar vilja starfa á- fram á lxinum sama grundvelli og áður: Samlxeldni og sjálf- stæði. — Dorothy Thompson segir, að svo margir Bretar sé íhaldsmenn af þvi, að Bretar eigi svo margt, sem vert sé að „halda í“. Og liið sama mætti segja um Svisslendinga.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.